„Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2018 13:30 Aron Hannes gaf út nýtt myndband við lagið Gold-Digger í gær. Aron Hannes gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Gold-Digger í gær en hann mun flytja lagið í Söngvakeppninni á laugardaginn. Þá verður framlag Íslands í Eurovision valið. Hönnuðurinn Erna Bergmann bendir á þó nokkur líkindi milli myndbandsins og myndbands Emmsjé Gauta við lagið Hógvær. Í myndbandi Arons Hannesar má sjá hann og bakraddarsöngvarana í ljósum kakíbuxum, í skyrtu með peysu bundna utan um hálsinn. Það er skemmst frá því að segja að menn eru í raun alveg eins klæddir í myndbandi rapparans vinsæla. Erna bendir á þetta á Facebook og sýnir hún mynd máli hennar til stuðnings. Magnús Leifsson leikstýrir myndbandi Emmsjé Gauta og er hann einnig hugmyndasmiður þess.Valli Sport telur myndböndin ekkert lík.„Ég hvet fólk bara til að horfa á myndböndin og bera þau saman. Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík. Þó það sé eitt skjáskot þar sem menn eru svipað klæddir,“ segir Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, umboðsmaður Arons Hannesar. „Mér finnst myndbandið bara frábært og ég óska henni til hamingju með það,“ segir Valli en Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði því. Erna Bergmann var stílisti myndbandsins með Emmsjé Gauta. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Gold-Digger. Hér að neðan má síðan sjá myndbandið við lagið Hógvær með Emmsjé Gauta. Eurovision Tengdar fréttir Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37 Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Aron Hannes gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Gold-Digger í gær en hann mun flytja lagið í Söngvakeppninni á laugardaginn. Þá verður framlag Íslands í Eurovision valið. Hönnuðurinn Erna Bergmann bendir á þó nokkur líkindi milli myndbandsins og myndbands Emmsjé Gauta við lagið Hógvær. Í myndbandi Arons Hannesar má sjá hann og bakraddarsöngvarana í ljósum kakíbuxum, í skyrtu með peysu bundna utan um hálsinn. Það er skemmst frá því að segja að menn eru í raun alveg eins klæddir í myndbandi rapparans vinsæla. Erna bendir á þetta á Facebook og sýnir hún mynd máli hennar til stuðnings. Magnús Leifsson leikstýrir myndbandi Emmsjé Gauta og er hann einnig hugmyndasmiður þess.Valli Sport telur myndböndin ekkert lík.„Ég hvet fólk bara til að horfa á myndböndin og bera þau saman. Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík. Þó það sé eitt skjáskot þar sem menn eru svipað klæddir,“ segir Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, umboðsmaður Arons Hannesar. „Mér finnst myndbandið bara frábært og ég óska henni til hamingju með það,“ segir Valli en Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði því. Erna Bergmann var stílisti myndbandsins með Emmsjé Gauta. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Gold-Digger. Hér að neðan má síðan sjá myndbandið við lagið Hógvær með Emmsjé Gauta.
Eurovision Tengdar fréttir Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37 Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37
Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03