Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Birgir Olgeirsson skrifar 20. febrúar 2018 13:33 Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Vísir/Hanna Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Er gert ráð fyrir að að veðrið gangi yfir suðvestanlands á milli klukkan 07 – 10 á morgun með allt að 23 til 28 metrum á sekúndu með snjókomu og slæmu skyggni í efri byggðum og austur frá Reykjavík. Hviður verða allt að fjörutíu metrar á sekúndu á Reykjanesbraut um klukkan 8 átta á morgun og fram yfir klukkan 10 á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Veðurstofa Íslands segir að illviðri verði í höfuðborginni snemma á morgun þar sem hvassast verður í efri byggðum og á Kjalarnesi. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning. Eru líkur á að það verði ansi blint og hætta á foktjóni. Þá er einnig talið líklegt að samgöngur innan borgarmarkanna fari úr skorðum á meðan veðrið gengur yfir. Mun þessi lægð hafa áhrif á allt landið og eru fólk beðið um að hafa varan á í fyrramálið og fram eftir degi með því að fylgjast vel með veðurspám og færð á vegum. Hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra. Gul viðvörun gildir fyrir höfuðborgarsvæðið, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland. Kærkomin stund verður á milli lægða á fimmtudag en næsta illviðrislægð er væntanleg á föstudag.Horfur á öllu landinu næsta sólarhringinn: Suðvestlæg átt, víða 8-15 metrar á sekúndu og él, en léttskýjað norðaustantil. Hiti nálægt frostmarki, en kólnar í kvöld. Ört vaxandi suðaustanátt í nótt og hlýnar, 20-30 metrar á sekúndu í fyrramálið, hvassast um landið vestanvert. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning, mikil um landið suðaustanvert. Úrkomulítið norðaustantil. Dregur ört úr vindi og úrkomu upp úr hádegi, en áfram stormur austanlands fram á kvöld og mikil rigning suðaustantil. Hiti víða 2 til 7 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Sunnan og suðvestan 13-18 m/s og él, en heldur hægara og léttskýjað NA-til. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.Á föstudag:Gengur suðaustanstorm eða -rok með talsverðri eða mikilli rigningu eða slyddu, en mun úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig síðdegis.Á laugardag:Sunnanhvassviðri eða -stormur framan af degi, en dregur síðan talsvert úr vindi. Rigning eða slydda, en þurrt að kalla nyrðra. Kólnar heldur í veðri.Á sunnudag:Suðlæg átt og dálítil slydda eða rigning á A-verðu landinu, en annars hægviðri og þurrt. Hlýnar smám saman í veðri.Á mánudag:Útlit fyrir milda suðaustanátt með smá vætu um landið S- og V-vert, en bjartviðri fyrir norðan. Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira
Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Er gert ráð fyrir að að veðrið gangi yfir suðvestanlands á milli klukkan 07 – 10 á morgun með allt að 23 til 28 metrum á sekúndu með snjókomu og slæmu skyggni í efri byggðum og austur frá Reykjavík. Hviður verða allt að fjörutíu metrar á sekúndu á Reykjanesbraut um klukkan 8 átta á morgun og fram yfir klukkan 10 á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Veðurstofa Íslands segir að illviðri verði í höfuðborginni snemma á morgun þar sem hvassast verður í efri byggðum og á Kjalarnesi. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning. Eru líkur á að það verði ansi blint og hætta á foktjóni. Þá er einnig talið líklegt að samgöngur innan borgarmarkanna fari úr skorðum á meðan veðrið gengur yfir. Mun þessi lægð hafa áhrif á allt landið og eru fólk beðið um að hafa varan á í fyrramálið og fram eftir degi með því að fylgjast vel með veðurspám og færð á vegum. Hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra. Gul viðvörun gildir fyrir höfuðborgarsvæðið, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland. Kærkomin stund verður á milli lægða á fimmtudag en næsta illviðrislægð er væntanleg á föstudag.Horfur á öllu landinu næsta sólarhringinn: Suðvestlæg átt, víða 8-15 metrar á sekúndu og él, en léttskýjað norðaustantil. Hiti nálægt frostmarki, en kólnar í kvöld. Ört vaxandi suðaustanátt í nótt og hlýnar, 20-30 metrar á sekúndu í fyrramálið, hvassast um landið vestanvert. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning, mikil um landið suðaustanvert. Úrkomulítið norðaustantil. Dregur ört úr vindi og úrkomu upp úr hádegi, en áfram stormur austanlands fram á kvöld og mikil rigning suðaustantil. Hiti víða 2 til 7 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Sunnan og suðvestan 13-18 m/s og él, en heldur hægara og léttskýjað NA-til. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.Á föstudag:Gengur suðaustanstorm eða -rok með talsverðri eða mikilli rigningu eða slyddu, en mun úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig síðdegis.Á laugardag:Sunnanhvassviðri eða -stormur framan af degi, en dregur síðan talsvert úr vindi. Rigning eða slydda, en þurrt að kalla nyrðra. Kólnar heldur í veðri.Á sunnudag:Suðlæg átt og dálítil slydda eða rigning á A-verðu landinu, en annars hægviðri og þurrt. Hlýnar smám saman í veðri.Á mánudag:Útlit fyrir milda suðaustanátt með smá vætu um landið S- og V-vert, en bjartviðri fyrir norðan.
Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira