Forláta pelsi, síma og lyklum stolið í gamlárgleði á Fiskislóð Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2018 15:56 Tjónið er tilfinnanlegt en ekki bara er pelsinn verðmætur sem slíkur heldur hvarf með honum sími og hús- og bíllyklar. Óhætt er að segja að árið hafi ekki byrjað vel hjá Margréti Bjarnadóttur, sem fór að skemmta sér í gamlárspartí til að fagna nýju ári. Einhver gerði sér lítið fyrir og stal pelsi hennar. Vintage-pelsi, segir Margrét í samtali við Vísi. Og bara einn til þessarar tegundar. Margrét, sem er kokkanemi, segir hrikalegt að lenda í öðru eins og byrja nýja árið á að standa í þessu. Tjónið er tilfinnanlegt en í pelsinum voru húslyklarnir, bíllyklar síminn sem geymir dýrmætar myndir sem Margrét var ekki búin að taka afrit af, kort, leðurhanskar og fleira. Hún hefur auglýst eftir pelsinum á Facebook en án árangurs.Pelsinn er einstakur og getur vart gagnast nokkrum öðrum en eigandanum.Um var að ræða gamlárspartí sem haldið var í sal sem er við Fiskislóð 73, en salurinn er í eigu veitingastaðarins Kex. Veislan var sérstaklega skipulögð af sjálfum leikstjóra Áramótaskaups Ríkissjónvarpsins, Arnóri Pálma Arnarsyni og var þar fríður flokkur saman kominn til að fagna nýju ári og kveðja það gamla. Þegar Vísir heyrði í Margréti var verið að reyna að afrita bíllykil fyrir hana. Hún segir að pelsinn hafi horfið eftir klukkan 05:10, en þá hafði hún sent sms. Þá var farið að týnast úr hópnum og margir á heimleið. Margrét telur ólíklegt að pelsinn hafi verið tekinn í misgripum, hann sé einstakur og hún hafi að auki auglýst sérstaklega eftir honum í Facebookhópnum þar sem boðað var til samkomunnar. „Já, finnst það ólíklegt. Þá hefði hann sennilega skilað sér í gær. En, maður veit aldrei.“ Margrét biður þá sem kunna hafa pelsinn í fórum sínum vinsamlegast um að koma honum til lögreglu eða á Kex. Hún hefur ekki enn komið því við að tilkynna hvarfið til lögreglu en gerir ráð fyrir því að gera það á morgun ef hann kemur ekki í leitirnar. Lögreglumál Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira
Óhætt er að segja að árið hafi ekki byrjað vel hjá Margréti Bjarnadóttur, sem fór að skemmta sér í gamlárspartí til að fagna nýju ári. Einhver gerði sér lítið fyrir og stal pelsi hennar. Vintage-pelsi, segir Margrét í samtali við Vísi. Og bara einn til þessarar tegundar. Margrét, sem er kokkanemi, segir hrikalegt að lenda í öðru eins og byrja nýja árið á að standa í þessu. Tjónið er tilfinnanlegt en í pelsinum voru húslyklarnir, bíllyklar síminn sem geymir dýrmætar myndir sem Margrét var ekki búin að taka afrit af, kort, leðurhanskar og fleira. Hún hefur auglýst eftir pelsinum á Facebook en án árangurs.Pelsinn er einstakur og getur vart gagnast nokkrum öðrum en eigandanum.Um var að ræða gamlárspartí sem haldið var í sal sem er við Fiskislóð 73, en salurinn er í eigu veitingastaðarins Kex. Veislan var sérstaklega skipulögð af sjálfum leikstjóra Áramótaskaups Ríkissjónvarpsins, Arnóri Pálma Arnarsyni og var þar fríður flokkur saman kominn til að fagna nýju ári og kveðja það gamla. Þegar Vísir heyrði í Margréti var verið að reyna að afrita bíllykil fyrir hana. Hún segir að pelsinn hafi horfið eftir klukkan 05:10, en þá hafði hún sent sms. Þá var farið að týnast úr hópnum og margir á heimleið. Margrét telur ólíklegt að pelsinn hafi verið tekinn í misgripum, hann sé einstakur og hún hafi að auki auglýst sérstaklega eftir honum í Facebookhópnum þar sem boðað var til samkomunnar. „Já, finnst það ólíklegt. Þá hefði hann sennilega skilað sér í gær. En, maður veit aldrei.“ Margrét biður þá sem kunna hafa pelsinn í fórum sínum vinsamlegast um að koma honum til lögreglu eða á Kex. Hún hefur ekki enn komið því við að tilkynna hvarfið til lögreglu en gerir ráð fyrir því að gera það á morgun ef hann kemur ekki í leitirnar.
Lögreglumál Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira