Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 21:40 Aron Hannes, Áttan og Dagur Sigurðsson komust áfram í kvöld. Mummi Lú Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. Lögin þrjú munu etja kappi við lög Heimilistóna, Ara Ólafssonar og Fókus hópsins í úrslitum söngvakeppninnar sem haldin verður þann 3. mars næstkomandi. Sigurlagið verður framlag Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Þá kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu að í ár verði ekkert svokallað „wild card“ í úrslitum, þ.e. eitt af þeim lögum sem ekki komust áfram á undankvöldunum. Kvöldið var spennuþrungið, enda settu tæknilegir örðugleikar strik í reikninginn strax í byrjun keppninnar þegar mistök í hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes flutti lag sitt aftur.Mistökin komu ekki að sök heldur var lagið Golddigger með Aroni Hannesi fyrst upp úr hattinum. Höfundar lags og texta eru Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson, Oskar Nyman og Valgeir Magnússon. Þá var komið að laginu Hér með þér í flutningi Áttumeðlimanna Egils Ploders og Sonju Valdin. Höfundar eru téður Egill og Nökkvi Fjalar Orrason, félagi Egils og Sonju úr Áttunni. Síðasta lagið sem komst áfram var svo Í stormi sem Dagur Sigurðsson flutti af mikilli innlifun. Áður en tilkynnt var um lagið hófu áhorfendur að kyrja nafn Dags svo augljóst þótti að ánægja ríkti með innihald umslagsins.Hér að neðan má hlýða á lögin sem komust áfram í kvöld. Eurovision Tengdar fréttir Sigurvegari Eurovision 2013 kemur fram á lokakvöldinu Danska söngkonan Emmelie de Forest sem sigraði Eurovision söngvakeppnina árið 2013 með laginu Only Teardrops mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll 3. mars. 30. janúar 2018 11:15 Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. 17. febrúar 2018 20:30 Ari, Fókus-hópurinn og Heimilistónar áfram í úrslit Heimilistónar, Ari Ólafsson og Fókus hópurinn tryggðu sér í kvöld sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Munu þessi lög því keppa um sæti Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. 10. febrúar 2018 21:25 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. Lögin þrjú munu etja kappi við lög Heimilistóna, Ara Ólafssonar og Fókus hópsins í úrslitum söngvakeppninnar sem haldin verður þann 3. mars næstkomandi. Sigurlagið verður framlag Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Þá kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu að í ár verði ekkert svokallað „wild card“ í úrslitum, þ.e. eitt af þeim lögum sem ekki komust áfram á undankvöldunum. Kvöldið var spennuþrungið, enda settu tæknilegir örðugleikar strik í reikninginn strax í byrjun keppninnar þegar mistök í hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes flutti lag sitt aftur.Mistökin komu ekki að sök heldur var lagið Golddigger með Aroni Hannesi fyrst upp úr hattinum. Höfundar lags og texta eru Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson, Oskar Nyman og Valgeir Magnússon. Þá var komið að laginu Hér með þér í flutningi Áttumeðlimanna Egils Ploders og Sonju Valdin. Höfundar eru téður Egill og Nökkvi Fjalar Orrason, félagi Egils og Sonju úr Áttunni. Síðasta lagið sem komst áfram var svo Í stormi sem Dagur Sigurðsson flutti af mikilli innlifun. Áður en tilkynnt var um lagið hófu áhorfendur að kyrja nafn Dags svo augljóst þótti að ánægja ríkti með innihald umslagsins.Hér að neðan má hlýða á lögin sem komust áfram í kvöld.
Eurovision Tengdar fréttir Sigurvegari Eurovision 2013 kemur fram á lokakvöldinu Danska söngkonan Emmelie de Forest sem sigraði Eurovision söngvakeppnina árið 2013 með laginu Only Teardrops mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll 3. mars. 30. janúar 2018 11:15 Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. 17. febrúar 2018 20:30 Ari, Fókus-hópurinn og Heimilistónar áfram í úrslit Heimilistónar, Ari Ólafsson og Fókus hópurinn tryggðu sér í kvöld sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Munu þessi lög því keppa um sæti Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. 10. febrúar 2018 21:25 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Sigurvegari Eurovision 2013 kemur fram á lokakvöldinu Danska söngkonan Emmelie de Forest sem sigraði Eurovision söngvakeppnina árið 2013 með laginu Only Teardrops mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll 3. mars. 30. janúar 2018 11:15
Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. 17. febrúar 2018 20:30
Ari, Fókus-hópurinn og Heimilistónar áfram í úrslit Heimilistónar, Ari Ólafsson og Fókus hópurinn tryggðu sér í kvöld sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Munu þessi lög því keppa um sæti Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. 10. febrúar 2018 21:25