Þessar götur Reykjavíkur verða malbikaðar á árinu Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2018 14:33 Áætlað er að malbika um 10 prósent af gatnakerfi borgarinnar á þessu ári. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkur hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir fyrir árið 2018. Alls verða lagðir 43 kílómetrar af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. Aldrei hafi verið malbikað jafn mikið í borginni á einu ári. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að um sé að ræða bæði malbikun yfirlaga sem og endurnýjun með fræsingu og malbikun. Kílómetrarnir 43 svara til um 10 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík. Haft er eftir Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að framkvæmdirnar séu hluti af átaki í malbikun sem var sett af stað árið 2016. „Árið 2017 var metár í malbikun en árið 2018 verður ennþá stærra. Við erum við að fara að malbika yfir 10% af gatnakerfinu í heild í öllum hverfum borgarinnar sem ég er mjög ánægður með. Í fyrra fórum við í 30 km og í ár í 43 km þannig að þetta átak er einstakt í sögu borgarinnar að þessu leiti. Þau verkefni sem Vegagerðin fer í bætast svo við þessar tölur en Vegagerðin er þátttakandi í malbiksátakinu,“ er haft eftir Degi. Götur og götukaflar sem eru í forgangi 2018 eru:Aflagrandi,Arnarbakki,Austurgerði,Álfabakki,Álfaborgir,Álfheimar,Álftahólar,Álftamýri,Árkvörn,Ármúli,Ásasel,Ásendi,Ásgarður,Bakkastaðir,Bakkastígur,Baldursgata,Bankastræti,Básbryggja,Básendi,Birtingakvísl,Bitruháls,Bíldshöfði,Bjargarstígur,Bláskógar,Bleikjukvísl,Blikahólar,Borgargerði,Borgartún,Borgavegur/Gullengi,Bókhlöðustígur,Bólstaðarhlíð,Bragagata,Breiðhöfði,Brekkugerði,Brekkulækur,Bræðraborgarstígur,Bústaðavegur,Bæjarbraut,Bæjarháls,Drekavogur,Dúfnahólar,Dverghamrar,Efstaleiti,Engjateigur,Esjugrund,Eskihlíð,Eskitorg,Fannafold,Faxafen,Fellsmúli,Fjarðarás,Fjörutún,Flúðasel,Flyðrugrandi,Fornistekkur,Fossvogsvegur,Frakkastígur,Fríkirkjuvegur,Frostafold,Funafold,Furumelur,Gaukshólar,Gerðhamrar,Grensásvegur,Grundarhús,Grænlandsleið,Guðrúnargata,Gullengi, Haðarstígur,Hagamelur,Hamrastekkur,Hamravík,Háahlíð,Háaleitisbraut,Heiðargerði,Heiðarsel,Helgugrund,Hesthúsavegur,Hlemmur,Holtavegur,Hólaberg,Hólavallagata,Hraunbær,Hvammsgerði,Hvassaleiti,Hverfisgata,Höfðabakki,Jöklasel,Jökulgrunn,Jörfabakki,Jörfagrund,Kambsvegur,Kapellutorg,Kaplaskjólsvegur,Katrínartún,Kleppsvegur,Klukkurimi,Klyfjasel,Kringlan,Kvisthagi,Langagerði,Langholtsvegur,Langirimi,Laufásvegur,Laugavegur,Laxakvísl,Lágmúli,Leiðhamrar,Listabraut,Litlagerði,Litlahlíð,Lokinhamrar,Lækjargata,Malarsel,Melbær,Miðhús,Miklabr/Kringlan N-Rampi,Miklabr/Kringlan Sa-Rampi,Nauthólsvegur,Neðstaleiti,Njarðargata,Njálsgata,Norðurás,Norðurfell,Nóatún,Núpabakki,Nönnufell,Rafstöðvarvegur,Rauðagerði,Rauðarárstígur,Reykjanesbr/Breiðholtsbr.,Reykjavegur,Réttarsel,Rofabær,Rósarimi,Salthamrar,Sauðás,Seiðakvísl,Seljabraut,Selmúli,Sigluvogur,Síðusel,Skálholtsstígur,Skeiðarvogur,Skeifan,Skildingatangi,Skipholt,Skothúsvegur,Skógargerði,Skógarsel,Skriðusel,Sléttuvegur,Smárarimi,Smyrilshólar,Smyrilsvegur,Snorrabraut,Sogavegur,Sólheimar,Sóltorg,Sólvallagata,Spítalastígur,Stekkjarbakki,Stigahlíð,Stjörnugróf,Stokkasel,Strandvegur,Straumur,Stuðlasel,Suðurgata,Suðurlandsbraut,Sundlaugavegur,Súðarvogur,Súluhólar,Sæmundargata,Tryggvagata,Tungusel,Tunguvegur,Túngata,Ugluhólar,Urriðakvísl,Vagnhöfði,Vallarás,Vallarhús,Vallengi,Valshólar,Varmahlíð,Vatnsmýrarvegur,Vatnsveituvegur,Veðurstofuvegur,Veghús,Vegmúli,Veiðimannavegur,Vesturás,Vesturberg,Vesturberg,Vesturfold,Vesturlandsv./Grjótháls,Vesturlandsv./Víkurvegur,Viðarás,Viðarhöfði,Viðarrimi,Viðarrimi,Víðihlíð,Víðimelur,Víkurbakki,Víkurvegur,Vínlandsleið,Vonarstræti,Völundarhús,Þingás,Þorragata,Þrándarsel,Þúfusel,Þverársel,Þverás. Sérstaklega er tekið fram að listinn geti breyst eftir því hvernig göturnar komi undan vetri og eftir ástandsskoðun næsta vor. Samgöngur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir fyrir árið 2018. Alls verða lagðir 43 kílómetrar af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. Aldrei hafi verið malbikað jafn mikið í borginni á einu ári. