Febrúarmánuður var sögulegur hjá LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 16:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. LeBron James gulltryggði með þessu að hann var með þrennu að meðaltali í leik í febrúar. Því hafa aðeins þrír aðrir leikmenn afrekað í sögu NBA-deildarinnar. LeBron James var með 31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í sigurleik Cleveland Cavaliers á móti Brooklyn Nets.Record 31 PTS, 12 REB, 11 AST Reach 8,000 career assists Lead @cavs to victory at home LeBron James notched his 12th triple-double of the season for tonight’s #SAPStatLineOfTheNight ! pic.twitter.com/aMYlg6YdZ0 — NBA.com/Stats (@nbastats) February 28, 2018 LeBron James endaði febrúarmánuð þar með með 27 stig, 10,5 fráköst og 10,5 stoðsendingar að meðaltali í tíu leikjum en eins og flestir vita þá skipti Cleveland stórum hluta liði síns út í þessum mánuði. James komst þar með í úrvalshóp með þeim Oscar Robertson, Russell Westbrook og Wilt Chamberlain. Russell Westbrook er náttúrulega enn að spila en hinir spiluðu á sjöunda og áttunda áratugnum. Cleveland yngdi vel upp í leikmannahópnum í leikmannaskiptunum í febrúar og það passaði vel fyrir LeBron James að fá fríska fætur í kringum sig. James var sjálfur með 54,6 prósent skotnýting í þessum tíu leikjum.On Tuesday night, LeBron James joined Oscar Robertson, Russell Westbrook and Wilt Chamberlain as the only players to average a triple-double in a calendar month in NBA history (min. 5 games, h/t @EliasSports). pic.twitter.com/F0WPLuL6zA — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 28, 2018Leikir LeBron James í febrúar 2018: 11 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar á móti Houston (tap) 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á móti Orlando (tap)37 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar á móti Minnesota (sigur)22 stig, 12 fráköst og 19 stoðsendingar á móti Atlanta (sigur) 24 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar á móti Boston (sigur) 37 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Oklahoma City (sigur) 32 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Washington (tap)18 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Memphis (sigur) 33 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar á móti San Antonio (tap)31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Brooklyn (sigur) It’s just surreal!! Knowing where I come from(the bottom). To accomplish a feat never done before in the league I grew up only dreaming that i could be apart of. WOW!! #striveforgreatness #Istandsolodolo #jamesgang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Feb 27, 2018 at 8:45pm PST NBA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. LeBron James gulltryggði með þessu að hann var með þrennu að meðaltali í leik í febrúar. Því hafa aðeins þrír aðrir leikmenn afrekað í sögu NBA-deildarinnar. LeBron James var með 31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í sigurleik Cleveland Cavaliers á móti Brooklyn Nets.Record 31 PTS, 12 REB, 11 AST Reach 8,000 career assists Lead @cavs to victory at home LeBron James notched his 12th triple-double of the season for tonight’s #SAPStatLineOfTheNight ! pic.twitter.com/aMYlg6YdZ0 — NBA.com/Stats (@nbastats) February 28, 2018 LeBron James endaði febrúarmánuð þar með með 27 stig, 10,5 fráköst og 10,5 stoðsendingar að meðaltali í tíu leikjum en eins og flestir vita þá skipti Cleveland stórum hluta liði síns út í þessum mánuði. James komst þar með í úrvalshóp með þeim Oscar Robertson, Russell Westbrook og Wilt Chamberlain. Russell Westbrook er náttúrulega enn að spila en hinir spiluðu á sjöunda og áttunda áratugnum. Cleveland yngdi vel upp í leikmannahópnum í leikmannaskiptunum í febrúar og það passaði vel fyrir LeBron James að fá fríska fætur í kringum sig. James var sjálfur með 54,6 prósent skotnýting í þessum tíu leikjum.On Tuesday night, LeBron James joined Oscar Robertson, Russell Westbrook and Wilt Chamberlain as the only players to average a triple-double in a calendar month in NBA history (min. 5 games, h/t @EliasSports). pic.twitter.com/F0WPLuL6zA — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 28, 2018Leikir LeBron James í febrúar 2018: 11 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar á móti Houston (tap) 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á móti Orlando (tap)37 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar á móti Minnesota (sigur)22 stig, 12 fráköst og 19 stoðsendingar á móti Atlanta (sigur) 24 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar á móti Boston (sigur) 37 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Oklahoma City (sigur) 32 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Washington (tap)18 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Memphis (sigur) 33 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar á móti San Antonio (tap)31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Brooklyn (sigur) It’s just surreal!! Knowing where I come from(the bottom). To accomplish a feat never done before in the league I grew up only dreaming that i could be apart of. WOW!! #striveforgreatness #Istandsolodolo #jamesgang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Feb 27, 2018 at 8:45pm PST
NBA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti