Dómarar leiksins minntu helst á sirkusatriði | Sjáðu rauða spjaldið umdeilda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2018 10:30 Bjarni Viggósson gefur hér vitlausum manni rauða spjaldið. Dómaraparið Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson var mikið í umræðunni eftir leik Fram og Vals og Olís-deild karla í gær. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki átt sinn besta dag. Þeir ráku Framarann Arnar Birki Hálfdánarson af velli með rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik fyrir litlar sakir. Þeim tókst meira að segja að klúðra brottrekstrinum því í fyrstu gaf Bjarni vitlausum Framara rauða spjaldið. Það var ekki fyrr en eftir ábendingar frá bekk Valsmanna að Bjarni gaf loksins réttum manni rauða spjaldið. Ótrúleg uppákoma. „Dómara leiksins minntu helst á sirkusatriði og voru með öllu óskiljanlegir frá upphafi til enda, ótrúlegt að þurfa að horfa upp á svona frammistöðu í efstu deild handboltans. Þeir réðu ekkert við þennan leik og því varð þessi leikur eins og hann var, grófur, ljótur og leiðinlegur algjörlega á ábyrgð dómara leiksins,“ var skrifað á heimasíðu Fram eftir leikinn. Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var verulega ósáttur við framgöngu dómaranna allan leikinn en reyndi að halda aftur af sér í viðtali við Vísi eftir leikinn. „„Ég ætla að skoða þetta aftur. Ég þarf bara að bíta í tunguna á mér núna en dómaranefndin fær þá bara klippur til að skoða. Þetta rauða spjald á Arnar Birki var ekkert eina atriðið í leiknum. Það eru ótal atriði sem ég bara skil ekki. Þetta eru einhverjar reglur sem ég fatta ekki og ég er búinn að vera í þessu í þó nokkur ár,“ sagði þjálfarinn við Vísi. Þessa uppákomu má sjá í klippunni hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 24-28 Valur | Valur með þægilegan sigur Íslandsmeistarar Vals halda góðu gengi áfram í Olísdeild karla í handbolta. Valsmenn heimsóttu Fram í Safamýrina í kvöld og unnu 24-28 25. febrúar 2018 22:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Dómaraparið Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson var mikið í umræðunni eftir leik Fram og Vals og Olís-deild karla í gær. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki átt sinn besta dag. Þeir ráku Framarann Arnar Birki Hálfdánarson af velli með rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik fyrir litlar sakir. Þeim tókst meira að segja að klúðra brottrekstrinum því í fyrstu gaf Bjarni vitlausum Framara rauða spjaldið. Það var ekki fyrr en eftir ábendingar frá bekk Valsmanna að Bjarni gaf loksins réttum manni rauða spjaldið. Ótrúleg uppákoma. „Dómara leiksins minntu helst á sirkusatriði og voru með öllu óskiljanlegir frá upphafi til enda, ótrúlegt að þurfa að horfa upp á svona frammistöðu í efstu deild handboltans. Þeir réðu ekkert við þennan leik og því varð þessi leikur eins og hann var, grófur, ljótur og leiðinlegur algjörlega á ábyrgð dómara leiksins,“ var skrifað á heimasíðu Fram eftir leikinn. Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var verulega ósáttur við framgöngu dómaranna allan leikinn en reyndi að halda aftur af sér í viðtali við Vísi eftir leikinn. „„Ég ætla að skoða þetta aftur. Ég þarf bara að bíta í tunguna á mér núna en dómaranefndin fær þá bara klippur til að skoða. Þetta rauða spjald á Arnar Birki var ekkert eina atriðið í leiknum. Það eru ótal atriði sem ég bara skil ekki. Þetta eru einhverjar reglur sem ég fatta ekki og ég er búinn að vera í þessu í þó nokkur ár,“ sagði þjálfarinn við Vísi. Þessa uppákomu má sjá í klippunni hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 24-28 Valur | Valur með þægilegan sigur Íslandsmeistarar Vals halda góðu gengi áfram í Olísdeild karla í handbolta. Valsmenn heimsóttu Fram í Safamýrina í kvöld og unnu 24-28 25. febrúar 2018 22:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram 24-28 Valur | Valur með þægilegan sigur Íslandsmeistarar Vals halda góðu gengi áfram í Olísdeild karla í handbolta. Valsmenn heimsóttu Fram í Safamýrina í kvöld og unnu 24-28 25. febrúar 2018 22:15