Fimm vilja leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni Jakob Bjarnar skrifar 10. janúar 2018 16:12 Fimm munu berjast um leiðtogasæti Sjálfstæðismanna í borginni. Þá liggur það fyrir hverjir munu gefa kost á sér í sérstakt leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 27. þessa mánaðar. Þetta eru þau: Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Eyþór Arnalds athafnamaður Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Viðar Guðjohnsen athafnamaður Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi alþingismaður. Talsverð umræða hefur verið um það hver muni leiða Sjálfstæðisflokkinn. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, varpaði nýverið fram þeirri hugmynd að vert væri að hafa það á stefnuskrá flokksins að staða borgarstjóra væri auglýst. Hugmyndin í sjálfu sér lýsti leiðtogakrísu. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra flokksins, gekk svo langt að seilast út fyrir flokkslínur og bryddaði uppá þeirri hugmynd að Frosti Sigurjónsson yrði fenginn úr Framsóknarflokknum í oddinn. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar, svo sem Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sem lýsti því yfir á Facebook-síðu nú síðdegis að hann hafi legið undir feldi en ákveðið eftir mikla innri baráttu að gefa ekki kost á sér. Sama máli gegnir um Völu Pálsdóttur, formann Landsambands Sjálfstæðiskvenna og þá var Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingaður orðuð við leiðtogasætið. Og sjálfsagt mætti nefna fleiri dæmi um þá sem töldust hugsanlegir kandídata. En, þá er það sem sagt fyrirliggjandi að einn af þessum fimm verður leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. 10. janúar 2018 11:37 Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Fleiri fréttir Fjöldi svæða á landinu misst samband Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Sjá meira
Þá liggur það fyrir hverjir munu gefa kost á sér í sérstakt leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 27. þessa mánaðar. Þetta eru þau: Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Eyþór Arnalds athafnamaður Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Viðar Guðjohnsen athafnamaður Vilhjálmur Bjarnason fyrrverandi alþingismaður. Talsverð umræða hefur verið um það hver muni leiða Sjálfstæðisflokkinn. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, varpaði nýverið fram þeirri hugmynd að vert væri að hafa það á stefnuskrá flokksins að staða borgarstjóra væri auglýst. Hugmyndin í sjálfu sér lýsti leiðtogakrísu. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra flokksins, gekk svo langt að seilast út fyrir flokkslínur og bryddaði uppá þeirri hugmynd að Frosti Sigurjónsson yrði fenginn úr Framsóknarflokknum í oddinn. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar, svo sem Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sem lýsti því yfir á Facebook-síðu nú síðdegis að hann hafi legið undir feldi en ákveðið eftir mikla innri baráttu að gefa ekki kost á sér. Sama máli gegnir um Völu Pálsdóttur, formann Landsambands Sjálfstæðiskvenna og þá var Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingaður orðuð við leiðtogasætið. Og sjálfsagt mætti nefna fleiri dæmi um þá sem töldust hugsanlegir kandídata. En, þá er það sem sagt fyrirliggjandi að einn af þessum fimm verður leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42 Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. 10. janúar 2018 11:37 Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Fleiri fréttir Fjöldi svæða á landinu misst samband Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Sjá meira
Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22
Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4. janúar 2018 14:42
Unnur Brá hyggst ekki bjóða sig fram í borginni Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðsflokksins og forseti Alþingis, hefur tekið þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 6. janúar 2018 11:51
Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. 8. janúar 2018 10:59
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54