Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum J.J. McCarthy spilaði sinn fyrsta leik í NFL deildinni í nótt og leiddi Minnesota Vikings að 27-24 endurkomusigri gegn Chicago Bears, liðinu sem hann hélt með sem krakki. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum og hljóp þriðja snertimarkinu sjálfur yfir línuna í fjórða leikhluta. Sport 9.9.2025 09:32
Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Aðdáandi Buffalo Bills lenti í áflogum við DeAndre Hopkins og Lamar Jackson, leikmenn Baltimore Ravens, og var vísað úr stúkunni undir lok fjórða leikhluta í gærkvöldi. Þar með missti hann af hreint ótrúlegri endurkomu Buffalo Bills í fjórða leikhluta, eða varð mögulega valdur að henni. Sport 8.9.2025 08:13
Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu NFL-tímabilið hófst í nótt þegar NFL-meistarar Philadelphia Eagles unnu 24-20 sigur á Dallas Cowboys. Leikurinn byrjaði þó skelfilega fyrir meistarana. Sport 5.9.2025 07:30
Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Æfingarleik NFL liðanna Detroit Lions og Atlanta Falcons var hætt í nótt eftir að leikmaður Detroit Lions varð fyrir óhugnanlegum meiðslum. Sport 9. ágúst 2025 11:32
Tom Brady steyptur í brons Tom Brady, sem talinn er vera besti leikmaður fyrr og síðar í amerískum fótbolta, var sýndur mikill heiður áður áður en æfingaleikur New England Patriots og Washington Commanders var spilaður í gærkvöldi. Patriots sýndu þá brons styttu af kappanum sem þakklætisvott fyrir afrek hans á vellinum. Sport 9. ágúst 2025 07:01
Mega sniffa ammoníak eftir allt saman NFL-leikmenn sem elska að sniffa ammoníak og önnur ilmsölt geta tekið gleði sína á ný því þeir fá að sniffa áfram á hliðarlínunni. Sport 7. ágúst 2025 16:30
Bannað að sniffa ammóníak í leikjum NFL-deildin hefur ákveðið að banna notkun á ammóníaki og öðrum ilmsöltum í deildinni. Sport 6. ágúst 2025 16:02
NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Fyrrum stjarna í NFL-deildinni á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi fyrir að taka þátt í skipulögðu hundaati. Sport 6. ágúst 2025 07:02
Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Desmond Watson var valin í NFL deildina af Tampa Bay Buccaneers í vor en það er eitt vandamál. Hann er of þungur. Sport 1. ágúst 2025 16:30
Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sundkennsla í Bandaríkjunum er víða ekki upp á marga fiska og ótrúlegur fjöldi Bandaríkjamanna kann ekki að synda. Sport 30. júlí 2025 15:00
Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi J.J. Weaver er á leiðinni í NFL deildina eftir að Carolina Panthers samdi við leikmanninn. Sport 30. júlí 2025 10:00
Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Borgarstjórinn í New York, Eric Adams, segir að byssumaðurinn sem myrti fjóra í skrifstofubyggingu á Manhattan hafi ætlað sér að komast inn á skrifstofu NFL-deildarinnar. Sport 29. júlí 2025 13:17
„Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Einn litríkasti leikmaðurinn og þjálfarinn í sögu ameríska fótboltans hefur komið fram og sagt frá harðri baráttu sinni við krabbamein. Hann fagnaði sigri í þeirri baráttu og ætlar líka að eyða skömminni. Sport 29. júlí 2025 12:46
Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn NFL stjarnan Christian Wilkins var látinn taka pokann sinn hjá Las Vegas Raiders á dögunum en kringumstæður brottrekstursins þykja afar furðulegar. Sport 29. júlí 2025 06:30
Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Skrautlegasti eigandinn í NFL-deildinni er klárlega Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys. Sport 22. júlí 2025 16:33
Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Það gengur lítið á vellinum hjá NFL-liði New York Jets en leikmenn liðsins geta ekki kvartað yfir aðstöðunni. Sport 22. júlí 2025 15:01
Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Bygging nýs og glæsilegs íþróttaleikvangs í hjarta Washington D.C. er í uppnámi þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að koma í veg fyrir framkvæmdina ef NFL-lið borgarinnar skiptir ekki aftur um nafn. Sport 22. júlí 2025 13:32
Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Á síðasta ári lentu fjölmargir þekktir íþróttamenn í Bandaríkjunum í því að brotist var inn á heimili þeirra. Nú hefur komið í ljós að Suður-amerískur glæpahringur stóð á bak við innbrotin. Sport 21. júlí 2025 15:15
Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að ef NFL-liðið Washington Commanders skiptir ekki um nafn gæti hann stöðvað byggingu nýs vallar liðsins í borginni. Sport 21. júlí 2025 07:01
Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Einn efnilegasti leikstjórnandinn í ameríska fótboltanum er með hjartað á réttum stað og hann og nýja konan hans voru tilbúin að sjá á eftir veglegum gjöfum til að hjálpa þeim sem minna mega sín. Sport 20. júlí 2025 15:15
Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Teddy Bridgewater er fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni sem kom sér í vandræði í þjálfarstarfinu í hans gamla gagnfræðisskóla. Það finnst hins vegar mörgum dapurt að honum sé refsað fyrir að hjálpa krökkum í neyð. Sport 16. júlí 2025 12:02
NFL goðsögn féll frá um helgina Luis Sharpe, sem var þrisvar valinn í stjörnulið NFL-deildarinnar, Pro Bowl, féll frá um helgina. Hann var 65 ára gamall. Sport 13. júlí 2025 22:32
Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Khalen Saunders, sem leikur með New Orleans Saints í NFL deildinni, stóð um helgina fyrir fótboltabúðum fyrir hinsegin ungmenni en þetta var í fyrsta sinn sem spilandi leikmaður í deildinni stendur fyrir slíkum búðum. Sport 9. júlí 2025 22:48
Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur NFL súperstjarnan Patrick Mahomes er í sumarfríi og myndir af kappanum eru ekki að vekja mikla lukku hjá einni bandarískri útvarpsstjörnu. Sport 9. júlí 2025 12:02