Á Reddit hefur skapast mikil umræða í tengslum við norðurljósin á Íslandi og kom hún fram eftir að myndbandi var deilt inni á síðunni.
Þar má sjá ótrúlega björt norðurljós og verður sá ferðamaður að teljast gríðarlega heppinn sem náði þessu myndbandi.
Hér má lesa umræðuna á Reddit.
Northern lights in iceland. from BeAmazed