Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Gengið hefur á ýmsu síðustu daga á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar. Stærstu samningar sögunnar hafa verið undirritaðir sem og rándýr leikmannaskipti. Sport 10.3.2025 15:30
Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið. Sport 10.3.2025 10:31
Svindlaði á öllum lyfjaprófum Adam „Pacman“ Jones lék alls 13 ár í NFL-deildinni með Tennessee Titans, Dallas Cowboys, Cincinnati Bengals og Denver Broncos. Á þeim tíma svindlaði hann á öllum lyfjaprófum sem hann fór í. Sport 9.3.2025 08:01
Fljótasti maður heims keppir við fljótasta manninn í NFL Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar. Sport 14. febrúar 2025 11:45
Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Aaron Rodgers spilar ekki áfram með New York Jets í NFL-deildinni. Félagið tilkynnti leikmanninum það að félagið óskaði ekki eftir þjónustu hans á næstu leiktíð. Sport 13. febrúar 2025 18:03
Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Útvíðu ljósbláu gallabuxurnar sem Kendrick Lamar klæddist í leikhléi Ofurskálarinnar voru samkvæmt stílista hans í kvennasniði og upphaflega ætlaðar leikaranum Timothée Chalamet. Tíska og hönnun 13. febrúar 2025 16:13
Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Það er mikil gleði i Philadelphia borg og nærsveitum eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudaginn. Sport 13. febrúar 2025 06:30
Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ Super Bowl vikan gekk ekki sem skildi hjá Pat Mahomes eldri en sonur hans er leikstjórnandi Kansas City Chiefs sem hafði unnið Super Bowl tvö ár í röð. Sport 12. febrúar 2025 16:46
Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Dansarinn sem smyglaði fána inn í hálfleikssýninguna á úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, fær aldrei aftur að mæta á leik í deildinni. Sport 12. febrúar 2025 09:02
Ástralski rúgbý strákurinn sem vann Super Bowl Ein ótrúlegasta sagan í kringum Super Bowl er saga Ástralans Jordan Mailata, leikmanns meistara Eagles. Lykilmaður sem kunni ekki íþróttina fyrir nokkrum árum síðan. Sport 11. febrúar 2025 14:30
Metáhorf á Super Bowl Óhætt er að segja að Bandaríkjamenn hafi fjölmennt fyrir framan sjónvarpið á sunnudag er úrslitaleikurinn í NFL-deildinni, Super Bowl, fór fram. Sport 11. febrúar 2025 11:32
Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sex ára dóttir stórstjörnu nýju NFL meistaranna sendi föður sínum skilboð sem margir hafa dáðst af síðan þau voru gerð opinber. Sport 10. febrúar 2025 23:15
Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, segir að það sé sér að kenna að liðið tapaði í Super Bowl gegn Philadelphia Eagles. Sport 10. febrúar 2025 13:16
Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Annar sunnudagur febrúar er á hverju ári hræðilegur dagur í augum hænsna. Þá er þeim slátrað í massavís og vængjum þeirra og lærleggjum troðið í fúla kjafta um heiminn allan. Matur 10. febrúar 2025 12:13
Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Philadelphia Eagles hrepptu hnossið í Super Bowl þetta árið, og gerðu þeir það með nokkrum yfirburðum. Þetta snýst þó ekki allt um leikinn. Auglýsingar eru líka stór hluti af viðhöfninni. Viðskipti erlent 10. febrúar 2025 10:58
Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Saquon Barkley og Cooper DeJean áttu heldur betur eftirminnilega afmælisdag í gær 9. febrúar. Sport 10. febrúar 2025 04:14
Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Philadelphia Eagles tryggði sér sigur í Super Bowl með afar sannfærandi hætti í nótt og endaði með því tveggja ára sigurgöngu Kansas City Chiefs. Eagles bauð upp á rosalega rassskellingu og vann leikinn með átján stiga mun, 40-22. Sport 10. febrúar 2025 03:18
Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Randy Moss hefur verið í hléi frá sjónvarpsstörfum síðan hann gekkst undir aðgerð vegna krabbameins fyrir tveimur mánuðum en sneri aftur á skjáinn af góðu tilefni í dag og var vel tekið. Sport 9. febrúar 2025 18:45
Fylgir í fótspor föður síns í Ofurskálinni Líkt og fyrir tuttugu árum síðan mun Jeremiah Trotter spila fyrir Philadelphia Eagles í Ofurskálinni í kvöld. Í þetta sinn er það reyndar Jeremiah Trotter Jr. og hann mun ekki vera þjálfaður af Andy Reid eins og faðir sinn. Sport 9. febrúar 2025 12:15
„Hvar er eiginlega myndavélin?“ Það getur stundum verið snúið að vita í hvaða myndavél þú átt að tala í sjónvarpinu. Þannig er það allavega í Lokasókninni. Sport 9. febrúar 2025 10:01
Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Lokasóknin var með lokahóf í vikunni og þar var sprellað. Það er venjulega mikið sprell í þættinum og þurfti að rifja það upp á lokahófinu. Sport 8. febrúar 2025 11:00
Josh Allen bestur í NFL-deildinni Lokahóf NFL-deildarinnar, NFL Honors, fór fram í nótt en þá voru bestu leikmenn deildarinnar heiðraðir. Sport 7. febrúar 2025 13:01
Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Það voru mörg frábær tilþrif í NFL-deildinni í vetur en ekkert toppaði þó tilþrif Saquon Barkley, hlaupara Philadelphia Eagles. Sport 7. febrúar 2025 10:02
Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Leikmenn og þjálfarar í NFL-deildinni eru miklir karakter og viðtölin sem þeir gefa eru oft á tíðum kostuleg. Sport 6. febrúar 2025 16:47