Forlagið vill að efni höfunda sinna verði fjarlægt úr Storytel Sigurður Mikael Jónsson skrifar 23. febrúar 2018 08:00 Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. VÍSIR/ANTON BRINK „Óánægja rithöfunda hefur ekki farið fram hjá okkur. Við höfum, fyrir þeirra hönd, verið í sambandi við Storytel um úrlausn þeirra mála,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Innkoma hljóð- og rafbókaþjónustunnar Storytel hefur fallið í grýttan jarðveg meðal hóps rithöfunda og telur Rithöfundasamband Íslands að verið sé að brjóta gegn höfundarrétti rithöfunda þar sem ekki hafi verið samið sérstaklega við þá.Sjá einnig: Netflix hljóðbókanna opnað á Ísland Á Storytel má í dag finna hundruð íslenskra titla, þar á meðal frá kanónum Forlagsins á borð við Arnald Indriðason og marga fleiri. En Egill Örn segir Forlagið ekki hafa gert neinn samning við Storytel. Efnið á veitunni byggi á eldri útgáfu á vegum íslenska hljóðbókafyrirtækisins Skynjunar. Ekkert nýtt efni frá Forlaginu sé þar inni. Storytel keypti Skynjun á síðasta ári en Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi, var áður í forsvari fyrir Skynjun. Efni sem samningar voru um hjá Skynjun hefur því birst í Storytel. „Við erum í samtali við Storytel um að efni höfunda Forlagsins, sem kom út á vegum Skynjunar á sínum tíma, verði fjarlægt úr Storytel,“ segir Egill Örn sem býst við að þau mál skýrist fljótlega.Sjá einnig: Telja bókum sínum streyft í leyfisleysiAðspurður segir Egill að þó Forlagið hafi áform um stóraukna hljóðbókaútgáfu sjálft, standi ekki til að fara í samkeppni við Storytel með áskriftarsölu líkt og sænska fyrirtækið býður upp á. Við höfum engin áform um að hefja áskriftarsölu, hvorki á hljóðbókum né öðru.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Netflix hljóðbókanna opnað í dag á Íslandi Hljóðbókaveitan Storytel komin til landsins. Veitir áskrifendum ótakmarkaðan aðgang að hundruðum íslenskra hljóðbóka og tugþúsundum enskra titla beint í smáforrit. Tilkoma Storytel gæti þýtt uppgrip hjá raddfögrum við að lesa bækur. 20. febrúar 2018 07:00 Telja bókum sínum streymt í leyfisleysi Mikil ólga er innan Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) vegna tilkomu hljóðbókaveitunnar Storytel. 22. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Sjá meira
„Óánægja rithöfunda hefur ekki farið fram hjá okkur. Við höfum, fyrir þeirra hönd, verið í sambandi við Storytel um úrlausn þeirra mála,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Innkoma hljóð- og rafbókaþjónustunnar Storytel hefur fallið í grýttan jarðveg meðal hóps rithöfunda og telur Rithöfundasamband Íslands að verið sé að brjóta gegn höfundarrétti rithöfunda þar sem ekki hafi verið samið sérstaklega við þá.Sjá einnig: Netflix hljóðbókanna opnað á Ísland Á Storytel má í dag finna hundruð íslenskra titla, þar á meðal frá kanónum Forlagsins á borð við Arnald Indriðason og marga fleiri. En Egill Örn segir Forlagið ekki hafa gert neinn samning við Storytel. Efnið á veitunni byggi á eldri útgáfu á vegum íslenska hljóðbókafyrirtækisins Skynjunar. Ekkert nýtt efni frá Forlaginu sé þar inni. Storytel keypti Skynjun á síðasta ári en Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi, var áður í forsvari fyrir Skynjun. Efni sem samningar voru um hjá Skynjun hefur því birst í Storytel. „Við erum í samtali við Storytel um að efni höfunda Forlagsins, sem kom út á vegum Skynjunar á sínum tíma, verði fjarlægt úr Storytel,“ segir Egill Örn sem býst við að þau mál skýrist fljótlega.Sjá einnig: Telja bókum sínum streyft í leyfisleysiAðspurður segir Egill að þó Forlagið hafi áform um stóraukna hljóðbókaútgáfu sjálft, standi ekki til að fara í samkeppni við Storytel með áskriftarsölu líkt og sænska fyrirtækið býður upp á. Við höfum engin áform um að hefja áskriftarsölu, hvorki á hljóðbókum né öðru.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Netflix hljóðbókanna opnað í dag á Íslandi Hljóðbókaveitan Storytel komin til landsins. Veitir áskrifendum ótakmarkaðan aðgang að hundruðum íslenskra hljóðbóka og tugþúsundum enskra titla beint í smáforrit. Tilkoma Storytel gæti þýtt uppgrip hjá raddfögrum við að lesa bækur. 20. febrúar 2018 07:00 Telja bókum sínum streymt í leyfisleysi Mikil ólga er innan Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) vegna tilkomu hljóðbókaveitunnar Storytel. 22. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Sjá meira
Netflix hljóðbókanna opnað í dag á Íslandi Hljóðbókaveitan Storytel komin til landsins. Veitir áskrifendum ótakmarkaðan aðgang að hundruðum íslenskra hljóðbóka og tugþúsundum enskra titla beint í smáforrit. Tilkoma Storytel gæti þýtt uppgrip hjá raddfögrum við að lesa bækur. 20. febrúar 2018 07:00
Telja bókum sínum streymt í leyfisleysi Mikil ólga er innan Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) vegna tilkomu hljóðbókaveitunnar Storytel. 22. febrúar 2018 06:00