„Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2018 10:30 Þórunn fer á sviðið 10. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Þórunni Antoníu að svara spurningum Vísis. Þórunn mun flytja lagið Ég mun skína eftir hana sjálfa og Agnar Friðbertsson, en hún stígur á sviðið í Hákólabíói 10. febrúar. Hér að neðan má kynnast söngkonunni betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Af því að mér fannst það spennandi og lítur út fyrir að vera skemmtilegt ferli, ég hef alltaf sagt að einn daginn prófi ég þetta ævintýri. Þetta er bara svo gaman og íslenska þjóðin elskar þetta og hatar reyndar líka. Þetta er alveg pressa.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Ef við eigum atkvæðið skilið með góðri frammistöðu þá er það óskandi, ég vil að fólk kjósi eftir hverju það hrífst af. En ég mun líka alltaf reyna mitt besta og verða landi og þjóð til sóma ef ég vinn þessa skemmtilegu keppni.Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Daði og Svala í fyrra voru bæði með æðisleg lög.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Frá barnæsku er það eftirvænting, mamma að poppa og ég spennt að sjá öll atriðin en í seinni tíð er það klárlega þegar góð vinkona mín hún Dóra Takefusa skellti sér inná klósett í Eurovision partýi og klippti á sig topp um leið og Loreen vann og kom svo út og dansaði við lagið. Það var sjúklega fyndið og skemmtilegt.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Euphoria ekki spurning!! Það er bara eitthvað svo ótrúlega epískt og Loreen er ótrúleg söngkona.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um að stíga upp úr erfiðleikum, að halda í von í gegnum veikindi og að gefast ekki upp. Við erum partur af stórri heild og tunglið og stjörnurnar skína skærast þegar nóttin er svört og það er mikilvægt að ímynda sér það besta. Þegar mér líður illa er þetta góð mantra. Ég mun skína, það mun ekkert stöðva mig.“Lag: Ég mun skína / ShineHöfundar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi: Þórunn AntoníaHér fyrir neðan má hlusta á Ég mun skína.Hér fyrir neðan má hlusta á Shine. Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Þórunni Antoníu að svara spurningum Vísis. Þórunn mun flytja lagið Ég mun skína eftir hana sjálfa og Agnar Friðbertsson, en hún stígur á sviðið í Hákólabíói 10. febrúar. Hér að neðan má kynnast söngkonunni betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Af því að mér fannst það spennandi og lítur út fyrir að vera skemmtilegt ferli, ég hef alltaf sagt að einn daginn prófi ég þetta ævintýri. Þetta er bara svo gaman og íslenska þjóðin elskar þetta og hatar reyndar líka. Þetta er alveg pressa.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Ef við eigum atkvæðið skilið með góðri frammistöðu þá er það óskandi, ég vil að fólk kjósi eftir hverju það hrífst af. En ég mun líka alltaf reyna mitt besta og verða landi og þjóð til sóma ef ég vinn þessa skemmtilegu keppni.Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Daði og Svala í fyrra voru bæði með æðisleg lög.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Frá barnæsku er það eftirvænting, mamma að poppa og ég spennt að sjá öll atriðin en í seinni tíð er það klárlega þegar góð vinkona mín hún Dóra Takefusa skellti sér inná klósett í Eurovision partýi og klippti á sig topp um leið og Loreen vann og kom svo út og dansaði við lagið. Það var sjúklega fyndið og skemmtilegt.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Euphoria ekki spurning!! Það er bara eitthvað svo ótrúlega epískt og Loreen er ótrúleg söngkona.“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um að stíga upp úr erfiðleikum, að halda í von í gegnum veikindi og að gefast ekki upp. Við erum partur af stórri heild og tunglið og stjörnurnar skína skærast þegar nóttin er svört og það er mikilvægt að ímynda sér það besta. Þegar mér líður illa er þetta góð mantra. Ég mun skína, það mun ekkert stöðva mig.“Lag: Ég mun skína / ShineHöfundar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi: Þórunn AntoníaHér fyrir neðan má hlusta á Ég mun skína.Hér fyrir neðan má hlusta á Shine.
Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30