Frekari neyðarsendingum til Ghouta frestað Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2018 10:28 Brýn nauðsyn er fyrir hjálpargögn í austurhluta Ghouta þar sem óbreyttir borgarar hafa fallið og liðni ómældar þjáningar síðustu vikur. Vísir/AFP Alþjóðaráð Rauða krossins hefur ákveðið að fresta för annarrar bílalestar með neyðargögn sem senda átti til yfirráða uppreisnarmanna í austurhluta Ghouta í Sýrlandi. Ástæðan er áframhaldandi vopnaskak þar og síbreytilegar aðstæður á vettvangi.AP-fréttastofan segir að stjórnarher Bashars al-Assad forseta hafi náð valdi á um helmingi svæðisins og hafi í raun skipti yfirráðasvæði uppreisnarmannanna í tvennt. Tugir þúsunda óbreyttra borgara eru fastir á milli steins og sleggju þar. Stjórnarherinn reyni nú að láta kné fylgja kviði með stigvaxandi loftárásum og sprengjukúluregni. Þá eru ásakanir um að saríngasi hafi verið beytt.Geta ekki haldið aðgerðum áfram eins og erIngy Sedky, talskona Rauða krossins í Sýrlandi, segist ekki geta sagt til um hvenær bílalestin getur haldið af stað með neyðargögn. „Aðstæður eru að breytast hratt á svæðinu sem gerir okkur ekki kleift að halda áfram aðgerðum að svo stöddu,“ segir hún. Sýrlensk stjórnvöld lögðu hald á töluverðan hluta þeirra neyðargagna sem fyrri bílalest átti að flytja inn á svæði uppreisnarmanna í byrjun vikunnar. Þá komust fjórtán flutningabílar af 46 ekki á áfangastað vegna harðnandi átaka á svæðinu. Hundruð óbreyttra borgara hefur fallið í sókn stjórnarhersins gegn uppreisnarmönnum með fulltingi Rússa síðustu vikurnar. Sýrland Tengdar fréttir Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53 Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00 Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Alþjóðaráð Rauða krossins hefur ákveðið að fresta för annarrar bílalestar með neyðargögn sem senda átti til yfirráða uppreisnarmanna í austurhluta Ghouta í Sýrlandi. Ástæðan er áframhaldandi vopnaskak þar og síbreytilegar aðstæður á vettvangi.AP-fréttastofan segir að stjórnarher Bashars al-Assad forseta hafi náð valdi á um helmingi svæðisins og hafi í raun skipti yfirráðasvæði uppreisnarmannanna í tvennt. Tugir þúsunda óbreyttra borgara eru fastir á milli steins og sleggju þar. Stjórnarherinn reyni nú að láta kné fylgja kviði með stigvaxandi loftárásum og sprengjukúluregni. Þá eru ásakanir um að saríngasi hafi verið beytt.Geta ekki haldið aðgerðum áfram eins og erIngy Sedky, talskona Rauða krossins í Sýrlandi, segist ekki geta sagt til um hvenær bílalestin getur haldið af stað með neyðargögn. „Aðstæður eru að breytast hratt á svæðinu sem gerir okkur ekki kleift að halda áfram aðgerðum að svo stöddu,“ segir hún. Sýrlensk stjórnvöld lögðu hald á töluverðan hluta þeirra neyðargagna sem fyrri bílalest átti að flytja inn á svæði uppreisnarmanna í byrjun vikunnar. Þá komust fjórtán flutningabílar af 46 ekki á áfangastað vegna harðnandi átaka á svæðinu. Hundruð óbreyttra borgara hefur fallið í sókn stjórnarhersins gegn uppreisnarmönnum með fulltingi Rússa síðustu vikurnar.
Sýrland Tengdar fréttir Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53 Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00 Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Meira en þúsund börn dáið eða særst í Sýrlandi á árinu Alls létu 342 börn lífið og 803 börn særðust á fyrstu tveimur mánuðum ársins. 8. mars 2018 08:53
Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. 8. mars 2018 06:00
Tókst ekki að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta Ekki tókst að koma öllum neyðargögnum inn í Austur-Ghouta í dag en bílalest frá Sameinuðu þjóðunum sem flutti neyðargögn inn á stríðshrjáð svæðið þurfti frá að hverfa í miðri sprengjuárás. 5. mars 2018 23:24