Tíminn að verða á þrotum að stöðva Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 12:27 Tony Blair er ekki sérlega vinsæll í Bretlandi vegna ákvörðunar hans um að taka þátt í innrás Bandaríkjamanna í Írak árið 2003. Vísir/AFP Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, varar landa sína við því að tíminn verði brátt á þrotum að stöðva útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann fullyrðir að ókomnar kynslóðir muni harma hana ef af verður. Til stendur að Bretar gangi formlega úr ESB 29. mars á næsta ári. Afar deildar meiningar eru um ágæti útgöngunnar á meðal bresku þjóðarinnar. Tiltölulega naumur meirihluti samþykkti útgönguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2016. Blair, sem var forsætisráðherra Verkamannaflokksins frá 1997 til 2007, er á meðal þeirra að Brexit komi til með að hafa hörmuleg áhrif á efnahag Bretlands. Landið verði snauðara og veikara eftir aðskilnaðinn. „Við erum að gera mistök sem samtímaheimurinn getur ekki skilið og kynslóðir framtíðarinnar munu ekki fyrirgefa,“ segir Blair í grein sem birtist á vefsíðu hans í dag. Árið í ár sé síðasta tækifærið til að tryggja að Bretar fái að segja hug sinn um hvort að nýja sambandið við Evrópu sé betra en það sem var fyrir, að því er kemur fram í frétt Reuters. Stuðningsmenn Brexit hugsa Blair hins vegar þegjandi þörfina. Saka þeir forsætisráðherrann fyrrverandi um að grafa undan samningaviðræðum Breta við Evrópusambandið og vilja þjóðarinnar. Brexit Tengdar fréttir Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Fleiri fréttir „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, varar landa sína við því að tíminn verði brátt á þrotum að stöðva útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann fullyrðir að ókomnar kynslóðir muni harma hana ef af verður. Til stendur að Bretar gangi formlega úr ESB 29. mars á næsta ári. Afar deildar meiningar eru um ágæti útgöngunnar á meðal bresku þjóðarinnar. Tiltölulega naumur meirihluti samþykkti útgönguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2016. Blair, sem var forsætisráðherra Verkamannaflokksins frá 1997 til 2007, er á meðal þeirra að Brexit komi til með að hafa hörmuleg áhrif á efnahag Bretlands. Landið verði snauðara og veikara eftir aðskilnaðinn. „Við erum að gera mistök sem samtímaheimurinn getur ekki skilið og kynslóðir framtíðarinnar munu ekki fyrirgefa,“ segir Blair í grein sem birtist á vefsíðu hans í dag. Árið í ár sé síðasta tækifærið til að tryggja að Bretar fái að segja hug sinn um hvort að nýja sambandið við Evrópu sé betra en það sem var fyrir, að því er kemur fram í frétt Reuters. Stuðningsmenn Brexit hugsa Blair hins vegar þegjandi þörfina. Saka þeir forsætisráðherrann fyrrverandi um að grafa undan samningaviðræðum Breta við Evrópusambandið og vilja þjóðarinnar.
Brexit Tengdar fréttir Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Fleiri fréttir „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Sjá meira
Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00