Rannsóknarnefnd undirstrikar tillögu um vímuakstursstarfshóp Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. febrúar 2018 06:00 Maðurinn ók á ofsafengnum hraða á óökuhæfu faratæki. RNSA Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið skipi hóp fagaðila á sviði réttarfars, refsivörslu og meðferðar gegn áfengis- og fíkniefnasýki til að vinna gegn ölvunar- eða fíkniefnaakstri. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um banaslys sem varð á Öxnadalsheiði í júní 2016. Þar ók ökumaður á fimmtugsaldri á æðisgengnum hraða undir áhrifum lyfja. Reyndi hann framúrakstur með þeim afleiðingum að hann ók aftan á fólksbifreið sem kastaðist á smárútu sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður fólksbílsins lést. Áætlað er að maðurinn hafi ekið á allt að 163 km/klst. á bifreið sem var ekki í ökuhæfu ástandi. Þá hafði maðurinn ítrekað komist í kast við lögin vegna fíkniefnaaksturs. Maðurinn var ákærður fyrir manndráp af gáleysi og akstur undir áhrifum fíkniefna. Með þessari tillögu ítrekar rannsóknarnefndin tillögu í öryggisátt sem nefndin gerði í skýrslu um banaslys sem varð á Hrútafjarðarhálsi í mars 2012. Tillögunni hefur ekki verið fylgt. Í skýrslunni kemur einnig fram að af átján banaslysum árið 2016 hafi mátt rekja fimm til fíkniefna- og/eða ölvunaraksturs. Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Lyf Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið skipi hóp fagaðila á sviði réttarfars, refsivörslu og meðferðar gegn áfengis- og fíkniefnasýki til að vinna gegn ölvunar- eða fíkniefnaakstri. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um banaslys sem varð á Öxnadalsheiði í júní 2016. Þar ók ökumaður á fimmtugsaldri á æðisgengnum hraða undir áhrifum lyfja. Reyndi hann framúrakstur með þeim afleiðingum að hann ók aftan á fólksbifreið sem kastaðist á smárútu sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður fólksbílsins lést. Áætlað er að maðurinn hafi ekið á allt að 163 km/klst. á bifreið sem var ekki í ökuhæfu ástandi. Þá hafði maðurinn ítrekað komist í kast við lögin vegna fíkniefnaaksturs. Maðurinn var ákærður fyrir manndráp af gáleysi og akstur undir áhrifum fíkniefna. Með þessari tillögu ítrekar rannsóknarnefndin tillögu í öryggisátt sem nefndin gerði í skýrslu um banaslys sem varð á Hrútafjarðarhálsi í mars 2012. Tillögunni hefur ekki verið fylgt. Í skýrslunni kemur einnig fram að af átján banaslysum árið 2016 hafi mátt rekja fimm til fíkniefna- og/eða ölvunaraksturs.
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Lyf Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira