LeBron James og félagar töpuðu stórt Dagur Lárusson skrifar 21. janúar 2018 09:30 LeBron James var mjög ósáttur eftir leikinn. vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Gestirnir frá Oklahoma voru með yfirhöndina nánast allan leikinn og fóru með forystuna í hálfleik en þá var staðan 76-60. LeBron James skoraði 18 stig í leiknum fyrir Cleveland en hann var mjög ósáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum og sagði að ef útsláttarkeppnin myndi hefjast núna þá myndi Cleveland detta strax út. „Útsláttarkeppnin? Við getum ekki einu sinni byrjað að hugsa um það, ekki miðað við það hvernig við erum búnir að vera að spila,“ sagði LeBron. „Við myndum detta út strax ef útsláttarkeppnin myndi byrja næstu helgi, léttilega.“ LeBron talaði einnig um varnarleik liðs síns en hann sagði að hann hafi aldrei séð annað eins. „Ég hef aldrei á mínum ferli leyft hinu liðinu að skora 148 stig, aldrei, ekki einu sinni í tölvuleikjum. Þeir gátu gert hvað sem þeir vildu og gátu skorað allstaðar. Þetta var mjög slæmt tap af okkar hálfu.“ Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State er liðið tapaði fyrir Houston Rockets 108-116. Durant skoraði 26 stig á meðan Chris Paul var stigahæstur í liði Rockets með 33 stig.Úrslit næturinnar: Cavaliers 124-148 Thunder Hawks 97-113 Bulls Hornets 105-106 Heat Pelicans 111-104 Grizzlies 76ers 116-94 Bucks Rockets 116-108 Warriors Timberwolves 115-109 Raptors Jazz 125-113 Clippers Trail Blazers 117-108 MavericksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder. NBA Tengdar fréttir NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15 NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Gestirnir frá Oklahoma voru með yfirhöndina nánast allan leikinn og fóru með forystuna í hálfleik en þá var staðan 76-60. LeBron James skoraði 18 stig í leiknum fyrir Cleveland en hann var mjög ósáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum og sagði að ef útsláttarkeppnin myndi hefjast núna þá myndi Cleveland detta strax út. „Útsláttarkeppnin? Við getum ekki einu sinni byrjað að hugsa um það, ekki miðað við það hvernig við erum búnir að vera að spila,“ sagði LeBron. „Við myndum detta út strax ef útsláttarkeppnin myndi byrja næstu helgi, léttilega.“ LeBron talaði einnig um varnarleik liðs síns en hann sagði að hann hafi aldrei séð annað eins. „Ég hef aldrei á mínum ferli leyft hinu liðinu að skora 148 stig, aldrei, ekki einu sinni í tölvuleikjum. Þeir gátu gert hvað sem þeir vildu og gátu skorað allstaðar. Þetta var mjög slæmt tap af okkar hálfu.“ Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State er liðið tapaði fyrir Houston Rockets 108-116. Durant skoraði 26 stig á meðan Chris Paul var stigahæstur í liði Rockets með 33 stig.Úrslit næturinnar: Cavaliers 124-148 Thunder Hawks 97-113 Bulls Hornets 105-106 Heat Pelicans 111-104 Grizzlies 76ers 116-94 Bucks Rockets 116-108 Warriors Timberwolves 115-109 Raptors Jazz 125-113 Clippers Trail Blazers 117-108 MavericksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder.
NBA Tengdar fréttir NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15 NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Sjá meira
NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15
NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30