Fjórtán marka sigur í Eyjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. febrúar 2018 19:32 Ester Óskarsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Eyjakonur Vísir/Vilhelm ÍBV valtaði yfir Gróttu í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís deildar kvenna. Botnlið Gróttu átti alltaf ærið verkefni fyrir höndum en það varð enn erfiðara þegar einn þeirra besti leikmaður í vetur, Lovísa Thompson, fékk rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik fyrir brot á Söndru Dís Sigurðardóttur. Eyjakonur höfðu sett tóninn strax í upphafi þegar þær skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins. Forysta þeirra í hálfleik var 11 mörk, 19-8. Seinni hálfleikurinn var meira af því sama og fór svo að lokum að ÍBV sigraði með 14 mörkum, 37-23. ÍBV fer með sigrinum í 24 stig í deildinni en situr þó enn í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Haukum og Fram. Grótta situr sem fastast á botninum með Fjölni.Mörk ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 10, Ester Óskarsdóttir 7, Greta Kavaliauskaite 5, Karólína Bæhrenz 5, Kristrún Hlynsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 1, Shadya Goumaz 1, Harpa Valey Gylfadóttir 1.Mörk Gróttu: Savica Mrkik 9, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Þóra Guðný Arnarsdóttir 3, Guðrún Þorláksdóttir 2, Katrín Helga Sigurbergsdóttir 2. Olís-deild kvenna Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
ÍBV valtaði yfir Gróttu í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís deildar kvenna. Botnlið Gróttu átti alltaf ærið verkefni fyrir höndum en það varð enn erfiðara þegar einn þeirra besti leikmaður í vetur, Lovísa Thompson, fékk rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik fyrir brot á Söndru Dís Sigurðardóttur. Eyjakonur höfðu sett tóninn strax í upphafi þegar þær skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins. Forysta þeirra í hálfleik var 11 mörk, 19-8. Seinni hálfleikurinn var meira af því sama og fór svo að lokum að ÍBV sigraði með 14 mörkum, 37-23. ÍBV fer með sigrinum í 24 stig í deildinni en situr þó enn í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Haukum og Fram. Grótta situr sem fastast á botninum með Fjölni.Mörk ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 10, Ester Óskarsdóttir 7, Greta Kavaliauskaite 5, Karólína Bæhrenz 5, Kristrún Hlynsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 1, Shadya Goumaz 1, Harpa Valey Gylfadóttir 1.Mörk Gróttu: Savica Mrkik 9, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Þóra Guðný Arnarsdóttir 3, Guðrún Þorláksdóttir 2, Katrín Helga Sigurbergsdóttir 2.
Olís-deild kvenna Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira