NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 07:15 Joel Embiid. Vísir/Getty Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni.Joel Embiid skoraði 26 stig og tók 16 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann 89-80 útisigur á Boston Celtics. Boston menn réðu ekkert við Embiid sem var einnig með 6 stoðsendingar og 2 varin skot. Dario Saric bætti við 16 stigum fyrir Philadelphia liðið sem vann sinn sjötta sigur í síðustu sjö leikjum. T.J. McConnell skoraði líka 15 stig og komu þau öll í seinni hálfleik. Kyrie Irving var ekki með Boston liðinu í leiknum en þeir Al Horford og Marcus Morrisvoru stigahæstir með 14 stig hvor. Þetta var annar tapleikur Boston í röð en þar á undan var liðið á sjö leikja sigurgöngu.Isaiah Thomas setti niður tvö víti þegar ellefu sekúndur voru eftir og tryggði Cleveland Cavaliers 104-103 sigur á Orlando Magic. Orlando átti lokasóknina og Aaron Gordon hélt að hann hefði tryggt Magic liðinu sigur en dómararar dæmdu leikbrot og körfuna þar með af. Cleveland slapp því með skrekkinn en liðið hafði misst niður 23 stiga forystu. Isaiah Thomas var stigahæstur hjá Cavaliers með 21 stig en LeBron James skoraði 16 stig. Cleveland hafði tapað fjórum leikjum í röð og átta af tíu en náði loksins í sigur. Elfrid Payton var stigahæstur hjá Orlando með 19 stig en Orlando liðið hefur nú tapað 17 af síðustu 19 leikjum sínum.James Harden snéri aftur til baka eftir meiðsli þegar Houston Rockets vann 116-98 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden hafði ekki spilað leik á nýju ári eftir að hafa tognað aftan í læri á síðasta degi ársins 2017. Harden endaði með 10 stig og 7 stoðsendingar en hann hitti aðeins úr 3 af 15 skotum sínum. Chris Paul var með 19 stig, 9 stoðsendingar og 6 fráköst og Clint Capela bætti við 20 stigum. Jimmy Butler var stigahæstur hjá með 23 stig en Karl-Anthony Towns var með 22 stig, 16 fráköst og 5 varin skot.Úrslit úr leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Portland Trail Blazers - Indiana Pacers 100-86 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 116-98 Boston Celtics - Philadelphia 76ers 80-89 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 104-103 NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni.Joel Embiid skoraði 26 stig og tók 16 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann 89-80 útisigur á Boston Celtics. Boston menn réðu ekkert við Embiid sem var einnig með 6 stoðsendingar og 2 varin skot. Dario Saric bætti við 16 stigum fyrir Philadelphia liðið sem vann sinn sjötta sigur í síðustu sjö leikjum. T.J. McConnell skoraði líka 15 stig og komu þau öll í seinni hálfleik. Kyrie Irving var ekki með Boston liðinu í leiknum en þeir Al Horford og Marcus Morrisvoru stigahæstir með 14 stig hvor. Þetta var annar tapleikur Boston í röð en þar á undan var liðið á sjö leikja sigurgöngu.Isaiah Thomas setti niður tvö víti þegar ellefu sekúndur voru eftir og tryggði Cleveland Cavaliers 104-103 sigur á Orlando Magic. Orlando átti lokasóknina og Aaron Gordon hélt að hann hefði tryggt Magic liðinu sigur en dómararar dæmdu leikbrot og körfuna þar með af. Cleveland slapp því með skrekkinn en liðið hafði misst niður 23 stiga forystu. Isaiah Thomas var stigahæstur hjá Cavaliers með 21 stig en LeBron James skoraði 16 stig. Cleveland hafði tapað fjórum leikjum í röð og átta af tíu en náði loksins í sigur. Elfrid Payton var stigahæstur hjá Orlando með 19 stig en Orlando liðið hefur nú tapað 17 af síðustu 19 leikjum sínum.James Harden snéri aftur til baka eftir meiðsli þegar Houston Rockets vann 116-98 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden hafði ekki spilað leik á nýju ári eftir að hafa tognað aftan í læri á síðasta degi ársins 2017. Harden endaði með 10 stig og 7 stoðsendingar en hann hitti aðeins úr 3 af 15 skotum sínum. Chris Paul var með 19 stig, 9 stoðsendingar og 6 fráköst og Clint Capela bætti við 20 stigum. Jimmy Butler var stigahæstur hjá með 23 stig en Karl-Anthony Towns var með 22 stig, 16 fráköst og 5 varin skot.Úrslit úr leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Portland Trail Blazers - Indiana Pacers 100-86 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 116-98 Boston Celtics - Philadelphia 76ers 80-89 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 104-103
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira