Washington stöðvaði hið nýja lið Cleveland | Sjáðu flautukörfu Westbrook Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 08:00 LeBron James á ferðinni í leiknum í nótt. vísir/getty NBA-deildin rúllaði aftur af stað í nótt eftir frí vegna stjörnuleiksins. Óvæntustu úrslitin komu í Cleveland þar sem Washington stöðvaði fjögurra leikja sigurgöngu Cavaliers. Það var enginn John Wall í liði Washington en Bradley Beal leysti hann vel af hólmi með 18 stigum og 9 stoðsendingum. Alls skoruðu fimm leikmenn Washington yfir tíu stig í leiknum. LeBron James átti enn einn stórleikinn fyrir Cleveland. Skoraði 32 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Hann var næstum því búinn að draga liðið að landi í leiknum en það gekk ekki eftir. Russell Westbrook var hetja Oklahoma einu sinni sem oftar en hann skoraði þriggja stiga flautukörfu gegn Sacramento til þess að tryggja Oklahoma sigur þar. Hana má sjá hér að neðan. Geggjuð. Úrslitin í leik Golden State og LA Clippers voru ótrúleg en það var litlu minna skorað þar en í stjörnuleiknum um síðustu helgi. Steph Curry með 44 stig, takk fyrir.Úrslit: Charlotte-Brooklyn 111-96 Orlando-NY Knicks 113-120 Cleveland-Washington 103-110 Chicago-Philadelphia 115-116 Sacramento-Oklahoma City 107-110 Golden State-LA Clippers 134-127 NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira
NBA-deildin rúllaði aftur af stað í nótt eftir frí vegna stjörnuleiksins. Óvæntustu úrslitin komu í Cleveland þar sem Washington stöðvaði fjögurra leikja sigurgöngu Cavaliers. Það var enginn John Wall í liði Washington en Bradley Beal leysti hann vel af hólmi með 18 stigum og 9 stoðsendingum. Alls skoruðu fimm leikmenn Washington yfir tíu stig í leiknum. LeBron James átti enn einn stórleikinn fyrir Cleveland. Skoraði 32 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Hann var næstum því búinn að draga liðið að landi í leiknum en það gekk ekki eftir. Russell Westbrook var hetja Oklahoma einu sinni sem oftar en hann skoraði þriggja stiga flautukörfu gegn Sacramento til þess að tryggja Oklahoma sigur þar. Hana má sjá hér að neðan. Geggjuð. Úrslitin í leik Golden State og LA Clippers voru ótrúleg en það var litlu minna skorað þar en í stjörnuleiknum um síðustu helgi. Steph Curry með 44 stig, takk fyrir.Úrslit: Charlotte-Brooklyn 111-96 Orlando-NY Knicks 113-120 Cleveland-Washington 103-110 Chicago-Philadelphia 115-116 Sacramento-Oklahoma City 107-110 Golden State-LA Clippers 134-127
NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira