Met í fjölda útkalla hjá slökkviliðinu í nótt Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2018 07:49 Búast má við að slökkviliðsmenn þurfi að sinna útköllum í dag vegna vatnsleka. Vísir/Hanna Slökkviliðsmenn sinntu um útköllum vegna vatnstjóns út um alla borg í nótt og var lítið stoppað að sögn varðstjóra. Slökkviliðsmenn sinntu yfir hundrað útköllum, sem telst sennilega til mets, og fóru strax tveir bílar út frá slökkviliði um klukkan hálf átta í morgun þegar ný vakt tók við. Um tíma í nótt voru átta útköll á bið því ekki var mannskapur til að sinna þeim öllum og þurfti því að forgangsraða eftir nauðsyn. Kalla þurfti út aukamannskap í nótt og naut slökkviliðið aðstoðar björgunarsveitarmanna þegar erillinn var sem mestur. Meðal annars þurfti að bjarga 15 hrossum og 30 kindum í Fjárborgum við Vesturlandsveg í nótt vegna vatnsleka. Stóð sú björgun yfir frá upphafi nætur og fram sjötta tímann í morgun. Varðstjóri hjá slökkviliðinu býst ekki við öðru en að það verði fjöldi útkalla í dag vegna vatnstjóns þegar fyrirtækja verður vitjað nú í morgunsárið þegar fólk mætir til vinnu. Veður Tengdar fréttir Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52 Komu böndum á skiltið við Hlemm Beðið verður með frekari aðgerðir þar til veðri slotar. 23. febrúar 2018 23:11 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Sjá meira
Slökkviliðsmenn sinntu um útköllum vegna vatnstjóns út um alla borg í nótt og var lítið stoppað að sögn varðstjóra. Slökkviliðsmenn sinntu yfir hundrað útköllum, sem telst sennilega til mets, og fóru strax tveir bílar út frá slökkviliði um klukkan hálf átta í morgun þegar ný vakt tók við. Um tíma í nótt voru átta útköll á bið því ekki var mannskapur til að sinna þeim öllum og þurfti því að forgangsraða eftir nauðsyn. Kalla þurfti út aukamannskap í nótt og naut slökkviliðið aðstoðar björgunarsveitarmanna þegar erillinn var sem mestur. Meðal annars þurfti að bjarga 15 hrossum og 30 kindum í Fjárborgum við Vesturlandsveg í nótt vegna vatnsleka. Stóð sú björgun yfir frá upphafi nætur og fram sjötta tímann í morgun. Varðstjóri hjá slökkviliðinu býst ekki við öðru en að það verði fjöldi útkalla í dag vegna vatnstjóns þegar fyrirtækja verður vitjað nú í morgunsárið þegar fólk mætir til vinnu.
Veður Tengdar fréttir Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52 Komu böndum á skiltið við Hlemm Beðið verður með frekari aðgerðir þar til veðri slotar. 23. febrúar 2018 23:11 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Sjá meira
Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52
Komu böndum á skiltið við Hlemm Beðið verður með frekari aðgerðir þar til veðri slotar. 23. febrúar 2018 23:11