Rauður pandahúnn stenst fyrstu læknisskoðunina Kjartan Kjartansson skrifar 27. janúar 2018 10:36 Starfsmenn dýragarðsins í Perth fóru mjúku höndum um pandahúninn sem er aðeins tveggja mánaða gamall. Vísir/AFP Tveggja mánaða gamall rauður pandahúnn frá Nepal var sýndur gestum í dýragarðinum í Perth í Ástralíu á dögunum. Húnninn er við hestaheilsu eins og í ljós kom við fyrstu læknisskoðunina. Húnninn er afkvæmi Anusha, níu mánaða gamals kvendýrs, sem fæddist einnig í dýragarðinum, og karlsins Makula, sem er sex ára gamall og var alinn í Canberra, að því er segir í frétt WA Today. Rauðar pöndur eru í útrýmingarhættu í Nepal. Aðeins um tíu þúsund dýr eru sögð eftir í náttúrunni. Tegundinni stafar ógn af eyðingu skóga og veiðiþjófnaði. Dýragarðurinn í Perth tók nýlega við sex rauðum pöndum af veiðiþjófum á landamærum Laos og Kína. Þær átti að selja á svörtum markaði með villt dýr. Þrjár þeirra drápust hins vegar fyrstu nóttina vegna mikillar streitu og mögulegra sjúkdóma.WATCH: Two-month-old Nepalese red panda cub at Australian Perth Zoo passes his first check up with flying colors. More news: https://t.co/F0lL17Zv2w pic.twitter.com/vo6GYIa3Ni— Reuters Top News (@Reuters) January 27, 2018 Ástralía Laos Nepal Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Tveggja mánaða gamall rauður pandahúnn frá Nepal var sýndur gestum í dýragarðinum í Perth í Ástralíu á dögunum. Húnninn er við hestaheilsu eins og í ljós kom við fyrstu læknisskoðunina. Húnninn er afkvæmi Anusha, níu mánaða gamals kvendýrs, sem fæddist einnig í dýragarðinum, og karlsins Makula, sem er sex ára gamall og var alinn í Canberra, að því er segir í frétt WA Today. Rauðar pöndur eru í útrýmingarhættu í Nepal. Aðeins um tíu þúsund dýr eru sögð eftir í náttúrunni. Tegundinni stafar ógn af eyðingu skóga og veiðiþjófnaði. Dýragarðurinn í Perth tók nýlega við sex rauðum pöndum af veiðiþjófum á landamærum Laos og Kína. Þær átti að selja á svörtum markaði með villt dýr. Þrjár þeirra drápust hins vegar fyrstu nóttina vegna mikillar streitu og mögulegra sjúkdóma.WATCH: Two-month-old Nepalese red panda cub at Australian Perth Zoo passes his first check up with flying colors. More news: https://t.co/F0lL17Zv2w pic.twitter.com/vo6GYIa3Ni— Reuters Top News (@Reuters) January 27, 2018
Ástralía Laos Nepal Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira