Gul viðvörun vegna hvassviðris og snjókomu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2018 19:37 Varað er við því að aksturskilyrði geti orðið erfið vegna snjókomu og hvassviðris. vísir/vilhelm Gul viðvörun Veðurstofu Íslands gildir fyrir Suður-og Suðausturland í kvöld og nótt. Varað er við allri hvassri norðaustanátt og snjókomu í þessum landshlutum og erfiðum akstursskilyrðum. Viðvörunin hefur þegar tekið gildi á Suðausturlandi og gildir þar til klukkan hálfþrjú í nótt. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi klukkan ellefu í kvöld og gildir til klukkan fimm í fyrramálið.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Norðan og norðaustan 10-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum suðaustantil á landinu fram á nótt. Bjartviðri sunnan heiða, en él norðan- og austanlands. Samfelld snjókoma um tíma á Suðausturlandi og á Suðurlandi um og eftir miðnætti.Dregur úr vindi á morgun, norðaustan 5-13 síðdegis. Lítilsháttar él fyrir norðan og austan, en bjart syðra.Frost 0 til 7 stig, minnst syðst.Á miðvikudag:Norðaustan 8-13 og dálítil él, en yfirleitt léttskýjað sunnan heiða. Frost 1 til 7 stig.Á fimmtudag:Norðan 8-13 og él norðaustan- og austanlands. Hægari austlæg átt og léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Áfram kalt í veðri.Á föstudag og laugardag:Suðvestan 5-13 vestantil á landinu, skýjað og dálítil snjókoma vestantil. Hægari breytileg átt annars staðar og víða bjart. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Líklega norðlæg átt með éljum fyrir norðan og austan, en bjart syðra. Kalt áfram.Færð og aðstæður á vegum:Vegir eru að heita má greiðfærir á Suður- og Suðvesturlandi en hálkublettir eru á köflum á Snæfellsnesi og í Dölum, raunar hálka á Svínadal.Hálkublettir, hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum. Þar er vaxandi éljagangur og hefur bætt í vind svo að sums staðar er nokkuð blint. Þæfingsfærð er á Steingrímsfjarðarheiði og þjónustu lokið.Hálka er óveruleg á Norðurlandi vestra en frá Eyjafirði og austur á Austurland og Austfirði er víðast hvar hálka eða snjóþekja og allvíða éljagangur og skafrenningur.Á Suðausturlandi eru vegir mikið auðir en sums stðarar hefur borið á sandfoki. Veður Tengdar fréttir Snjókomubakki fer yfir landið Myndarlegur snjókomubakki er nú að myndast fyrir austan landið. 5. mars 2018 06:50 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira
Gul viðvörun Veðurstofu Íslands gildir fyrir Suður-og Suðausturland í kvöld og nótt. Varað er við allri hvassri norðaustanátt og snjókomu í þessum landshlutum og erfiðum akstursskilyrðum. Viðvörunin hefur þegar tekið gildi á Suðausturlandi og gildir þar til klukkan hálfþrjú í nótt. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi klukkan ellefu í kvöld og gildir til klukkan fimm í fyrramálið.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Norðan og norðaustan 10-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum suðaustantil á landinu fram á nótt. Bjartviðri sunnan heiða, en él norðan- og austanlands. Samfelld snjókoma um tíma á Suðausturlandi og á Suðurlandi um og eftir miðnætti.Dregur úr vindi á morgun, norðaustan 5-13 síðdegis. Lítilsháttar él fyrir norðan og austan, en bjart syðra.Frost 0 til 7 stig, minnst syðst.Á miðvikudag:Norðaustan 8-13 og dálítil él, en yfirleitt léttskýjað sunnan heiða. Frost 1 til 7 stig.Á fimmtudag:Norðan 8-13 og él norðaustan- og austanlands. Hægari austlæg átt og léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Áfram kalt í veðri.Á föstudag og laugardag:Suðvestan 5-13 vestantil á landinu, skýjað og dálítil snjókoma vestantil. Hægari breytileg átt annars staðar og víða bjart. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Líklega norðlæg átt með éljum fyrir norðan og austan, en bjart syðra. Kalt áfram.Færð og aðstæður á vegum:Vegir eru að heita má greiðfærir á Suður- og Suðvesturlandi en hálkublettir eru á köflum á Snæfellsnesi og í Dölum, raunar hálka á Svínadal.Hálkublettir, hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum. Þar er vaxandi éljagangur og hefur bætt í vind svo að sums staðar er nokkuð blint. Þæfingsfærð er á Steingrímsfjarðarheiði og þjónustu lokið.Hálka er óveruleg á Norðurlandi vestra en frá Eyjafirði og austur á Austurland og Austfirði er víðast hvar hálka eða snjóþekja og allvíða éljagangur og skafrenningur.Á Suðausturlandi eru vegir mikið auðir en sums stðarar hefur borið á sandfoki.
Veður Tengdar fréttir Snjókomubakki fer yfir landið Myndarlegur snjókomubakki er nú að myndast fyrir austan landið. 5. mars 2018 06:50 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira
Snjókomubakki fer yfir landið Myndarlegur snjókomubakki er nú að myndast fyrir austan landið. 5. mars 2018 06:50