Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Daníel Freyr Birkisson skrifar 4. janúar 2018 14:17 Embættið var auglýst til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Vísir/GVA Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Staðan losnaði í síðasta mánuði vegna starfsloka eins héraðsdómarans að sögn Jakobs R. Möller, formanns dómnefndar um hæfni umsækjenda. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 24. janúar 2018 eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. Á næstu dögum mun nefndin koma saman og verður þá metið hæfi hvers og eins nefndarmanns til þess að leggja mat á umsækjendur að sögn upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Eftirtaldir aðilar sóttu um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur:Arnaldur Hjartarson, aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinnAuður Björg Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaðurÁsgeir Jónsson, hæstaréttarlögmaðurÁsgerður Ragnarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBergþóra Ingólfsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBjarni Lárusson, hæstaréttarlögmaðurBjarnveig Eiríksdóttir, héraðsdómslögmaðurBrynjólfur Hjartarson, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinuDaði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknaraGuðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraGuðmundína Ragnarsdóttir, héraðsdómslögmaðurGuðmundur Örn Guðmundsson, héraðsdómslögmaðurHákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraHelgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaðurHrannar Hafberg, ráðgjafi FiskistofuIndriði Þorkelsson, hæstaréttarlögmaðurIngiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómariJón Þór Ólason, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskóla ÍslandsJónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaðurNanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamálÓlafur Freyr Frímannsson, héraðsdómslögmaðurPétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsRagnheiður E. Þorsteinsdóttir, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskólann á AkureyriSigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaðurSonja María Hreiðarsdóttir, lögmaður hjá embætti borgarlögmannsSólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraStefanía Guðrún Sæmundsdóttir, saksóknari hjá embæti ríkissaksóknaraStefán Erlendsson, héraðsdómslögmaðurValborg Steingrímsdóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórhildur Líndal, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórir Örn Árnason, héraðsdómslögmaður Af ofantöldum umsækjendum voru sex metnir hæfastir í skipan átta héraðsdómara á dögunum og er því ljóst að fá þarf úr því skorið hvort það mat nefndarinnar taki gildi. Það eru þau Ásgerður Ragnarsdóttir, Bergþóra Ingólfsdóttir, Daði Kristjánsson, Helgi Sigurðsson, Ingiríður Lúðvíksdóttir og Pétur Dam Leifsson. Settur dómsmálaráðherra í því máli, Guðlaugur Þór Þórðarson, óskaði eftir nánari upplýsingum nefndarinnar um matið og fékk í gær afhent bréf frá nefndinni þar sem helstu ástæður eru útlistaðar og fyrirspurnum ráðherrans svarað. Fréttin hefur verið uppfærð. Dómsmál Tengdar fréttir Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00 Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00 Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Fleiri fréttir Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Sjá meira
Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Staðan losnaði í síðasta mánuði vegna starfsloka eins héraðsdómarans að sögn Jakobs R. Möller, formanns dómnefndar um hæfni umsækjenda. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 24. janúar 2018 eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. Á næstu dögum mun nefndin koma saman og verður þá metið hæfi hvers og eins nefndarmanns til þess að leggja mat á umsækjendur að sögn upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Eftirtaldir aðilar sóttu um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur:Arnaldur Hjartarson, aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinnAuður Björg Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaðurÁsgeir Jónsson, hæstaréttarlögmaðurÁsgerður Ragnarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBergþóra Ingólfsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBjarni Lárusson, hæstaréttarlögmaðurBjarnveig Eiríksdóttir, héraðsdómslögmaðurBrynjólfur Hjartarson, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinuDaði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknaraGuðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraGuðmundína Ragnarsdóttir, héraðsdómslögmaðurGuðmundur Örn Guðmundsson, héraðsdómslögmaðurHákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraHelgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaðurHrannar Hafberg, ráðgjafi FiskistofuIndriði Þorkelsson, hæstaréttarlögmaðurIngiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómariJón Þór Ólason, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskóla ÍslandsJónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaðurNanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamálÓlafur Freyr Frímannsson, héraðsdómslögmaðurPétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsRagnheiður E. Þorsteinsdóttir, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskólann á AkureyriSigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaðurSonja María Hreiðarsdóttir, lögmaður hjá embætti borgarlögmannsSólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraStefanía Guðrún Sæmundsdóttir, saksóknari hjá embæti ríkissaksóknaraStefán Erlendsson, héraðsdómslögmaðurValborg Steingrímsdóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórhildur Líndal, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórir Örn Árnason, héraðsdómslögmaður Af ofantöldum umsækjendum voru sex metnir hæfastir í skipan átta héraðsdómara á dögunum og er því ljóst að fá þarf úr því skorið hvort það mat nefndarinnar taki gildi. Það eru þau Ásgerður Ragnarsdóttir, Bergþóra Ingólfsdóttir, Daði Kristjánsson, Helgi Sigurðsson, Ingiríður Lúðvíksdóttir og Pétur Dam Leifsson. Settur dómsmálaráðherra í því máli, Guðlaugur Þór Þórðarson, óskaði eftir nánari upplýsingum nefndarinnar um matið og fékk í gær afhent bréf frá nefndinni þar sem helstu ástæður eru útlistaðar og fyrirspurnum ráðherrans svarað. Fréttin hefur verið uppfærð.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00 Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00 Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Fleiri fréttir Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Sjá meira
Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52
Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00
Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00
Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45