Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja.
Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður.
Sjá má listann í heild sinni að neðan.
- Ágúst Einarsson prestur, Riddarakross
- Ahlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, Stórkross
- Braunschweig, Frieder prófessor, Riddarakross
- Bredelius, Harriet kammerfrú, Stórriddarakross
- Brodén, Erik lögregluvarðstjóri Riddarakross
- Carl Philip prins, Stórkross
- Carlsson, Claes staðarhaldari, Riddarakross
- Dalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnu
- Daniel krónprins, Stórkross
- Eliasson, Ingemar orðuritari Stórkross
- Emitslöf, Buster Mirow deildarstjóri Riddarakross
- Enander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnu
- Ericsson, Leif skjaldamerkjamálari, Riddarakross
- Eriksson, Peter ráðherra, Stórkross
- Gudmundson, Peter kammerherra, Stórriddarakross
- Gudmundsson, Amanda deildarstjóri, Riddarakross
- Hådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, Stórriddarakross
- Häll, Richard Beck-Friis liðsforingi, Stórriddarakross
- Hallberg, Kristjan þýðandi, Riddarakross
- Hamilton, Anna hirðstjóri drottningar, Stórkross
- Hansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, Riddarakross
- Henriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, Riddarakross
- Högberg, Peter Stórriddarakross
- Hovgard, Åke framreiðslumeistari, Stórriddarakross
- Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, Riddarakross
- Johansson, Karl G. prófessor og þýðandi, Riddarakross
- Johansson, Karolin A. hirðmarskálkur, Stórriddarakross
- Juholt, Håkan sendiherra, Stórkross
- Kampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, Riddarakross
- Lagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, Riddarakross
- Larsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnu
- Lilliehöök, Anna skrifstofustjóri, Riddarakross
- Lindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, Riddarakross
- Lindblad, Peter prófessor, Riddarakross
- Lindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnu
- Lindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, Stórkross
- Martin, Lena aðstoðarforingi, Stórriddarakross
- Molander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnu
- Montan, Göran fyrrverandi þingmaður, Riddarakross
- Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, Riddarakross
- Nelson, Adam aðstoðarforingi, Stórriddarakross
- Nilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, Stórkross
- Olsen, Johan skrifstofustjóri, Riddarakross
- Pettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnu
- Ralp, Bo, prófessor Riddarakross
- Röding, Karin, aðstoðarráðherra, Stórriddarakross
- Rosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnu
- Söderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross