Spice Girls komu af stað orðrómi um endurkomu með nýrri mynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. febrúar 2018 17:28 Spice Girls saman á sviði árið 2007. Vísir/Getty Victoria Beckham kom af stað orðrómi um endurkomu hljómsveitinnar Spice Girls, þegar hún birti á Instagram mynd af sér með þeim Geri Horner, Mel B, Mel C og Emmu Bunton. Myndin virðist vera ný og er sú fyrsta sem hefur birst af öllum meðlimum Spice Girls saman í mörg ár. Breskir slúðurmiðlar hvetja þó aðdáendur til þess að stilla væntingum sínum í hóf. Er þar haldið fram að hljómsveitin muni taka þátt í ýmsum verkefnum og kynna saman nýja safnplötu með vinsælustu lögum Spice Girls. Er talið að þær muni ekki endilega taka upp nýja tónlist eða koma saman fram á sviði. Fundur þeirra var haldinn á heimili Geri og var Simon Fuller einnig á staðnum en hann er meðal annars þekktur fyrir að gera American Idol þættina. Victoria sagði ekki mikið í textanum við myndina sem hún birti en þar kom fram hvað hún elski stelpurnar sínar og skrifaði einnig spennandi, hvað sem það svo þýðir. Aðdáendur Spice Girls fagna því allavega að þær séu að tala saman. Love my girls!!! So many kisses!!! X Exciting x #friendshipneverends #girlpower A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 2, 2018 at 8:27am PST Tónlist Tengdar fréttir Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19. apríl 2017 20:28 Baby Spice kom eldheitum Spice Girls aðdáendum á óvart Fjórir ofur aðdáendur Spice Girls voru blekktir og þeim sagt að þau ættu að horfa á gömul tónlistarmyndbönd Spice Girls og bregðast við þeim. 4. ágúst 2017 19:00 Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Sjá meira
Victoria Beckham kom af stað orðrómi um endurkomu hljómsveitinnar Spice Girls, þegar hún birti á Instagram mynd af sér með þeim Geri Horner, Mel B, Mel C og Emmu Bunton. Myndin virðist vera ný og er sú fyrsta sem hefur birst af öllum meðlimum Spice Girls saman í mörg ár. Breskir slúðurmiðlar hvetja þó aðdáendur til þess að stilla væntingum sínum í hóf. Er þar haldið fram að hljómsveitin muni taka þátt í ýmsum verkefnum og kynna saman nýja safnplötu með vinsælustu lögum Spice Girls. Er talið að þær muni ekki endilega taka upp nýja tónlist eða koma saman fram á sviði. Fundur þeirra var haldinn á heimili Geri og var Simon Fuller einnig á staðnum en hann er meðal annars þekktur fyrir að gera American Idol þættina. Victoria sagði ekki mikið í textanum við myndina sem hún birti en þar kom fram hvað hún elski stelpurnar sínar og skrifaði einnig spennandi, hvað sem það svo þýðir. Aðdáendur Spice Girls fagna því allavega að þær séu að tala saman. Love my girls!!! So many kisses!!! X Exciting x #friendshipneverends #girlpower A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 2, 2018 at 8:27am PST
Tónlist Tengdar fréttir Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19. apríl 2017 20:28 Baby Spice kom eldheitum Spice Girls aðdáendum á óvart Fjórir ofur aðdáendur Spice Girls voru blekktir og þeim sagt að þau ættu að horfa á gömul tónlistarmyndbönd Spice Girls og bregðast við þeim. 4. ágúst 2017 19:00 Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Sjá meira
Victoria Beckham heiðruð fyrir framlag sitt til tísku Victoria Beckham bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í dag þegar hún var heiðruð með orðu breska heimsveldisins, OBE. Orðuna fékk hún fyrir framlag sitt til tísku. 19. apríl 2017 20:28
Baby Spice kom eldheitum Spice Girls aðdáendum á óvart Fjórir ofur aðdáendur Spice Girls voru blekktir og þeim sagt að þau ættu að horfa á gömul tónlistarmyndbönd Spice Girls og bregðast við þeim. 4. ágúst 2017 19:00
Kryddpía fær nálgunarbann á eiginmanninn sem beitti hana ofbeldi í áratug og neyddi í kynlífsathafnir Kryddpían Mel B hefur fengið nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum Stephen Belafonte en hann mun hafa beitt hana mjög alvarlegu ofbeldi í áraraðir. 4. apríl 2017 11:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“