Starfshópur um Laugardalsvöll skilar tillögum 1. apríl │Vilja ekki hugsa til heimaleikja í Köben Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. janúar 2018 19:30 Uppbygging Laugardalsvallar hefur verið þó nokkuð í umræðunni síðustu ár en nú er komin nokkur pressa á KSÍ þegar landsliðin leika fleiri mikilvæga leiki á vetrarmánuðunum. „Það er góður gangur á þessari vinnu núna, við erum að vinna með stýrihópi sem á að skila af sér tillögum 1. apríl. Það er mjög góður gangur á þeirri vinnu og svo verður fljótlega tekin ákvörðun í kjölfarið á því,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Heimaleikir Íslands í Þjóðardeildinni verða í september og október á þessu ári, en síðasti leikur liðsins í þeirri keppni verður spilaður á útivelli í nóvember. Ísland gæti þurft að spila leik í umspili um sæti á Evrópumótinu árið 2020 í mars það sama ár, og þá yrði annar leikur þess einvígis heimaleikur. Þann leik þyrfti þó líklega að spila í Kaupmannahöfn, því Laugardalsvöllur er ekki hæfur til þess að spilað sé á honum í mars eins og staðan er í dag. „Það er möguleiki, við viljum ekki hugsa það. Við erum með þessa veðráttu sem erfitt er hægt að sjá fyrir um og í mars er nánast ómögulegt að leika hér á Laugardalsvelli. Það er eitthvað sem við erum að fást við og erum meðvituð um. Allir eru að reyna að flýta sér hægt en að vanda sig.“ Það var greint frá því í morgun að samningsviðræður við Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara, hafa verið settar á ís því hann vilji halda möguleikum sínum opnum. Samningur KSÍ við Heimi rennur út eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. „Þetta er allt í mestu vinsemd, en við væntum þess að við tökum upp þráðinn og klárum samninga sem fyrst í sumar,“ sagði Guðni Bergsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Starfshópur um uppbyggingu Laugardalsvallar orðinn að veruleika Yfirlýsing um skipan starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar var undirrituð í dag og nú ætti að fara að gerast eitthvað í framtíðarmálum þjóðarleikvangs Íslands. 11. janúar 2018 14:27 Starfshópur velur á milli þriggja hugmynda um nýjan Laugardalsvöll Búið er að vinna viðamikla skýrslu um hagkvæmni og valkost í byggingu nýs vallar. 19. október 2017 15:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Sjá meira
Uppbygging Laugardalsvallar hefur verið þó nokkuð í umræðunni síðustu ár en nú er komin nokkur pressa á KSÍ þegar landsliðin leika fleiri mikilvæga leiki á vetrarmánuðunum. „Það er góður gangur á þessari vinnu núna, við erum að vinna með stýrihópi sem á að skila af sér tillögum 1. apríl. Það er mjög góður gangur á þeirri vinnu og svo verður fljótlega tekin ákvörðun í kjölfarið á því,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Heimaleikir Íslands í Þjóðardeildinni verða í september og október á þessu ári, en síðasti leikur liðsins í þeirri keppni verður spilaður á útivelli í nóvember. Ísland gæti þurft að spila leik í umspili um sæti á Evrópumótinu árið 2020 í mars það sama ár, og þá yrði annar leikur þess einvígis heimaleikur. Þann leik þyrfti þó líklega að spila í Kaupmannahöfn, því Laugardalsvöllur er ekki hæfur til þess að spilað sé á honum í mars eins og staðan er í dag. „Það er möguleiki, við viljum ekki hugsa það. Við erum með þessa veðráttu sem erfitt er hægt að sjá fyrir um og í mars er nánast ómögulegt að leika hér á Laugardalsvelli. Það er eitthvað sem við erum að fást við og erum meðvituð um. Allir eru að reyna að flýta sér hægt en að vanda sig.“ Það var greint frá því í morgun að samningsviðræður við Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara, hafa verið settar á ís því hann vilji halda möguleikum sínum opnum. Samningur KSÍ við Heimi rennur út eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. „Þetta er allt í mestu vinsemd, en við væntum þess að við tökum upp þráðinn og klárum samninga sem fyrst í sumar,“ sagði Guðni Bergsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Starfshópur um uppbyggingu Laugardalsvallar orðinn að veruleika Yfirlýsing um skipan starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar var undirrituð í dag og nú ætti að fara að gerast eitthvað í framtíðarmálum þjóðarleikvangs Íslands. 11. janúar 2018 14:27 Starfshópur velur á milli þriggja hugmynda um nýjan Laugardalsvöll Búið er að vinna viðamikla skýrslu um hagkvæmni og valkost í byggingu nýs vallar. 19. október 2017 15:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Sjá meira
Starfshópur um uppbyggingu Laugardalsvallar orðinn að veruleika Yfirlýsing um skipan starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar var undirrituð í dag og nú ætti að fara að gerast eitthvað í framtíðarmálum þjóðarleikvangs Íslands. 11. janúar 2018 14:27
Starfshópur velur á milli þriggja hugmynda um nýjan Laugardalsvöll Búið er að vinna viðamikla skýrslu um hagkvæmni og valkost í byggingu nýs vallar. 19. október 2017 15:30