Ursula K Le Guin fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2018 08:46 Ursula K Le Guin var einna þekktust fyrir bækur sínar í Earthsea-bókaröðinni. Vísir/Getty Bandaríski vísindaskáldsagnahöfundurinn Ursula K Le Guin er látin, 88 ára að aldri. Frá þessu segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu Le Guin. Höfundurinn andaðist á heimili sínu í Portland í Oregon-ríki í gær eftir að hafa búið við slæma heilsu að undanförnu. Í frétt BBC kemur fram að í bókum Le Guin voru drekar, galdrakarlar og geimskip oft í forgrunni þar sem tekist var á við vandamál tengd kynþáttum, kyni og stéttaskiptingu. Le Guin skrifaði rúmlega tuttugu skáldsögur og á annað hundrað smásagna sem seldust í milljónum eintaka um allan heim. Hún var einna þekktust fyrir bækur sínar í Earthsea-bókaröðinni og bókinni The Left Hand of Darkness frá árinu 1969.Vann til fjölda verðlauna Á ferli sínum vann hún til fjölda verðlauna, meðal annars Nebula og Húgó-verðlauna sem afhent eru fyrir vísindaskáldskap. Fjölmargir hafa minnst Le Guin í kjölfar frétta af andláti hennar, meðal annars rithöfundurinn Stephen King sem segir hana hafa verið eina af þeim merkilegustu í heimi bókmennta.The family of Ursula K. Le Guin is deeply saddened to announce her peaceful death yesterday afternoon. https://t.co/DC7oy16EWD— Ursula K. Le Guin (@ursulaleguin) January 23, 2018 Usula K. LeGuin, one of the greats, has passed. Not just a science fiction writer; a literary icon. Godspeed into the galaxy.— Stephen King (@StephenKing) January 23, 2018 Andlát Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Bandaríski vísindaskáldsagnahöfundurinn Ursula K Le Guin er látin, 88 ára að aldri. Frá þessu segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu Le Guin. Höfundurinn andaðist á heimili sínu í Portland í Oregon-ríki í gær eftir að hafa búið við slæma heilsu að undanförnu. Í frétt BBC kemur fram að í bókum Le Guin voru drekar, galdrakarlar og geimskip oft í forgrunni þar sem tekist var á við vandamál tengd kynþáttum, kyni og stéttaskiptingu. Le Guin skrifaði rúmlega tuttugu skáldsögur og á annað hundrað smásagna sem seldust í milljónum eintaka um allan heim. Hún var einna þekktust fyrir bækur sínar í Earthsea-bókaröðinni og bókinni The Left Hand of Darkness frá árinu 1969.Vann til fjölda verðlauna Á ferli sínum vann hún til fjölda verðlauna, meðal annars Nebula og Húgó-verðlauna sem afhent eru fyrir vísindaskáldskap. Fjölmargir hafa minnst Le Guin í kjölfar frétta af andláti hennar, meðal annars rithöfundurinn Stephen King sem segir hana hafa verið eina af þeim merkilegustu í heimi bókmennta.The family of Ursula K. Le Guin is deeply saddened to announce her peaceful death yesterday afternoon. https://t.co/DC7oy16EWD— Ursula K. Le Guin (@ursulaleguin) January 23, 2018 Usula K. LeGuin, one of the greats, has passed. Not just a science fiction writer; a literary icon. Godspeed into the galaxy.— Stephen King (@StephenKing) January 23, 2018
Andlát Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent