Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. mars 2018 06:00 Páll WInkel, fangelsismálastjóri, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað í gær. VÍSIR/E.ÓL. Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir að slíkt atvik hafi átt sér stað í gær, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um einstök atvik sem eiga sér stað innan veggja fangelsisins. Samkvæmt heimildum blaðsins er um að ræða starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum. Atvikið átti sér stað á sameiginlegu útisvæði á Litla-Hrauni, en öllu jafna eru menn sem afplána dóma fyrir kynferðisbrot eða sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um slík brot á sérstökum gangi í fangelsinu og undir ströngu eftirliti fangavarða. Samkvæmt heimildum er maðurinn ekki slasaður, en var nokkuð brugðið. Gleraugu hans skemmdust við atvikið. Gæsluvarðhald yfir manninum var framlengt um fjórar vikur þann 16. febrúar síðastliðinn. Hann var kærður til lögreglu í ágúst í fyrra fyrir áralöng kynferðisbrot gegn pilti. Vinnubrögð lögreglu voru gagnrýnd í málinu, því rannsókn hófst ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir að kæra barst og vinnuveitandi mannsins, Barnavernd Reykjavíkur, var ekki látin vita af ásökunum í garð mannsins fyrr en degi áður en hann var handtekinn í janúar síðastliðnum. Maðurinn er grunaður um brot gegn sjö börnum á árunum 1998 til 2012. Brotin geta varðað allt að 16 ára fangelsi. Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Tengdar fréttir Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir að slíkt atvik hafi átt sér stað í gær, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um einstök atvik sem eiga sér stað innan veggja fangelsisins. Samkvæmt heimildum blaðsins er um að ræða starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum. Atvikið átti sér stað á sameiginlegu útisvæði á Litla-Hrauni, en öllu jafna eru menn sem afplána dóma fyrir kynferðisbrot eða sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um slík brot á sérstökum gangi í fangelsinu og undir ströngu eftirliti fangavarða. Samkvæmt heimildum er maðurinn ekki slasaður, en var nokkuð brugðið. Gleraugu hans skemmdust við atvikið. Gæsluvarðhald yfir manninum var framlengt um fjórar vikur þann 16. febrúar síðastliðinn. Hann var kærður til lögreglu í ágúst í fyrra fyrir áralöng kynferðisbrot gegn pilti. Vinnubrögð lögreglu voru gagnrýnd í málinu, því rannsókn hófst ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir að kæra barst og vinnuveitandi mannsins, Barnavernd Reykjavíkur, var ekki látin vita af ásökunum í garð mannsins fyrr en degi áður en hann var handtekinn í janúar síðastliðnum. Maðurinn er grunaður um brot gegn sjö börnum á árunum 1998 til 2012. Brotin geta varðað allt að 16 ára fangelsi.
Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Tengdar fréttir Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45