Veikur eða ekki veikur? | Liðsfélagarnir gagnrýndu Kevin Love Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2018 17:15 Kevin Love. Vísir/Getty Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. Nýjustu fréttir herma að leikmenn hafi haldið krísufund fyrir æfingu liðsins í gær og þar hafi sérstaklega einn leikmaður fengið að heyra það. Sá leikmaður er Kevin Love. Samkvæmt heimildum ESPN þá voru liðsfélagar Kevin Love að efast um alvarleika veikinda hans í tapleiknum á móti Oklahoma City Thunder á laugardaginn. Cleveland hefur tapað 9 af síðustu 12 leikjum sínum og liðið fékk á sig 148 stig á móti Thunder. Love yfirgaf salinn í Thunder-leiknum eftir að hafa aðeins spilað í þrjár mínútur. Hann mætti heldur ekki á æfingu daginn eftir. Margir liðsfélaga hans töldu að hann hefði gefist upp á liðinu og voru mjög óánægir með fjarveru hans.ESPN Sources: In the latest installment of Cavaliers finger-pointing, Kevin Love draws the ire of teammates in a heated Monday meeting in Cleveland. Story: https://t.co/2evBLPbOdI — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 23, 2018 Það gekk mikið á þegar menn ræddu málin og þar voru æsingur og læti. Love þurfti að standa upp á fundinum og útskýra sitt mál til að róa menn. Þjálfarinn Ty Lue og framkvæmdastjórinn Koby Altman voru báðir á fundinum. Margir kenna Kevin Love um slaka spilamennsku liðsins en eins hefur Isaiah Thomas verið kennt um ófarirnar. Thomas þarf mikið að rekja boltann í sínum leik og margir kvarta undan því ekki síst þar sem bakvörðurinn er heldur ekkert sérstakur varnarmaður. Fjölmargir bíða líka eftir því að Ty Lue missti starfið sitt en nú reynir heldur betur á hann í að reyna að koma liðinu aftur á réttan kjöl. Næsti leikur Cleveland er á móti San Antonio Spurs í nótt. NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Sjá meira
Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. Nýjustu fréttir herma að leikmenn hafi haldið krísufund fyrir æfingu liðsins í gær og þar hafi sérstaklega einn leikmaður fengið að heyra það. Sá leikmaður er Kevin Love. Samkvæmt heimildum ESPN þá voru liðsfélagar Kevin Love að efast um alvarleika veikinda hans í tapleiknum á móti Oklahoma City Thunder á laugardaginn. Cleveland hefur tapað 9 af síðustu 12 leikjum sínum og liðið fékk á sig 148 stig á móti Thunder. Love yfirgaf salinn í Thunder-leiknum eftir að hafa aðeins spilað í þrjár mínútur. Hann mætti heldur ekki á æfingu daginn eftir. Margir liðsfélaga hans töldu að hann hefði gefist upp á liðinu og voru mjög óánægir með fjarveru hans.ESPN Sources: In the latest installment of Cavaliers finger-pointing, Kevin Love draws the ire of teammates in a heated Monday meeting in Cleveland. Story: https://t.co/2evBLPbOdI — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 23, 2018 Það gekk mikið á þegar menn ræddu málin og þar voru æsingur og læti. Love þurfti að standa upp á fundinum og útskýra sitt mál til að róa menn. Þjálfarinn Ty Lue og framkvæmdastjórinn Koby Altman voru báðir á fundinum. Margir kenna Kevin Love um slaka spilamennsku liðsins en eins hefur Isaiah Thomas verið kennt um ófarirnar. Thomas þarf mikið að rekja boltann í sínum leik og margir kvarta undan því ekki síst þar sem bakvörðurinn er heldur ekkert sérstakur varnarmaður. Fjölmargir bíða líka eftir því að Ty Lue missti starfið sitt en nú reynir heldur betur á hann í að reyna að koma liðinu aftur á réttan kjöl. Næsti leikur Cleveland er á móti San Antonio Spurs í nótt.
NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Sjá meira