„Versti dagur ársins“ er í dag Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. janúar 2018 10:21 Mörgum þykir janúar óþarflega langur mánuður,. Í ár eru alls fimm mánudagar í janúar. Vísir/Getty Margir eiga erfitt með janúar þegar jólin eru liðin og hversdagurinn tekur við. Langt er í sumarið og miðnætursólina. Eins á fólk oft erfitt með mánudaga og byrjun nýrrar vinnuviku. Einn mánudagur virðist þó vera fólki erfiðari en aðrir og fellur sá dagur niður á daginn í dag, þann 15. janúar, þriðja mánudag janúarmánaðar. Fyrirbærið sem um ræðir heitir á ensku Blue Monday og birtist fyrst í fréttatilkynningu eftir sálfræðinginn Cliff Arnall sem reiknar daginn út frá ýmsum breytum. Dagurinn fellur oftast á þriðja mánudag janúar en getur einnig fallið á annan mánudaginn eða þann fjórða. Tími sem liðinn er frá jólum, veðrið, jólaskuldir og brotin áramótaheit eru meðal þess sem gera þennan tiltekna mánudag sérstaklega krefjandi. Formúlan sem Arnall notast við er:[W+(D-d)] x Tq ÷ [M x Na]. Þar stendur W fyrir veður, D fyrir skuld og d fyrir mánaðarlaun. T er tími liðinn frá jólum og q er tími síða áramótaheit hafa verið brotin. M er fyrir metnað og Na táknar þörf fólks til að breyta til. Eins og gefur að skilja er erfitt að reikna út metnað eða þörf til breytinga og eru ekki allir sammála um réttmæti kenningarinnar, sem oftast er talin vera einföld auglýsingabrella. Hins vegar getur hann einnig verið huggun fyrir þá sem eru að eiga sérstaklega erfiðan mánudag. Arnall segist einnig hafa reiknað út besta dag ársins og hefur hann hingað til alltaf verið í kringum sumarsólstöður og lengsta dag ársins. Heilbrigðismál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Sjá meira
Margir eiga erfitt með janúar þegar jólin eru liðin og hversdagurinn tekur við. Langt er í sumarið og miðnætursólina. Eins á fólk oft erfitt með mánudaga og byrjun nýrrar vinnuviku. Einn mánudagur virðist þó vera fólki erfiðari en aðrir og fellur sá dagur niður á daginn í dag, þann 15. janúar, þriðja mánudag janúarmánaðar. Fyrirbærið sem um ræðir heitir á ensku Blue Monday og birtist fyrst í fréttatilkynningu eftir sálfræðinginn Cliff Arnall sem reiknar daginn út frá ýmsum breytum. Dagurinn fellur oftast á þriðja mánudag janúar en getur einnig fallið á annan mánudaginn eða þann fjórða. Tími sem liðinn er frá jólum, veðrið, jólaskuldir og brotin áramótaheit eru meðal þess sem gera þennan tiltekna mánudag sérstaklega krefjandi. Formúlan sem Arnall notast við er:[W+(D-d)] x Tq ÷ [M x Na]. Þar stendur W fyrir veður, D fyrir skuld og d fyrir mánaðarlaun. T er tími liðinn frá jólum og q er tími síða áramótaheit hafa verið brotin. M er fyrir metnað og Na táknar þörf fólks til að breyta til. Eins og gefur að skilja er erfitt að reikna út metnað eða þörf til breytinga og eru ekki allir sammála um réttmæti kenningarinnar, sem oftast er talin vera einföld auglýsingabrella. Hins vegar getur hann einnig verið huggun fyrir þá sem eru að eiga sérstaklega erfiðan mánudag. Arnall segist einnig hafa reiknað út besta dag ársins og hefur hann hingað til alltaf verið í kringum sumarsólstöður og lengsta dag ársins.
Heilbrigðismál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Sjá meira