Febrúarmánuður var sögulegur hjá LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 16:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. LeBron James gulltryggði með þessu að hann var með þrennu að meðaltali í leik í febrúar. Því hafa aðeins þrír aðrir leikmenn afrekað í sögu NBA-deildarinnar. LeBron James var með 31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í sigurleik Cleveland Cavaliers á móti Brooklyn Nets.Record 31 PTS, 12 REB, 11 AST Reach 8,000 career assists Lead @cavs to victory at home LeBron James notched his 12th triple-double of the season for tonight’s #SAPStatLineOfTheNight ! pic.twitter.com/aMYlg6YdZ0 — NBA.com/Stats (@nbastats) February 28, 2018 LeBron James endaði febrúarmánuð þar með með 27 stig, 10,5 fráköst og 10,5 stoðsendingar að meðaltali í tíu leikjum en eins og flestir vita þá skipti Cleveland stórum hluta liði síns út í þessum mánuði. James komst þar með í úrvalshóp með þeim Oscar Robertson, Russell Westbrook og Wilt Chamberlain. Russell Westbrook er náttúrulega enn að spila en hinir spiluðu á sjöunda og áttunda áratugnum. Cleveland yngdi vel upp í leikmannahópnum í leikmannaskiptunum í febrúar og það passaði vel fyrir LeBron James að fá fríska fætur í kringum sig. James var sjálfur með 54,6 prósent skotnýting í þessum tíu leikjum.On Tuesday night, LeBron James joined Oscar Robertson, Russell Westbrook and Wilt Chamberlain as the only players to average a triple-double in a calendar month in NBA history (min. 5 games, h/t @EliasSports). pic.twitter.com/F0WPLuL6zA — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 28, 2018Leikir LeBron James í febrúar 2018: 11 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar á móti Houston (tap) 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á móti Orlando (tap)37 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar á móti Minnesota (sigur)22 stig, 12 fráköst og 19 stoðsendingar á móti Atlanta (sigur) 24 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar á móti Boston (sigur) 37 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Oklahoma City (sigur) 32 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Washington (tap)18 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Memphis (sigur) 33 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar á móti San Antonio (tap)31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Brooklyn (sigur) It’s just surreal!! Knowing where I come from(the bottom). To accomplish a feat never done before in the league I grew up only dreaming that i could be apart of. WOW!! #striveforgreatness #Istandsolodolo #jamesgang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Feb 27, 2018 at 8:45pm PST NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. LeBron James gulltryggði með þessu að hann var með þrennu að meðaltali í leik í febrúar. Því hafa aðeins þrír aðrir leikmenn afrekað í sögu NBA-deildarinnar. LeBron James var með 31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í sigurleik Cleveland Cavaliers á móti Brooklyn Nets.Record 31 PTS, 12 REB, 11 AST Reach 8,000 career assists Lead @cavs to victory at home LeBron James notched his 12th triple-double of the season for tonight’s #SAPStatLineOfTheNight ! pic.twitter.com/aMYlg6YdZ0 — NBA.com/Stats (@nbastats) February 28, 2018 LeBron James endaði febrúarmánuð þar með með 27 stig, 10,5 fráköst og 10,5 stoðsendingar að meðaltali í tíu leikjum en eins og flestir vita þá skipti Cleveland stórum hluta liði síns út í þessum mánuði. James komst þar með í úrvalshóp með þeim Oscar Robertson, Russell Westbrook og Wilt Chamberlain. Russell Westbrook er náttúrulega enn að spila en hinir spiluðu á sjöunda og áttunda áratugnum. Cleveland yngdi vel upp í leikmannahópnum í leikmannaskiptunum í febrúar og það passaði vel fyrir LeBron James að fá fríska fætur í kringum sig. James var sjálfur með 54,6 prósent skotnýting í þessum tíu leikjum.On Tuesday night, LeBron James joined Oscar Robertson, Russell Westbrook and Wilt Chamberlain as the only players to average a triple-double in a calendar month in NBA history (min. 5 games, h/t @EliasSports). pic.twitter.com/F0WPLuL6zA — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 28, 2018Leikir LeBron James í febrúar 2018: 11 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar á móti Houston (tap) 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á móti Orlando (tap)37 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar á móti Minnesota (sigur)22 stig, 12 fráköst og 19 stoðsendingar á móti Atlanta (sigur) 24 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar á móti Boston (sigur) 37 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Oklahoma City (sigur) 32 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Washington (tap)18 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Memphis (sigur) 33 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar á móti San Antonio (tap)31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Brooklyn (sigur) It’s just surreal!! Knowing where I come from(the bottom). To accomplish a feat never done before in the league I grew up only dreaming that i could be apart of. WOW!! #striveforgreatness #Istandsolodolo #jamesgang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Feb 27, 2018 at 8:45pm PST
NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira