Útiskemmtanir víða um land þegar jólin verða kvödd Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. janúar 2018 14:07 Frá þrettándabrennunni í Grafarvogi á síðasta ári. Vísir/ernir Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. Þrettándi og síðasti dagur jóla er í dag, þegar Kertasníkir, síðastur jólasveina, fer frá mannabyggðum aftur til fjalla. Að venju verða haldnar útiskemmtanir í flestum sveitarfélögum landsins þar sem kveikt er upp í brennu, dansað og sungið og álfar, tröll og jólasveinar koma fram. Þrettándabrennur verða haldnar á þremur stöðum í Reykjavík í kvöld. Í Vesturbænum hefst þrettándahátíð klukkan 18 við Melaskóla en þar leiða grunnskólanemar fjöldasöng og gengið verður að brennunni á Ægissíðu. Borinn verður eldur að kestinum klukkan 18:30 og flugeldasýning hefst klukkan 18:45. Blysför hefst klukkan 17:55 við Gufunesbæ í Grafarvogi og flugeldasýning hefst klukkan 18.30. Þá munu Grafarholtsbúar safnast saman við Guðríðarkirkju klukkan 18.30 og leggja af stað í blysför klukkan 18.45 með Skólahljómsveit Grafarvogs í broddi fylkingar. Kveikt verður í brennu klukkan 19:15 og dagskrá lýkur með flugeldasýningu klukkan 20. Þá verður þrettándagleði á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 17, neðan Holtahverfis við Leirvog í Mosfellsbæ klukkan 18, við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum á Akranesbæ klukkan 17 og svo mætti lengi telja. Jól Tengdar fréttir Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5. janúar 2018 12:19 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. Þrettándi og síðasti dagur jóla er í dag, þegar Kertasníkir, síðastur jólasveina, fer frá mannabyggðum aftur til fjalla. Að venju verða haldnar útiskemmtanir í flestum sveitarfélögum landsins þar sem kveikt er upp í brennu, dansað og sungið og álfar, tröll og jólasveinar koma fram. Þrettándabrennur verða haldnar á þremur stöðum í Reykjavík í kvöld. Í Vesturbænum hefst þrettándahátíð klukkan 18 við Melaskóla en þar leiða grunnskólanemar fjöldasöng og gengið verður að brennunni á Ægissíðu. Borinn verður eldur að kestinum klukkan 18:30 og flugeldasýning hefst klukkan 18:45. Blysför hefst klukkan 17:55 við Gufunesbæ í Grafarvogi og flugeldasýning hefst klukkan 18.30. Þá munu Grafarholtsbúar safnast saman við Guðríðarkirkju klukkan 18.30 og leggja af stað í blysför klukkan 18.45 með Skólahljómsveit Grafarvogs í broddi fylkingar. Kveikt verður í brennu klukkan 19:15 og dagskrá lýkur með flugeldasýningu klukkan 20. Þá verður þrettándagleði á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 17, neðan Holtahverfis við Leirvog í Mosfellsbæ klukkan 18, við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum á Akranesbæ klukkan 17 og svo mætti lengi telja.
Jól Tengdar fréttir Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5. janúar 2018 12:19 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5. janúar 2018 12:19