Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. janúar 2018 12:30 Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri og Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR eru meðal þeirra sem halda erindi í dag. vísir/heiða helgadóttir Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Ráðstefnustjóri er Ólafur Börkur Þorvaldsson dómari við Hæstarétt Íslands. Fjöldi fagaðila mun halda erindi á ráðstefnunni, meðal annars dómsmálaráðherra, lögreglustjórar, saksóknari, dómari og sálfræðingar. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Ráðstefnan hefst klukkan 13 en dagskrána má finna neðar í þessari frétt. Dagskrá13.00 SetningSvala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR.13.05 ÁvarpSigríður Andersen dómsmálaráðherra.13.15 „Ég ætlaði ekki að segja neinum frá.“ Hindranir og hvatar til að segja frá. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir nýdoktor við sálfræðisvið HR13.30 „Ég var kölluð lygari og fleira þaðan af verra.“ Ákvörðun um að kæra nauðgun. Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR. 13.45 „Ég vissi að það myndi engin trúa mér, því ég er karlmaður.“ Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknamiðstöðvar gegn ofbeldi við HA.14.00 „En, hvað ef þetta var mér að kenna?“ Jokka G. Birnudóttir starfskona hjá Aflinu.14.15 Vilji til að mæta þörfum brotaþola. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.14.30 ReynslusagaKaffihlé15.00 „Ég missti allan kraft og lamaðist af hræðslu.“ Viðbrögð við nauðgun.Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR og Guðrún Katrín Jóhannesdótttir félagsfræðingur og þerapisti.15.15 „Ætti ég að kæra?“Áskoranir þolenda sem leita á Neyðarmóttöku við ákvörðun um kæru.Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur sálfræðiþjónustu Landspítala og dósent við læknadeild HÍ.15.30 Pressar lögreglan um of á þolendur að kæra?Jón H.B. Snorrason saksóknari við embætti ríkissaksóknara. 15.45 Viðhorf og viðmót. Reynsla og sýn réttargæslumanns. Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður.16.00 Löggæsla í þágu þolenda.Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.16.15 „Trúið þið mér ekki?“Sigríður Hjaltested héraðsdómari. 16.30 Umræður 17.00 Málþingi slitið. Lögreglumál Tengdar fréttir Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04 Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58 Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Sjá meira
Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Ráðstefnustjóri er Ólafur Börkur Þorvaldsson dómari við Hæstarétt Íslands. Fjöldi fagaðila mun halda erindi á ráðstefnunni, meðal annars dómsmálaráðherra, lögreglustjórar, saksóknari, dómari og sálfræðingar. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Ráðstefnan hefst klukkan 13 en dagskrána má finna neðar í þessari frétt. Dagskrá13.00 SetningSvala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR.13.05 ÁvarpSigríður Andersen dómsmálaráðherra.13.15 „Ég ætlaði ekki að segja neinum frá.“ Hindranir og hvatar til að segja frá. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir nýdoktor við sálfræðisvið HR13.30 „Ég var kölluð lygari og fleira þaðan af verra.“ Ákvörðun um að kæra nauðgun. Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR. 13.45 „Ég vissi að það myndi engin trúa mér, því ég er karlmaður.“ Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknamiðstöðvar gegn ofbeldi við HA.14.00 „En, hvað ef þetta var mér að kenna?“ Jokka G. Birnudóttir starfskona hjá Aflinu.14.15 Vilji til að mæta þörfum brotaþola. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.14.30 ReynslusagaKaffihlé15.00 „Ég missti allan kraft og lamaðist af hræðslu.“ Viðbrögð við nauðgun.Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR og Guðrún Katrín Jóhannesdótttir félagsfræðingur og þerapisti.15.15 „Ætti ég að kæra?“Áskoranir þolenda sem leita á Neyðarmóttöku við ákvörðun um kæru.Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur sálfræðiþjónustu Landspítala og dósent við læknadeild HÍ.15.30 Pressar lögreglan um of á þolendur að kæra?Jón H.B. Snorrason saksóknari við embætti ríkissaksóknara. 15.45 Viðhorf og viðmót. Reynsla og sýn réttargæslumanns. Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður.16.00 Löggæsla í þágu þolenda.Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.16.15 „Trúið þið mér ekki?“Sigríður Hjaltested héraðsdómari. 16.30 Umræður 17.00 Málþingi slitið.
Lögreglumál Tengdar fréttir Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04 Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58 Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Sjá meira
Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04
Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58
Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00