Dirk Nowitzki: Algjörlega viðbjóðslegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 16:30 Dirk Nowitzki. Vísir/Getty Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Terdema Ussery, fyrrum forseti og framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, hefur verið sakaður um að hafa stundað ítrekað kynferðsofbeldi gegn kvenkyns starfsmönnum félagsins á átján árum sínum hjá Mavericks. Ussery komst upp með hegðun sína alla tíð. Sports Illustrated rannsakaði hinsvegar málið og skrifaði ítarlega grein um hegðun Terdema Ussery í nýjasta tölublaði sínu. Starfsfólkið sem blaðamenn SI töluðu við sögðust hafa kvartað margoft undan Ussery en ekkert hafi verið gert í málinu. Rannsókn á honum fór fram árið 1998 en ekkert kom út úr henni. Terdema Ussery hætti hjá Dallas Mavericks árið 2015 og fór í starf hjá Under Armour. Hann hætti þó þar eftir aðeins þrjá mánuði í starfi.Dirk Nowitzki on SI article: "It was heartbreaking...I was disgusted when I read the article."#Mavericks#NBApic.twitter.com/Ugn3Gq7vqR — Joe Trahan (@JoeTrahan) February 22, 2018 „Þetta er erfitt,“ sagði Dirk Nowitzki við blaðamenn eftir æfingu liðsins. Hann hefur verið leikmaður Dallas Mavericks frá 1998 og spilað rétt tæplega 1600 leiki með liðinu í deild og úrslitakeppni. „Þetta eru mikil vonbrigði og maður er harmþrunginn yfir þessu. Ég er samt ánægður að þetta sé komið fram í dagsljósið,“ sagði Dirk en bætti við: „Ég var fullur ógeðs þegar ég las greinina eins og allir. Sumt af þessu var virkilega sjokkerandi. Þetta er algjörlega viðbjóðslegt, sagði Dirk.Rick Carlisle, Dirk Nowitzki make first public comments on Mavericks' sexual harassment scandal, Mark Cuban's tanking fine. | @ESefkohttps://t.co/N5ZnsHiZMipic.twitter.com/kiIu43ZZxc — Dallas Morning News (@dallasnews) February 22, 2018 NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira
Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Terdema Ussery, fyrrum forseti og framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, hefur verið sakaður um að hafa stundað ítrekað kynferðsofbeldi gegn kvenkyns starfsmönnum félagsins á átján árum sínum hjá Mavericks. Ussery komst upp með hegðun sína alla tíð. Sports Illustrated rannsakaði hinsvegar málið og skrifaði ítarlega grein um hegðun Terdema Ussery í nýjasta tölublaði sínu. Starfsfólkið sem blaðamenn SI töluðu við sögðust hafa kvartað margoft undan Ussery en ekkert hafi verið gert í málinu. Rannsókn á honum fór fram árið 1998 en ekkert kom út úr henni. Terdema Ussery hætti hjá Dallas Mavericks árið 2015 og fór í starf hjá Under Armour. Hann hætti þó þar eftir aðeins þrjá mánuði í starfi.Dirk Nowitzki on SI article: "It was heartbreaking...I was disgusted when I read the article."#Mavericks#NBApic.twitter.com/Ugn3Gq7vqR — Joe Trahan (@JoeTrahan) February 22, 2018 „Þetta er erfitt,“ sagði Dirk Nowitzki við blaðamenn eftir æfingu liðsins. Hann hefur verið leikmaður Dallas Mavericks frá 1998 og spilað rétt tæplega 1600 leiki með liðinu í deild og úrslitakeppni. „Þetta eru mikil vonbrigði og maður er harmþrunginn yfir þessu. Ég er samt ánægður að þetta sé komið fram í dagsljósið,“ sagði Dirk en bætti við: „Ég var fullur ógeðs þegar ég las greinina eins og allir. Sumt af þessu var virkilega sjokkerandi. Þetta er algjörlega viðbjóðslegt, sagði Dirk.Rick Carlisle, Dirk Nowitzki make first public comments on Mavericks' sexual harassment scandal, Mark Cuban's tanking fine. | @ESefkohttps://t.co/N5ZnsHiZMipic.twitter.com/kiIu43ZZxc — Dallas Morning News (@dallasnews) February 22, 2018
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira