Ná saman um að Puigdemont verði forseti héraðsstjórnarinnar Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2018 09:01 Carles Puigdemont tók við sem forseti héraðsstjórnar Katalóníu í janúar 2016. Honum var vikið úr stóli í október síðastliðinn. Vísir/AFP Flokkar aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hafa náð samkomulagi um að velja Carles Puigdemont sem forseta héraðsstjórnarinnar á ný. Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. Washington Post segir frá. Talsmaður flokks Puigdemont sagði að Puigdemont hafi tryggt sér stuðning vinstriflokksins ERS á fundi í Brussel í gærkvöldi. Talsmaður ERC staðfesti að samkomulag hefði náðst og að Puigdemont myndi annað hvort flytja ræðu sína á skjá í þingsalnum eða fá annan þingmann til að flytja ræðu fyrir sína hönd áður en þingmenn myndi kjósa nýjan forseta. Puigdemont er nú eftirlýstur á Spáni, en hann sætir ákæru fyrir að hvetja til uppreisnar og á yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi. Ástæðan er að hann bar ábyrgð á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu sem haldin var þann 1. október síðastliðinn, og dæmd var ólögleg. Þá lýsti katalónska þingið einhliða yfir sjálfstæði héraðsins í lok októbermánaðar. Puigedemont var forseti héraðsstjórnarinnar frá janúar 2016 til 28. október síðastliðinn þegar honum var vikið úr stóli forseta eftir að Spánarstjórn hafði leyst upp katalónska þingið. Kosningar til nýs héraðsþings fóru svo fram skömmu fyrir jól þar sem aðskilnaðarsinnar náðu naumum meirihluta. Puigdemont hefur hvatt Spánarstjórn til að heimila honum að snúa aftur til Katalóníu til að hann geti á ný tekið við sem forseti héraðsstjórnarinnar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03 Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Flokkar aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hafa náð samkomulagi um að velja Carles Puigdemont sem forseta héraðsstjórnarinnar á ný. Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. Washington Post segir frá. Talsmaður flokks Puigdemont sagði að Puigdemont hafi tryggt sér stuðning vinstriflokksins ERS á fundi í Brussel í gærkvöldi. Talsmaður ERC staðfesti að samkomulag hefði náðst og að Puigdemont myndi annað hvort flytja ræðu sína á skjá í þingsalnum eða fá annan þingmann til að flytja ræðu fyrir sína hönd áður en þingmenn myndi kjósa nýjan forseta. Puigdemont er nú eftirlýstur á Spáni, en hann sætir ákæru fyrir að hvetja til uppreisnar og á yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi. Ástæðan er að hann bar ábyrgð á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu sem haldin var þann 1. október síðastliðinn, og dæmd var ólögleg. Þá lýsti katalónska þingið einhliða yfir sjálfstæði héraðsins í lok októbermánaðar. Puigedemont var forseti héraðsstjórnarinnar frá janúar 2016 til 28. október síðastliðinn þegar honum var vikið úr stóli forseta eftir að Spánarstjórn hafði leyst upp katalónska þingið. Kosningar til nýs héraðsþings fóru svo fram skömmu fyrir jól þar sem aðskilnaðarsinnar náðu naumum meirihluta. Puigdemont hefur hvatt Spánarstjórn til að heimila honum að snúa aftur til Katalóníu til að hann geti á ný tekið við sem forseti héraðsstjórnarinnar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03 Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03
Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47