Ekkert „Wild Card" í úrslitum Söngvakeppninnar Birgir Olgeirsson skrifar 19. febrúar 2018 11:13 Aron Hannes mun flytja lag sitt Golddigger í úrslitum Söngvakeppninnar. RÚV Nú liggur fyrir hvaða lög mun keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Það eru lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni, Í stormi með Degi Sigurðssyni, Kúst og fæjó með Heimilistónum, Aldrei gefast upp með Fókus hópnum, og Heim með Ara Ólafssyni. Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur leyfi til að hleypa einu þeirra laga í úrslitin sem sátu eftir ef það er talið eiga sérstakt erindi þangað. Birna Ósk Hansdóttir, framleiðstjóri RÚV, segir í samtali við Vísi að í ár verði engu lagi hleypt áfram sem svonefndu „Wild Card-lagi“ í úrslitin þar sem ekki þótti tilefni til þess. RÚV leggur nú lokahönd á val dómnefndarinnar sem mun hafa fimmtu prósenta vægi á móti símakosningu almennings á úrslitakvöldinu. Tvö efstu lögin, sem hljóta flest atkvæði frá dómnefnd og almenningi, mætast svo í einvígi þar sem hrein símakosning almennings ræður hvort þeirra verður framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Í dómnefnd situr fagfólk með sérhæfingu í sviði tónlistar, svo sem laga- eða textahöfundar, söngvarar, hljóðfæraleikarar, upptökustjórar, plötusnúðar eða aðrir sem hafa atvinnu af tónlist eða tónlistarsköpun. Gæta skal jafnvægis í kynjahlutföllum, aldri og bakgrunni þeirra sem sitja í dómnefnd. Fulltrúar í dómnefnd mega ekki hafa náin tengsl við höfunda eða flytjendur og ekki hafa unnið við gerð þeirra laga sem keppa til úrslita í Söngvakeppninni 2018. Þeir skulu kjósa eftir eigin sannfæringu og ávallt hafa faglegt mat að leiðarljósi. Eurovision Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða lög mun keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Það eru lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni, Í stormi með Degi Sigurðssyni, Kúst og fæjó með Heimilistónum, Aldrei gefast upp með Fókus hópnum, og Heim með Ara Ólafssyni. Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur leyfi til að hleypa einu þeirra laga í úrslitin sem sátu eftir ef það er talið eiga sérstakt erindi þangað. Birna Ósk Hansdóttir, framleiðstjóri RÚV, segir í samtali við Vísi að í ár verði engu lagi hleypt áfram sem svonefndu „Wild Card-lagi“ í úrslitin þar sem ekki þótti tilefni til þess. RÚV leggur nú lokahönd á val dómnefndarinnar sem mun hafa fimmtu prósenta vægi á móti símakosningu almennings á úrslitakvöldinu. Tvö efstu lögin, sem hljóta flest atkvæði frá dómnefnd og almenningi, mætast svo í einvígi þar sem hrein símakosning almennings ræður hvort þeirra verður framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Í dómnefnd situr fagfólk með sérhæfingu í sviði tónlistar, svo sem laga- eða textahöfundar, söngvarar, hljóðfæraleikarar, upptökustjórar, plötusnúðar eða aðrir sem hafa atvinnu af tónlist eða tónlistarsköpun. Gæta skal jafnvægis í kynjahlutföllum, aldri og bakgrunni þeirra sem sitja í dómnefnd. Fulltrúar í dómnefnd mega ekki hafa náin tengsl við höfunda eða flytjendur og ekki hafa unnið við gerð þeirra laga sem keppa til úrslita í Söngvakeppninni 2018. Þeir skulu kjósa eftir eigin sannfæringu og ávallt hafa faglegt mat að leiðarljósi.
Eurovision Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira