Forgangsmál að hafa upp á grímuklæddum árásarmanni í Hveragerði Gissur Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2018 10:54 Það varð drengnum til happs að hundurinn sem var með honum glefsaði í árásarmanninn. Vísir/E.Ól. Lögreglan á Suðurlandi leitar enn að óþekktum manni, sem réðst grímuklæddur á 13 ára dreng í Hveragerði undir kvöld í gær og reyndi að ræna hann. Árásin varð í útjaðri bæjarins eða undir Hamrinum svonefnda.Stjúpfaðir drengsins greindi nafnlaust frá því á Mbl.is í gærkvöldi að maðurinn hefði ráðist aftan að drengnum, þvingað hann niður og krafðist þess að drengurin afhenti honum allt sem hann væri með á sér, þar með talið nýjan farsíma. Drengnum, sem er stór eftir aldri tókst, hins vegar að snúa árásarmanninn af sér með aðstoð hunds sem glefsaði í árásarmanninn. Komst drengurinn undan á hlaupum án þess að árásarmaðurinn hafi náð einhverju af honum. Lögreglu var þegar tilkynnt um málið, en þrátt fyrir mikla eftirgrennslan hennar í bænum féll ekki grunur á neinn og engar ábendingar hafa enn borist um manninn, að sögn lögreglu. Þá var lýsing piltsins á honum nokkuð almenn, sem oft vill verða þegar þolendum í árásarmálum bregður illa. Pilturinn slapp ómeiddur nema hvað hann fann til í öðrum fætinum eftir átökin. Að sögn lögreglu er lögð mikil áhersla á að hafa uppi á árásarmanninum. Lögreglumál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi leitar enn að óþekktum manni, sem réðst grímuklæddur á 13 ára dreng í Hveragerði undir kvöld í gær og reyndi að ræna hann. Árásin varð í útjaðri bæjarins eða undir Hamrinum svonefnda.Stjúpfaðir drengsins greindi nafnlaust frá því á Mbl.is í gærkvöldi að maðurinn hefði ráðist aftan að drengnum, þvingað hann niður og krafðist þess að drengurin afhenti honum allt sem hann væri með á sér, þar með talið nýjan farsíma. Drengnum, sem er stór eftir aldri tókst, hins vegar að snúa árásarmanninn af sér með aðstoð hunds sem glefsaði í árásarmanninn. Komst drengurinn undan á hlaupum án þess að árásarmaðurinn hafi náð einhverju af honum. Lögreglu var þegar tilkynnt um málið, en þrátt fyrir mikla eftirgrennslan hennar í bænum féll ekki grunur á neinn og engar ábendingar hafa enn borist um manninn, að sögn lögreglu. Þá var lýsing piltsins á honum nokkuð almenn, sem oft vill verða þegar þolendum í árásarmálum bregður illa. Pilturinn slapp ómeiddur nema hvað hann fann til í öðrum fætinum eftir átökin. Að sögn lögreglu er lögð mikil áhersla á að hafa uppi á árásarmanninum.
Lögreglumál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent