Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2018 11:54 Vilhjálmur Bjarnason var þingmaður Sjálfstæðisflokksins á árunum 2013 til 2017. Vísir/Eyþór Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá honum. Í tilkynningunni segir að Vilhjálmur hafi lokið prófi í hagfræði frá Háskóla Íslands 1977 og framhaldsnámi í viðskiptafræði frá Rutgers University í Newark í New jersey 1997. Vilhjálmur starfaði hjá útvegsbanka Íslands, meðal annars útibústjóri bankans í Vestmannaeyjum árin 1980 til 1987. Þá starfaði hann við kennslu frá 1989 til 2013, meðal annars í Iðnskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild. Vilhjálmur var alþingismaður fyrir Suðvesturkjördæmi frá 2013 til 2017. Vilhjálmur er sá fjórði til að gefa kost á sér í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík en áður höfðu borgarfulltrúarnir Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir tilkynnt að þau ætli fram. Þá tilkynnti Eyþór Arnalds, einn af eigendum Morgunblaðsins, í gær að hann gæfi kost á sér. Frestur til að bjóða sig fram rennur út klukkan 16 í dag.Fréttin hefur verið uppfærð. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 09:52 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. 10. janúar 2018 11:37 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá honum. Í tilkynningunni segir að Vilhjálmur hafi lokið prófi í hagfræði frá Háskóla Íslands 1977 og framhaldsnámi í viðskiptafræði frá Rutgers University í Newark í New jersey 1997. Vilhjálmur starfaði hjá útvegsbanka Íslands, meðal annars útibústjóri bankans í Vestmannaeyjum árin 1980 til 1987. Þá starfaði hann við kennslu frá 1989 til 2013, meðal annars í Iðnskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild. Vilhjálmur var alþingismaður fyrir Suðvesturkjördæmi frá 2013 til 2017. Vilhjálmur er sá fjórði til að gefa kost á sér í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík en áður höfðu borgarfulltrúarnir Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir tilkynnt að þau ætli fram. Þá tilkynnti Eyþór Arnalds, einn af eigendum Morgunblaðsins, í gær að hann gæfi kost á sér. Frestur til að bjóða sig fram rennur út klukkan 16 í dag.Fréttin hefur verið uppfærð.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 09:52 Vala fer ekki fram í Reykjavík Komin undan feldi og svarið er nei. 10. janúar 2018 11:37 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 09:52