Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 05:23 Rob Porter sést hér ræða við forsetann á göngum Hvíta hússins. Vísir/Getty Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Ráðgjafinn, Rob Porter, þvertekur fyrir frásagnir kvennanna og segir þær „svívirðilegar og einfaldlega uppspuni,“ eins og hann orðaði það þegar hann yfirgaf Hvíta húsið. Ásakanirnar komu fyrst fram í Daily Mail og birtust þar meðal annars myndir af áverkum kvennanna. Myndirnar hér að neðan eru af fyrri eiginkonu Porter, Colbie Holderness, sem segir fyrrverandi eiginmann sinn hafa veitt sér glóðaraugað sem sjá má á vinstri myndinni.Colbie Holderness segir fyrrverandi eiginmann sinn hafa ítrekað ráðist á sig.Colbie HoldernessHann hafi jafnframt beitt hann miklu andlegu ofbeldi og reglulega hreytt í hana margvíslegum fúkyrðum. Þá segir hún hann einnig hafa sparkað í sig í brúðkaupsferðinni þeirra um Kanaríeyjar árið 2003. Tveimur árum síðar kýldi hann svo Holderness í andlitið í Flórens á Ítalíu. Hvíta húsið hefur ekki viljað tjá sig um ásakanirnar en ljóst er að starf Porters verður ekki auðfyllt. Greinandi breska ríkisútvarpsins segir hann hafa verið einn af nánustu samstarfsmönnum forsetans og haldið röð og reglu á pappírsflóðinu sem fer um skrifborð Trumps á hverjum degi. Þá aðstoðaði hann jafnframt forsetann við að fylgja þeim fjölmörgu siða- og samskiptareglum sem um embættið gilda. Þannig er hann til að mynda sagður hafa staðið í augnsýn forsetans við fjölda viðburða og bent honum á hvert hann ætti að ganga og hvenær væri komið að því að taka í hendur og skrifa undir. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira
Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Ráðgjafinn, Rob Porter, þvertekur fyrir frásagnir kvennanna og segir þær „svívirðilegar og einfaldlega uppspuni,“ eins og hann orðaði það þegar hann yfirgaf Hvíta húsið. Ásakanirnar komu fyrst fram í Daily Mail og birtust þar meðal annars myndir af áverkum kvennanna. Myndirnar hér að neðan eru af fyrri eiginkonu Porter, Colbie Holderness, sem segir fyrrverandi eiginmann sinn hafa veitt sér glóðaraugað sem sjá má á vinstri myndinni.Colbie Holderness segir fyrrverandi eiginmann sinn hafa ítrekað ráðist á sig.Colbie HoldernessHann hafi jafnframt beitt hann miklu andlegu ofbeldi og reglulega hreytt í hana margvíslegum fúkyrðum. Þá segir hún hann einnig hafa sparkað í sig í brúðkaupsferðinni þeirra um Kanaríeyjar árið 2003. Tveimur árum síðar kýldi hann svo Holderness í andlitið í Flórens á Ítalíu. Hvíta húsið hefur ekki viljað tjá sig um ásakanirnar en ljóst er að starf Porters verður ekki auðfyllt. Greinandi breska ríkisútvarpsins segir hann hafa verið einn af nánustu samstarfsmönnum forsetans og haldið röð og reglu á pappírsflóðinu sem fer um skrifborð Trumps á hverjum degi. Þá aðstoðaði hann jafnframt forsetann við að fylgja þeim fjölmörgu siða- og samskiptareglum sem um embættið gilda. Þannig er hann til að mynda sagður hafa staðið í augnsýn forsetans við fjölda viðburða og bent honum á hvert hann ætti að ganga og hvenær væri komið að því að taka í hendur og skrifa undir.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira