Átök á vinnumarkaði og hæggeng ríkisstjórn í Víglínunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. mars 2018 10:58 Miðað við yfirlýsingar forystumanna aðildarfélaga Alþýðusambandsins á miðvikudag í síðustu viku má búast við átökum á vinnumarkaði þegar kemur inn í haustið. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni til fara yfir stöðuna á almenna vinnumarkaðnum.Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni.Mynd/SamsettLitlu munaði að gildandi kjarasamningum yrði sagt upp í atkvæðagreiðslu á formannafundi ASÍ í vikunni, þar sem 21 formaður vildi uppsögn samninga en 28 vildu klára samningatímabilið út árið. Hins vegar er meirihluti félagsmanna innan ASÍ á bak við þá formenn sem vildu segja samningunum upp. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og ríkisstjórnin öll hefur örugglega andað léttar þegar niðurstaða formannanna lá fyrir. Framhald samninga gefur ríkisstjórninni að minnsta kosti tíma til viðbragða en hún hefur boðið aðilum vinnumarkaðarins upp á viðræður um breytingar á skatta- og bótakerfinu í tengslum við gerð nýrra samninga í haust. Forsætisráðherra mætir í Víglínuna til að ræða þessi mál og fleiri. En stjórnarandstaðan og jafnvel sumir stjórnarþingmenn eru farnir að reka á eftir ríkisstjórninni og tók forseti Alþingis undir þá gagnrýni á þingfundi í vikunni. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Miðað við yfirlýsingar forystumanna aðildarfélaga Alþýðusambandsins á miðvikudag í síðustu viku má búast við átökum á vinnumarkaði þegar kemur inn í haustið. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni til fara yfir stöðuna á almenna vinnumarkaðnum.Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni.Mynd/SamsettLitlu munaði að gildandi kjarasamningum yrði sagt upp í atkvæðagreiðslu á formannafundi ASÍ í vikunni, þar sem 21 formaður vildi uppsögn samninga en 28 vildu klára samningatímabilið út árið. Hins vegar er meirihluti félagsmanna innan ASÍ á bak við þá formenn sem vildu segja samningunum upp. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og ríkisstjórnin öll hefur örugglega andað léttar þegar niðurstaða formannanna lá fyrir. Framhald samninga gefur ríkisstjórninni að minnsta kosti tíma til viðbragða en hún hefur boðið aðilum vinnumarkaðarins upp á viðræður um breytingar á skatta- og bótakerfinu í tengslum við gerð nýrra samninga í haust. Forsætisráðherra mætir í Víglínuna til að ræða þessi mál og fleiri. En stjórnarandstaðan og jafnvel sumir stjórnarþingmenn eru farnir að reka á eftir ríkisstjórninni og tók forseti Alþingis undir þá gagnrýni á þingfundi í vikunni. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira