Martin: Vildi ekki týnast á lokamínútunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 22:07 Martin Hermannsson í leiknum í kvöld. Vísir/Bára Martin Hermannsson átti enn og aftur stórleik fyrir íslenska landsliðið sem vann frábæran sigur á Finnum í kvöld, 81-76. Martin skoraði 81 stig og skoraði afar mikilvæg stig þegar mest á reyndi undir lokin í kvöld. Íslenska liðið sýndi mikla baráttu í kvöld og Martin segir að það hafi verið bæting frá síðustu leikjum. „Ég sagði eftir síðasta leik að mig fannst vanta þessa íslensku geðveiki og baráttu í síðustu leiki á undan. Það þarf að vera ef við ætlum að vinna leiki og það sýndi sig í kvöld,“ sagði Martin eftir leikinn í kvöld. „Okkur langaði rosalega mikið til að vinna leikinn í kvöld. Mér leist ekkert á blikuna í þriðja leikhluta þegar þeir voru komnir tíu stigum yfir. Við ákváðum bara að bæta okkur um eitt þrep í vörninni og svo keyra á þá. Það gekk fullkomlega,“ sagði hann. Pavel setti niður mikilvæga þriggja stiga körfu og það hélt lífi í leiknum að sögn Martins. En hann setti sjálfur tvær mikilvægar körfu eftir að hafa keyrt inn í teiginn með góðum árangri. Finnarnir réðu ekkert við hann. „Það var talað um það eftir leikinn gegn Búlgaríu að ég hafi týnst á lokamínútunum og ekki tekið af skarið þegar við þurftum. Ég var því ákveðinn í að nýta tækifærið ef að sú staða kæmi upp og sýna að ég geti klárað leiki.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt sérstaklega um hvað hann var að gera þegar mest lá við. „Maður hugsar bara um að reyna að skora og það gekk upp. Hann var í mér allan tímann en ég var ákveðinn í að koma mér einhvern veginn upp að körfunni og klára lay up-ið.“ Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57 Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Martin Hermannsson átti enn og aftur stórleik fyrir íslenska landsliðið sem vann frábæran sigur á Finnum í kvöld, 81-76. Martin skoraði 81 stig og skoraði afar mikilvæg stig þegar mest á reyndi undir lokin í kvöld. Íslenska liðið sýndi mikla baráttu í kvöld og Martin segir að það hafi verið bæting frá síðustu leikjum. „Ég sagði eftir síðasta leik að mig fannst vanta þessa íslensku geðveiki og baráttu í síðustu leiki á undan. Það þarf að vera ef við ætlum að vinna leiki og það sýndi sig í kvöld,“ sagði Martin eftir leikinn í kvöld. „Okkur langaði rosalega mikið til að vinna leikinn í kvöld. Mér leist ekkert á blikuna í þriðja leikhluta þegar þeir voru komnir tíu stigum yfir. Við ákváðum bara að bæta okkur um eitt þrep í vörninni og svo keyra á þá. Það gekk fullkomlega,“ sagði hann. Pavel setti niður mikilvæga þriggja stiga körfu og það hélt lífi í leiknum að sögn Martins. En hann setti sjálfur tvær mikilvægar körfu eftir að hafa keyrt inn í teiginn með góðum árangri. Finnarnir réðu ekkert við hann. „Það var talað um það eftir leikinn gegn Búlgaríu að ég hafi týnst á lokamínútunum og ekki tekið af skarið þegar við þurftum. Ég var því ákveðinn í að nýta tækifærið ef að sú staða kæmi upp og sýna að ég geti klárað leiki.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt sérstaklega um hvað hann var að gera þegar mest lá við. „Maður hugsar bara um að reyna að skora og það gekk upp. Hann var í mér allan tímann en ég var ákveðinn í að koma mér einhvern veginn upp að körfunni og klára lay up-ið.“
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57 Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57
Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30