Heimir: Ísland á möguleika gegn bæði Belgíu og Sviss Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. janúar 2018 19:15 Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum. „Við teljum okkur eiga möguleika gegn báðum þessum þjóðum. Við vitum auðvitað að þær eru sterkar, en þetta gefur okkur möguleika á að spila gegn sterkustu þjóðum í Evrópu og gaman að því,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir dráttinn. „Við erum með marga leiki árið 2018 gegn sterkustu þjóðum í heimi; Perú, Mexíkó, Argentínu, Nígeríu, Króatíu og núna Sviss og Belgíu. Við erum með flott prógramm til þess að bæta okkur.“ Ísland leikur vináttulandsleiki við Perú og Mexíkó í vor í undirbúningi fyrir stærsta verkefni fótboltalandsliðsins til þessa, Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi sem hefst í júní. Leikirnir í Þjóðardeildinni verða í haust, tveir í september, einn í október og einn í nóvember. Tveir þeirra verða á Laugardalsvelli og tveir á útivelli. Fari svo að Ísland vinni riðilinn mun liðið leika til úrslita Þjóðardeildarinnar sem fram fara í júní 2019. „Auðvitað eru þessi lið þannig gerð að þau munu sýna okkur okkar veikleika og þá munum við fá tækifæri til þess að bæta okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum. „Við teljum okkur eiga möguleika gegn báðum þessum þjóðum. Við vitum auðvitað að þær eru sterkar, en þetta gefur okkur möguleika á að spila gegn sterkustu þjóðum í Evrópu og gaman að því,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir dráttinn. „Við erum með marga leiki árið 2018 gegn sterkustu þjóðum í heimi; Perú, Mexíkó, Argentínu, Nígeríu, Króatíu og núna Sviss og Belgíu. Við erum með flott prógramm til þess að bæta okkur.“ Ísland leikur vináttulandsleiki við Perú og Mexíkó í vor í undirbúningi fyrir stærsta verkefni fótboltalandsliðsins til þessa, Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi sem hefst í júní. Leikirnir í Þjóðardeildinni verða í haust, tveir í september, einn í október og einn í nóvember. Tveir þeirra verða á Laugardalsvelli og tveir á útivelli. Fari svo að Ísland vinni riðilinn mun liðið leika til úrslita Þjóðardeildarinnar sem fram fara í júní 2019. „Auðvitað eru þessi lið þannig gerð að þau munu sýna okkur okkar veikleika og þá munum við fá tækifæri til þess að bæta okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00