Hrafnhildur hætt að keppa á stórmótum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. janúar 2018 17:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir náði bestum árangri Íslendinga í lauginni árið 2017. vísir/anton Hrafnhildur Lúthersdóttir er hætt keppni á stórmótum erlendis, eins og liðsfélagi hennar Ingibjörg Kristín Jónsdóttir. Þetta tilkynntu þær á þakkargjörðarhátið sem þær héldu í Ásvallalaug í dag. Fjarðarfréttir.is greindi frá þessu í dag. Þær eiga báðar glæsta ferla að baki og hafa sett samtals 101 Íslandsmet og unnið 136 Íslandsmeistaratitla, samkvæmt Klaus Ohk, sundþjálfara stelpnanna. Hrafnhildur er aðeins 26 ára, en hún varð í 2. sæti í kjöri á íþróttamanni ársins árið 2016. Þá náði hún sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Hrafnhildur varð fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á stórmóti í 50 metra laug. Ákvörðunin var tekin eftir Evrópumótið í Tékklandi, en þá var Hrafnhildur í lokaprófum í háksólanámi og Ingibjörg í mastersnámi. Þær vildu þó ekki segja alveg skilið við sundið og ef Klaus hefði samband við þær og biði um að koma til æfinga í tvo mánuði og keppa á bikarmóti þá myndu þær ekki segja nei við því. Hrafnhildur sagði í viðtali við mbl.is að árið 2014 hafi hún verið búin að ákvæða að hætta eftir Ólympíuleikana í Ríó, en þar sem henni gekk svo vel þar hafi hún harkað af sér eitt ár í viðbót. Nú sé hins vegar komið að því að taka kærkomið frí áður en hún snúi sér að því að komast inn í læknisfræði. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Hrafnhildur með nýtt Íslandsmet og sæti í undanúrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið sitt í 50 metra bringusundi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn. 13. desember 2017 09:01 Íslensk afrekssundkona: Er þetta ekki eitthvert djók? Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir er allt annað en sátt með ákvörðun Sundsambands Íslands að bjóða stjórnarfólki Sundsambandsins á EM í Kaupmannahöfn á meðan landsliðsfólkið greiddi sambærilega upphæð fyrir að fara á Smáþjóðaleikana fyrr á þessu ári. 23. nóvember 2017 08:30 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir er hætt keppni á stórmótum erlendis, eins og liðsfélagi hennar Ingibjörg Kristín Jónsdóttir. Þetta tilkynntu þær á þakkargjörðarhátið sem þær héldu í Ásvallalaug í dag. Fjarðarfréttir.is greindi frá þessu í dag. Þær eiga báðar glæsta ferla að baki og hafa sett samtals 101 Íslandsmet og unnið 136 Íslandsmeistaratitla, samkvæmt Klaus Ohk, sundþjálfara stelpnanna. Hrafnhildur er aðeins 26 ára, en hún varð í 2. sæti í kjöri á íþróttamanni ársins árið 2016. Þá náði hún sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Hrafnhildur varð fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á stórmóti í 50 metra laug. Ákvörðunin var tekin eftir Evrópumótið í Tékklandi, en þá var Hrafnhildur í lokaprófum í háksólanámi og Ingibjörg í mastersnámi. Þær vildu þó ekki segja alveg skilið við sundið og ef Klaus hefði samband við þær og biði um að koma til æfinga í tvo mánuði og keppa á bikarmóti þá myndu þær ekki segja nei við því. Hrafnhildur sagði í viðtali við mbl.is að árið 2014 hafi hún verið búin að ákvæða að hætta eftir Ólympíuleikana í Ríó, en þar sem henni gekk svo vel þar hafi hún harkað af sér eitt ár í viðbót. Nú sé hins vegar komið að því að taka kærkomið frí áður en hún snúi sér að því að komast inn í læknisfræði.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Hrafnhildur með nýtt Íslandsmet og sæti í undanúrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið sitt í 50 metra bringusundi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn. 13. desember 2017 09:01 Íslensk afrekssundkona: Er þetta ekki eitthvert djók? Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir er allt annað en sátt með ákvörðun Sundsambands Íslands að bjóða stjórnarfólki Sundsambandsins á EM í Kaupmannahöfn á meðan landsliðsfólkið greiddi sambærilega upphæð fyrir að fara á Smáþjóðaleikana fyrr á þessu ári. 23. nóvember 2017 08:30 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30
Hrafnhildur með nýtt Íslandsmet og sæti í undanúrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið sitt í 50 metra bringusundi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn. 13. desember 2017 09:01
Íslensk afrekssundkona: Er þetta ekki eitthvert djók? Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir er allt annað en sátt með ákvörðun Sundsambands Íslands að bjóða stjórnarfólki Sundsambandsins á EM í Kaupmannahöfn á meðan landsliðsfólkið greiddi sambærilega upphæð fyrir að fara á Smáþjóðaleikana fyrr á þessu ári. 23. nóvember 2017 08:30
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti