Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2018 14:00 Jón Arnar Magnússon starfar í dag sem kírópraktor. Vísir/GVA Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi og kírópraktor, er á meðal hinna tíu þjóðþekktu Íslendinga sem munu spreyta sig í þáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars næstkomandi. Jón Arnar, sem á Íslandsmet í ýmsum greinum frjálsra íþrótta auk þess að hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í tvígang á sínum tíma, keppti á þrennum Ólympíuleikum. Hann getur hlaupið, kastað, stokkið en getur hann dansað? „Það er gaman að taka þátt í einhverju sem maður er ekki góður í, fara út fyrir þægindarammann,“ segir Jón Arnar í samtali við Vísi. Hann er ekki í neinum feluleik með danshæfileikana sína, þeir séu ekki miklir. „Ekki get ég sagt það, ég er betri í frjálsum.“ Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir verða kynnar í þáttunum þar sem tíu þjóðþekktir einstaklingar eru paraðir saman við fagfólk í dansi. Einn keppandi dettur út í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem sigurvegari í vor. Jón Arnar er hvergi banginn enda vanur því að keppa á stóra sviðinu. Þá ætti fjölhæfni hans að koma honum vel enda gengur tugþraut út á að keppa í tíu ólíkum greinum frjálsra íþrótta. Þar sem ekkert má útaf bera. „Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman.“ Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi og kírópraktor, er á meðal hinna tíu þjóðþekktu Íslendinga sem munu spreyta sig í þáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars næstkomandi. Jón Arnar, sem á Íslandsmet í ýmsum greinum frjálsra íþrótta auk þess að hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í tvígang á sínum tíma, keppti á þrennum Ólympíuleikum. Hann getur hlaupið, kastað, stokkið en getur hann dansað? „Það er gaman að taka þátt í einhverju sem maður er ekki góður í, fara út fyrir þægindarammann,“ segir Jón Arnar í samtali við Vísi. Hann er ekki í neinum feluleik með danshæfileikana sína, þeir séu ekki miklir. „Ekki get ég sagt það, ég er betri í frjálsum.“ Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir verða kynnar í þáttunum þar sem tíu þjóðþekktir einstaklingar eru paraðir saman við fagfólk í dansi. Einn keppandi dettur út í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem sigurvegari í vor. Jón Arnar er hvergi banginn enda vanur því að keppa á stóra sviðinu. Þá ætti fjölhæfni hans að koma honum vel enda gengur tugþraut út á að keppa í tíu ólíkum greinum frjálsra íþrótta. Þar sem ekkert má útaf bera. „Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman.“
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50