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að um sé að ræða bæði malbikun yfirlaga sem og endurnýjun með fræsingu og malbikun. Kílómetrarnir 43 svara til um 10 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík. Haft er eftir Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að framkvæmdirnar séu hluti af átaki í malbikun sem var sett af stað árið 2016. „Árið 2017 var metár í malbikun en árið 2018 verður ennþá stærra. Við erum við að fara að malbika yfir 10% af gatnakerfinu í heild í öllum hverfum borgarinnar sem ég er mjög ánægður með. Í fyrra fórum við í 30 km og í ár í 43 km þannig að þetta átak er einstakt í sögu borgarinnar að þessu leiti. Þau verkefni sem Vegagerðin fer í bætast svo við þessar tölur en Vegagerðin er þátttakandi í malbiksátakinu,“ er haft eftir Degi. Götur og götukaflar sem eru í forgangi 2018 eru:Aflagrandi,Arnarbakki,Austurgerði,Álfabakki,Álfaborgir,Álfheimar,Álftahólar,Álftamýri,Árkvörn,Ármúli,Ásasel,Ásendi,Ásgarður,Bakkastaðir,Bakkastígur,Baldursgata,Bankastræti,Básbryggja,Básendi,Birtingakvísl,Bitruháls,Bíldshöfði,Bjargarstígur,Bláskógar,Bleikjukvísl,Blikahólar,Borgargerði,Borgartún,Borgavegur/Gullengi,Bókhlöðustígur,Bólstaðarhlíð,Bragagata,Breiðhöfði,Brekkugerði,Brekkulækur,Bræðraborgarstígur,Bústaðavegur,Bæjarbraut,Bæjarháls,Drekavogur,Dúfnahólar,Dverghamrar,Efstaleiti,Engjateigur,Esjugrund,Eskihlíð,Eskitorg,Fannafold,Faxafen,Fellsmúli,Fjarðarás,Fjörutún,Flúðasel,Flyðrugrandi,Fornistekkur,Fossvogsvegur,Frakkastígur,Fríkirkjuvegur,Frostafold,Funafold,Furumelur,Gaukshólar,Gerðhamrar,Grensásvegur,Grundarhús,Grænlandsleið,Guðrúnargata,Gullengi, Haðarstígur,Hagamelur,Hamrastekkur,Hamravík,Háahlíð,Háaleitisbraut,Heiðargerði,Heiðarsel,Helgugrund,Hesthúsavegur,Hlemmur,Holtavegur,Hólaberg,Hólavallagata,Hraunbær,Hvammsgerði,Hvassaleiti,Hverfisgata,Höfðabakki,Jöklasel,Jökulgrunn,Jörfabakki,Jörfagrund,Kambsvegur,Kapellutorg,Kaplaskjólsvegur,Katrínartún,Kleppsvegur,Klukkurimi,Klyfjasel,Kringlan,Kvisthagi,Langagerði,Langholtsvegur,Langirimi,Laufásvegur,Laugavegur,Laxakvísl,Lágmúli,Leiðhamrar,Listabraut,Litlagerði,Litlahlíð,Lokinhamrar,Lækjargata,Malarsel,Melbær,Miðhús,Miklabr/Kringlan N-Rampi,Miklabr/Kringlan Sa-Rampi,Nauthólsvegur,Neðstaleiti,Njarðargata,Njálsgata,Norðurás,Norðurfell,Nóatún,Núpabakki,Nönnufell,Rafstöðvarvegur,Rauðagerði,Rauðarárstígur,Reykjanesbr/Breiðholtsbr.,Reykjavegur,Réttarsel,Rofabær,Rósarimi,Salthamrar,Sauðás,Seiðakvísl,Seljabraut,Selmúli,Sigluvogur,Síðusel,Skálholtsstígur,Skeiðarvogur,Skeifan,Skildingatangi,Skipholt,Skothúsvegur,Skógargerði,Skógarsel,Skriðusel,Sléttuvegur,Smárarimi,Smyrilshólar,Smyrilsvegur,Snorrabraut,Sogavegur,Sólheimar,Sóltorg,Sólvallagata,Spítalastígur,Stekkjarbakki,Stigahlíð,Stjörnugróf,Stokkasel,Strandvegur,Straumur,Stuðlasel,Suðurgata,Suðurlandsbraut,Sundlaugavegur,Súðarvogur,Súluhólar,Sæmundargata,Tryggvagata,Tungusel,Tunguvegur,Túngata,Ugluhólar,Urriðakvísl,Vagnhöfði,Vallarás,Vallarhús,Vallengi,Valshólar,Varmahlíð,Vatnsmýrarvegur,Vatnsveituvegur,Veðurstofuvegur,Veghús,Vegmúli,Veiðimannavegur,Vesturás,Vesturberg,Vesturberg,Vesturfold,Vesturlandsv./Grjótháls,Vesturlandsv./Víkurvegur,Viðarás,Viðarhöfði,Viðarrimi,Viðarrimi,Víðihlíð,Víðimelur,Víkurbakki,Víkurvegur,Vínlandsleið,Vonarstræti,Völundarhús,Þingás,Þorragata,Þrándarsel,Þúfusel,Þverársel,Þverás. Sérstaklega er tekið fram að listinn geti breyst eftir því hvernig göturnar komi undan vetri og eftir ástandsskoðun næsta vor.
Samgöngur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira