Twitter logar út af menguðu vatni Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2018 20:30 Það er betra að sjóða vatnið. Vísir/Getty Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. Þetta hefur orðið til þess að nokkrir æringjar á Twitter hafa gert grín að ástandinu á meðan aðrir eiga vart orð og gagnrýna þetta harðlega. Hér fyrir neðan er farið yfir nokkur tíst vegna málsins: Heiður Anna myndi til dæmis borga ansi mikið fyrir vatnsflösku:ég er tilbúin til að borga 750 kr fyrir vatnsflösku í þrastarlundi.— Heiður Anna (@heiduranna) January 15, 2018 Stefán Hrafn Hagalín segir einnig að tilboðið hjá Þrastarlundi hljómi vel í þessari stöðu:Þið hlæið ekki núna að prísnum á vatnsflösku hjá Þrastarlundi. 1.750 á lítra (eða hvað sem það var... eða er) hljómar bara mjög sanngjarnt í stöðunni.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) January 15, 2018 Körfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson segist eiga kassa af vatnsflöskum frá Hótel Adamsem komust í fréttirnar um árið. Eigandi hótelsins varaði gesti sína við kranavatninu og bauð þeim sérmerktar Hótel Adam-vatnsflöskur á fjögur hundruð krónur :Á kassa af þessu ef einhver er mjög þyrstur. 800 isk flaskan. Tek ekki kort. #Reykjavik #FlintNorðursins pic.twitter.com/jY0xaGVmMV— Teitur Örlygsson (@teitur11) January 15, 2018 Þessi spyr sig hvort eigandi Hótel Adam hafi hreinlega haft rétt fyrir sér?:Ok, þannig að eigandi Adam hótel hafði rétt fyrir sér allan tímann?— Logi Guðmundsson (@drummerflame) January 15, 2018 Ragnar Eyþórsson einnig með góða Hótel Adam tilvísun:Hótel Jörð er orðin Hótel Adamhttps://t.co/YRkEimXPqK— Ragnar Eythorsson (@raggiey) January 15, 2018 Glódís þakkar fyrir að hafa gleypt hálfan lítra af vatni áður en hún sá fréttirnar:Ég gleypti hálfan L af vatni og kveikti síðan á sjónvarpinu og sá þessa frétthttps://t.co/hyHjoJjnqU— glówdís (@glodisgud) January 15, 2018 Fríða sér ljósu hliðarnar á þessu ástandi:Held maður neyðist bara til að drekka bjór í kvöld heheh :)— Fríða (@Fravikid) January 15, 2018 Kristjana ekki þó eins jákvæð.Drekkið nóg af vatni segja þeir. Það er hollt og gott fyrir þig segja þeir — Kristjana Fenger (@kristjanafe) January 15, 2018 Eydís Blöndal bendir á alvarleika málsins, sem er mikill:1 árs barnið mitt var að enda við að þamba vatn hata allt — Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 15, 2018 Og þetta eru sannarlega ekki fréttirnar sem þú vilt fá á miðri æfingu:er einhver með pott og ferðahellu í world class laugum? því ekki er ég að fara að drekka gerlavatnið— Sara Þöll (@doggdaman) January 15, 2018 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson hefur áhyggjur af heilsufasistunum í þessu ástandi:Hvað verður nú um heilsufasistana sem drekka 15 lítra af vatni á dag?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 15, 2018 Loks bendir Eyþór Arnalds, sem vill leiða lista Sjálfstæðismanna í borginni, á að Reykvíkingar eigi rétt á greinargóðum skýringum hvernig þetta gat gerst: Tengdar fréttir Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. Þetta hefur orðið til þess að nokkrir æringjar á Twitter hafa gert grín að ástandinu á meðan aðrir eiga vart orð og gagnrýna þetta harðlega. Hér fyrir neðan er farið yfir nokkur tíst vegna málsins: Heiður Anna myndi til dæmis borga ansi mikið fyrir vatnsflösku:ég er tilbúin til að borga 750 kr fyrir vatnsflösku í þrastarlundi.— Heiður Anna (@heiduranna) January 15, 2018 Stefán Hrafn Hagalín segir einnig að tilboðið hjá Þrastarlundi hljómi vel í þessari stöðu:Þið hlæið ekki núna að prísnum á vatnsflösku hjá Þrastarlundi. 1.750 á lítra (eða hvað sem það var... eða er) hljómar bara mjög sanngjarnt í stöðunni.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) January 15, 2018 Körfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson segist eiga kassa af vatnsflöskum frá Hótel Adamsem komust í fréttirnar um árið. Eigandi hótelsins varaði gesti sína við kranavatninu og bauð þeim sérmerktar Hótel Adam-vatnsflöskur á fjögur hundruð krónur :Á kassa af þessu ef einhver er mjög þyrstur. 800 isk flaskan. Tek ekki kort. #Reykjavik #FlintNorðursins pic.twitter.com/jY0xaGVmMV— Teitur Örlygsson (@teitur11) January 15, 2018 Þessi spyr sig hvort eigandi Hótel Adam hafi hreinlega haft rétt fyrir sér?:Ok, þannig að eigandi Adam hótel hafði rétt fyrir sér allan tímann?— Logi Guðmundsson (@drummerflame) January 15, 2018 Ragnar Eyþórsson einnig með góða Hótel Adam tilvísun:Hótel Jörð er orðin Hótel Adamhttps://t.co/YRkEimXPqK— Ragnar Eythorsson (@raggiey) January 15, 2018 Glódís þakkar fyrir að hafa gleypt hálfan lítra af vatni áður en hún sá fréttirnar:Ég gleypti hálfan L af vatni og kveikti síðan á sjónvarpinu og sá þessa frétthttps://t.co/hyHjoJjnqU— glówdís (@glodisgud) January 15, 2018 Fríða sér ljósu hliðarnar á þessu ástandi:Held maður neyðist bara til að drekka bjór í kvöld heheh :)— Fríða (@Fravikid) January 15, 2018 Kristjana ekki þó eins jákvæð.Drekkið nóg af vatni segja þeir. Það er hollt og gott fyrir þig segja þeir — Kristjana Fenger (@kristjanafe) January 15, 2018 Eydís Blöndal bendir á alvarleika málsins, sem er mikill:1 árs barnið mitt var að enda við að þamba vatn hata allt — Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 15, 2018 Og þetta eru sannarlega ekki fréttirnar sem þú vilt fá á miðri æfingu:er einhver með pott og ferðahellu í world class laugum? því ekki er ég að fara að drekka gerlavatnið— Sara Þöll (@doggdaman) January 15, 2018 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson hefur áhyggjur af heilsufasistunum í þessu ástandi:Hvað verður nú um heilsufasistana sem drekka 15 lítra af vatni á dag?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 15, 2018 Loks bendir Eyþór Arnalds, sem vill leiða lista Sjálfstæðismanna í borginni, á að Reykvíkingar eigi rétt á greinargóðum skýringum hvernig þetta gat gerst:
Tengdar fréttir Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27