Útiskemmtanir víða um land þegar jólin verða kvödd Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. janúar 2018 14:07 Frá þrettándabrennunni í Grafarvogi á síðasta ári. Vísir/ernir Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. Þrettándi og síðasti dagur jóla er í dag, þegar Kertasníkir, síðastur jólasveina, fer frá mannabyggðum aftur til fjalla. Að venju verða haldnar útiskemmtanir í flestum sveitarfélögum landsins þar sem kveikt er upp í brennu, dansað og sungið og álfar, tröll og jólasveinar koma fram. Þrettándabrennur verða haldnar á þremur stöðum í Reykjavík í kvöld. Í Vesturbænum hefst þrettándahátíð klukkan 18 við Melaskóla en þar leiða grunnskólanemar fjöldasöng og gengið verður að brennunni á Ægissíðu. Borinn verður eldur að kestinum klukkan 18:30 og flugeldasýning hefst klukkan 18:45. Blysför hefst klukkan 17:55 við Gufunesbæ í Grafarvogi og flugeldasýning hefst klukkan 18.30. Þá munu Grafarholtsbúar safnast saman við Guðríðarkirkju klukkan 18.30 og leggja af stað í blysför klukkan 18.45 með Skólahljómsveit Grafarvogs í broddi fylkingar. Kveikt verður í brennu klukkan 19:15 og dagskrá lýkur með flugeldasýningu klukkan 20. Þá verður þrettándagleði á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 17, neðan Holtahverfis við Leirvog í Mosfellsbæ klukkan 18, við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum á Akranesbæ klukkan 17 og svo mætti lengi telja. Jól Tengdar fréttir Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5. janúar 2018 12:19 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Jólin verða kvödd í dag og af því tilefni verða þrettándabrennur haldnar víða um land. Alls verða þrjár brennur á höfuðborgarsvæðinu. Þrettándi og síðasti dagur jóla er í dag, þegar Kertasníkir, síðastur jólasveina, fer frá mannabyggðum aftur til fjalla. Að venju verða haldnar útiskemmtanir í flestum sveitarfélögum landsins þar sem kveikt er upp í brennu, dansað og sungið og álfar, tröll og jólasveinar koma fram. Þrettándabrennur verða haldnar á þremur stöðum í Reykjavík í kvöld. Í Vesturbænum hefst þrettándahátíð klukkan 18 við Melaskóla en þar leiða grunnskólanemar fjöldasöng og gengið verður að brennunni á Ægissíðu. Borinn verður eldur að kestinum klukkan 18:30 og flugeldasýning hefst klukkan 18:45. Blysför hefst klukkan 17:55 við Gufunesbæ í Grafarvogi og flugeldasýning hefst klukkan 18.30. Þá munu Grafarholtsbúar safnast saman við Guðríðarkirkju klukkan 18.30 og leggja af stað í blysför klukkan 18.45 með Skólahljómsveit Grafarvogs í broddi fylkingar. Kveikt verður í brennu klukkan 19:15 og dagskrá lýkur með flugeldasýningu klukkan 20. Þá verður þrettándagleði á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 17, neðan Holtahverfis við Leirvog í Mosfellsbæ klukkan 18, við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum á Akranesbæ klukkan 17 og svo mætti lengi telja.
Jól Tengdar fréttir Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5. janúar 2018 12:19 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. 5. janúar 2018 12:19