Íþróttaliðin frá Philadelphia hafa unnið alla leiki sína eftir sigur Eagles í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2018 16:45 Joel Embiid er aðalhetjan í körfuboltaliði Philadelphia 76ers. Vísir/Getty Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sigur Eagles hefur greinilega smitast út til hinna liðanna í borginni og það er ljúft að vera íþróttaáhugamaður í Philadelphiu þessa dagana. NBA-liðið Philadelphia 76ers hefur unnið alla fjóra leiki sína og íshokkí liðið Philadelphia Flyers hefur einnið unnið fjóra leiki án þess að tapa. Is Philadelphia becoming the center of the sports universe? Since the Eagles won the Super Bowl on Feb. 4, the @sixers are 4-0 and the @NHLFlyers are also a perfect 4-0-0 during that span. Flyers host the Devils tonight. — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 13, 2018 Philadelphia 76ers vann aðeins einn af fimm síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og það með 15,3 stigum að meðaltali í leik. Naumasti sigurinn er 13 stiga sigur á Washington Wizards. Hinir sigrarnir voru á móti New Orleans Pelicans, Los Angeles Clippers og New York Knicks. Philadelphia Flyers tapaði fjórum síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en liðið er taplaust síðan. Flyers liðið vann Carolina Hurricanes, Montreal Canadiens, Arizona Coyotes og Vegas Golden Knights. Tvö önnur atvinnumannalið spila í borginni en það eru hafnarboltaliðið Philadelphia Phillies og fótboltaliðið Philadelphia Union. Philadelphia Phillies spilar sinn fyrsta leik á 2018-tímabilinu 29. mars næstkomandi en MLS-fótboltadeildin fer af stað í byrjun marsmánaðar. NBA NFL Ofurskálin Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fleiri fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Sjá meira
Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sigur Eagles hefur greinilega smitast út til hinna liðanna í borginni og það er ljúft að vera íþróttaáhugamaður í Philadelphiu þessa dagana. NBA-liðið Philadelphia 76ers hefur unnið alla fjóra leiki sína og íshokkí liðið Philadelphia Flyers hefur einnið unnið fjóra leiki án þess að tapa. Is Philadelphia becoming the center of the sports universe? Since the Eagles won the Super Bowl on Feb. 4, the @sixers are 4-0 and the @NHLFlyers are also a perfect 4-0-0 during that span. Flyers host the Devils tonight. — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 13, 2018 Philadelphia 76ers vann aðeins einn af fimm síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og það með 15,3 stigum að meðaltali í leik. Naumasti sigurinn er 13 stiga sigur á Washington Wizards. Hinir sigrarnir voru á móti New Orleans Pelicans, Los Angeles Clippers og New York Knicks. Philadelphia Flyers tapaði fjórum síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en liðið er taplaust síðan. Flyers liðið vann Carolina Hurricanes, Montreal Canadiens, Arizona Coyotes og Vegas Golden Knights. Tvö önnur atvinnumannalið spila í borginni en það eru hafnarboltaliðið Philadelphia Phillies og fótboltaliðið Philadelphia Union. Philadelphia Phillies spilar sinn fyrsta leik á 2018-tímabilinu 29. mars næstkomandi en MLS-fótboltadeildin fer af stað í byrjun marsmánaðar.
NBA NFL Ofurskálin Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fleiri fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Sjá meira