Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. mars 2018 06:00 Halldór Bjarki, Sigríður Ósk og Sigurður Halldórs eru í hinum fasta kjarna Symphonia Angelica. Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. „Þetta er einstök dagskrá, allt tónlist sem snertir tilfinningarnar. Harmþrungin aría en líka ást, léttleiki, gleði og fögnuður,“ segir Sigurður Halldórsson sellóleikari, einn þeirra sem koma fram í Symphonia Angelica á morgun. Hinir eru Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran, Laufey Jensdóttir fiðluleikari, Halldór Bjarki Arnarson semballeikari og Arngeir Heiðar Hauksson teorbuleikari. Sérstakur gestur er Elmar Gilbertsson tenór. Aríur og dúettar úr óperunni Krýning Poppeu eftir Monteverdi og óperum eftir Händel eru meðal verka. Þá leikur Laufey Jensdóttir einleik í fiðlusónötu Bibers, Sonata representativa, þar sem fiðlan líkir eftir hinum ýmsu dýrahljóðum, svo sem ketti, næturgala og gauk. „Það koma tveir kaflar úr fiðlusónötunni hér og þar inn á milli aríanna,“ útskýrir Sigurður sem segir prógrammið eitt það flottasta sem hann hafi tekið þátt í lengi. „Líka að hafa Elmar og Sigríði Ósk þarna saman, það er gaman. Ég hef ekki unnið með Elvari áður en hann er ótrúlegur, getur sungið hvaða stíl sem er. Hann var einmitt að syngja hlutverkið í Poppeu úti í Hollandi frá því um mitt sumar og fram í nóvember.“ Á döfinni hjá Symphonia Angelica er stórt norrænt verkefni í samvinnu við FIBO Collegium þar sem margir helstu barokkhópar Norðurlanda koma við sögu. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Sjá meira
Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. „Þetta er einstök dagskrá, allt tónlist sem snertir tilfinningarnar. Harmþrungin aría en líka ást, léttleiki, gleði og fögnuður,“ segir Sigurður Halldórsson sellóleikari, einn þeirra sem koma fram í Symphonia Angelica á morgun. Hinir eru Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran, Laufey Jensdóttir fiðluleikari, Halldór Bjarki Arnarson semballeikari og Arngeir Heiðar Hauksson teorbuleikari. Sérstakur gestur er Elmar Gilbertsson tenór. Aríur og dúettar úr óperunni Krýning Poppeu eftir Monteverdi og óperum eftir Händel eru meðal verka. Þá leikur Laufey Jensdóttir einleik í fiðlusónötu Bibers, Sonata representativa, þar sem fiðlan líkir eftir hinum ýmsu dýrahljóðum, svo sem ketti, næturgala og gauk. „Það koma tveir kaflar úr fiðlusónötunni hér og þar inn á milli aríanna,“ útskýrir Sigurður sem segir prógrammið eitt það flottasta sem hann hafi tekið þátt í lengi. „Líka að hafa Elmar og Sigríði Ósk þarna saman, það er gaman. Ég hef ekki unnið með Elvari áður en hann er ótrúlegur, getur sungið hvaða stíl sem er. Hann var einmitt að syngja hlutverkið í Poppeu úti í Hollandi frá því um mitt sumar og fram í nóvember.“ Á döfinni hjá Symphonia Angelica er stórt norrænt verkefni í samvinnu við FIBO Collegium þar sem margir helstu barokkhópar Norðurlanda koma við sögu.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Sjá meira