Davis fór hamförum eftir röntgenmyndatöku í miðjum leik | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2018 07:30 Anthony Davis fór í myndatöku og fór svo á kostum. Vísir/Getty Anthony Davis, leikmaður New Orleans Pelicans, fór hamförum fyrir sína menn í nótt þegar að þeir lögðu Los Angeles Clippers að velli, 121-116, í NBA-deildinni í körfubolta. Davis skoraði tíu stig og tók fjögur fráköst í fyrri hálfleik en undir lok hans meiddist Davis á rifbeini og fór af velli um stund. Hann var settur í röntgenmyndatöku í miðjum leik en niðurstaðan var jákvæð. Davis sneri því aftur inn á völlinn og skoraði 19 stig, tók sex fráköst, varði fjögur skot og stal einum bolta á tólf mínútum í þriðja leikhluta en í heildina skoraði hann 41 stig, tók þrettán fráköst og stal þremur boltum. Þá skoraði hann úr fjórum af sjö þriggja stiga skotum sínum. Pelíkanarnir hafa verið á fínum skriði eftir að missa næstbesta leikmann liðsins, Boogie Cousins, í meiðsli, en liðið er búið að vinna níu leiki í röð og er í fjórða sæti vesturdeildarinnar. Efsta liðið í vestrinu, Houston Rockets, virðist ósigrandi um þessar mundir en liðið vann 16. leikinn í röð í nótt þegar að það lagði OKC Thunder að velli, 122-112, á útivelli. James Harden skoraði 23 stig og tók ellefu fráköst fyrir Houston en Chris Paul skoraði 25 stig. Russell Westbrook skoraði 32 stig fyrir Oklahoma City sem er í sjöunda sæti í vestrinu. Þá er Golden State að finna taktinn eftir stjörnuleiksfríið en liðið er nú búið að vinna sex leiki í röð. Það vann 114-101 sigur á Brooklyn Nets á heimavelli í nótt þar sem Steph Curry skoraði 34 stig og hitti úr sex þriggja stiga skotum.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Philadelphia 76ers 114-128 Toronto Raptors - Atlanta Hawks 106-90 Washington Wizards - Miami Heat 117-113 OKC Thunder - Houston Rockets 112-122 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 118-107 NY Knicks - Portland Trail Blazers 111-87 Golden State Warriors - Brooklyn Nets 114-101 LA Clippers - New Orleans Pelicans 116-121 NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Anthony Davis, leikmaður New Orleans Pelicans, fór hamförum fyrir sína menn í nótt þegar að þeir lögðu Los Angeles Clippers að velli, 121-116, í NBA-deildinni í körfubolta. Davis skoraði tíu stig og tók fjögur fráköst í fyrri hálfleik en undir lok hans meiddist Davis á rifbeini og fór af velli um stund. Hann var settur í röntgenmyndatöku í miðjum leik en niðurstaðan var jákvæð. Davis sneri því aftur inn á völlinn og skoraði 19 stig, tók sex fráköst, varði fjögur skot og stal einum bolta á tólf mínútum í þriðja leikhluta en í heildina skoraði hann 41 stig, tók þrettán fráköst og stal þremur boltum. Þá skoraði hann úr fjórum af sjö þriggja stiga skotum sínum. Pelíkanarnir hafa verið á fínum skriði eftir að missa næstbesta leikmann liðsins, Boogie Cousins, í meiðsli, en liðið er búið að vinna níu leiki í röð og er í fjórða sæti vesturdeildarinnar. Efsta liðið í vestrinu, Houston Rockets, virðist ósigrandi um þessar mundir en liðið vann 16. leikinn í röð í nótt þegar að það lagði OKC Thunder að velli, 122-112, á útivelli. James Harden skoraði 23 stig og tók ellefu fráköst fyrir Houston en Chris Paul skoraði 25 stig. Russell Westbrook skoraði 32 stig fyrir Oklahoma City sem er í sjöunda sæti í vestrinu. Þá er Golden State að finna taktinn eftir stjörnuleiksfríið en liðið er nú búið að vinna sex leiki í röð. Það vann 114-101 sigur á Brooklyn Nets á heimavelli í nótt þar sem Steph Curry skoraði 34 stig og hitti úr sex þriggja stiga skotum.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Philadelphia 76ers 114-128 Toronto Raptors - Atlanta Hawks 106-90 Washington Wizards - Miami Heat 117-113 OKC Thunder - Houston Rockets 112-122 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 118-107 NY Knicks - Portland Trail Blazers 111-87 Golden State Warriors - Brooklyn Nets 114-101 LA Clippers - New Orleans Pelicans 116-121
NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira