Durant tók yfir þegar að Curry meiddist og kláraði Spurs | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2018 07:30 Curry og Durant. Vísir // Getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru með ágætlega vel mannað lið eins og sást í nótt þegar að það vann þriggja stiga sigur á San Antonio Spurs á heimavelli, 110-107. Golden State varð fyrir áfalli í leiknum því Steph Curry meiddist enn eina ferðina á ökkla en það skipti engu máli því Kevin Durant einfaldlega tók yfir leikinn og skoraði meðal annars fjórtán stig í röð í fjórða leikhluta. „Við erum samt með þrjá stjörnuliðsleikmenn þegar að Curry meiðist. Það eru miklir hæfileikar í liðinu,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, og hló á blaðamannafundi eftir leik. Kevin Durant skoraði 37 stig, tók ellefu fráköst og varði fjögur skot er hann nánast einn síns liðs dró Golden State aftur inn í leikinn og jafnaði metin þegar að tvær mínútur voru eftir. Meistararnir voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu þriggja stiga sigri á móti öflugu Spurs-liði sem var með LaMarcus Aldridge í miklu stuði en hann skoraði 30 stig og tók 17 fráköst. Þetta var sjöundi sigurleikur Golden State í röð en liðið er búið að vinna jafnmarga leiki og topplið Houston í vestrinu en búið að tapa einum leik meira.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Brooklyn Nets 111-125 Miami Heat - Philadelphia 76ers 108-99 Minnesota Timberwolves - Boston Celtics 109-117 OKC Thunder - Phoenix Suns 115-87 Golden State Warriors - San Antonio Spurs 110-107 NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru með ágætlega vel mannað lið eins og sást í nótt þegar að það vann þriggja stiga sigur á San Antonio Spurs á heimavelli, 110-107. Golden State varð fyrir áfalli í leiknum því Steph Curry meiddist enn eina ferðina á ökkla en það skipti engu máli því Kevin Durant einfaldlega tók yfir leikinn og skoraði meðal annars fjórtán stig í röð í fjórða leikhluta. „Við erum samt með þrjá stjörnuliðsleikmenn þegar að Curry meiðist. Það eru miklir hæfileikar í liðinu,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, og hló á blaðamannafundi eftir leik. Kevin Durant skoraði 37 stig, tók ellefu fráköst og varði fjögur skot er hann nánast einn síns liðs dró Golden State aftur inn í leikinn og jafnaði metin þegar að tvær mínútur voru eftir. Meistararnir voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu þriggja stiga sigri á móti öflugu Spurs-liði sem var með LaMarcus Aldridge í miklu stuði en hann skoraði 30 stig og tók 17 fráköst. Þetta var sjöundi sigurleikur Golden State í röð en liðið er búið að vinna jafnmarga leiki og topplið Houston í vestrinu en búið að tapa einum leik meira.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Brooklyn Nets 111-125 Miami Heat - Philadelphia 76ers 108-99 Minnesota Timberwolves - Boston Celtics 109-117 OKC Thunder - Phoenix Suns 115-87 Golden State Warriors - San Antonio Spurs 110-107
NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira