Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Höskuldur Kári Schram og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 27. febrúar 2018 21:15 Tugir hafa látið lífið í miklum frosthörkum sem nú geisa á meginlandi Evrópu. Rómarbúar vöknuðu upp við hvíta jörð í gær í fyrsta sinn í sex ár og var herinn kallaður út til að aðstoða vegfarendur. Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólarhringa og hefur snjóað víða í suðurhluta álfunnar, þar á meðal á Ítalíuskaga og Korsíku. Rúmlega þrjátíu stiga frost hefur mælst á sumum stöðum á meginlandinu og hafa tugir látist úr kulda. Veðurfræðinga segja að hitapollur sem nú er yfir norðurpólnum hafi valdið því að ískalt loft streymir frá Síberíu yfir Evrópu með fyrrgreindum afleiðingum. Samgöngur hafa víða farið úr skorðum og á Ítalíu þurfti að kalla út herinn til að ryðja götur og aðstoða fólk. Íbúar í Rómarborg tóku snjónum fagnandi eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. „Þetta er eins og hátíð. Mörg okkar fóru ekki í vinnuna og börnin fara ekki í skólann heldur. Torgin eru mjög falleg með snjó. Það snjóaði síðast í Róm fyrir sex árum, 2012. Þá var sonur minn ekki einu sinni fæddur, núna er hann tveggja og hálfs árs,“ segir Mariangela Barbanente, íbúi í Róm. Á Bretlandseyjum var skólahaldi víða frestað eða fellt niður vegna veðurs. „Mér fannst ekki óhætt að opna. Ég er hérna en ég get auðvitað ekki litið eftir 420 börnum. Þess vegna tók ég þessa ákvörðun. Það snjóar enn, vegirnir eru ekki öruggir og ég vildi ekki stofna starfsfólkinu í hættu,“ segir Bev Theobald skólastjóri Mulbarton primary school. Veður Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Tugir hafa látið lífið í miklum frosthörkum sem nú geisa á meginlandi Evrópu. Rómarbúar vöknuðu upp við hvíta jörð í gær í fyrsta sinn í sex ár og var herinn kallaður út til að aðstoða vegfarendur. Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólarhringa og hefur snjóað víða í suðurhluta álfunnar, þar á meðal á Ítalíuskaga og Korsíku. Rúmlega þrjátíu stiga frost hefur mælst á sumum stöðum á meginlandinu og hafa tugir látist úr kulda. Veðurfræðinga segja að hitapollur sem nú er yfir norðurpólnum hafi valdið því að ískalt loft streymir frá Síberíu yfir Evrópu með fyrrgreindum afleiðingum. Samgöngur hafa víða farið úr skorðum og á Ítalíu þurfti að kalla út herinn til að ryðja götur og aðstoða fólk. Íbúar í Rómarborg tóku snjónum fagnandi eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. „Þetta er eins og hátíð. Mörg okkar fóru ekki í vinnuna og börnin fara ekki í skólann heldur. Torgin eru mjög falleg með snjó. Það snjóaði síðast í Róm fyrir sex árum, 2012. Þá var sonur minn ekki einu sinni fæddur, núna er hann tveggja og hálfs árs,“ segir Mariangela Barbanente, íbúi í Róm. Á Bretlandseyjum var skólahaldi víða frestað eða fellt niður vegna veðurs. „Mér fannst ekki óhætt að opna. Ég er hérna en ég get auðvitað ekki litið eftir 420 börnum. Þess vegna tók ég þessa ákvörðun. Það snjóar enn, vegirnir eru ekki öruggir og ég vildi ekki stofna starfsfólkinu í hættu,“ segir Bev Theobald skólastjóri Mulbarton primary school.
Veður Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira