23 ár frá flottustu fréttatilkynningu körfuboltasögunnar: „Ég er kominn aftur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 16:45 Michael Jordan. Vísir/Getty 19. mars er dagurinn þegar körfuboltakappinn Michael Jordan mætti aftur inn á körfuboltavöllinn eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrsta sinn. Daginn áður sendi Jordan frá sér fréttatilkynningu sem var stutt og skorinort. „I’m back“ eða „Ég er kominn aftur“ á íslensku. Einfaldleiki og mikilvægi þessarar fréttatilkynningar gerir hana að einni þeirri flottustu í sögu körfuboltans. Fyrir nákvæmlega 23 árum síðan, 19. mars 1995, þá lék Michael Jordan sinn fyrsta leik með Chicago Bulls eftir endurkomuna en liðið mætti þá Indiana Paces. Jordan mætti til leiks í treyju númer 45.23 Years Ago Today: #23 comes back to basketball as #45 pic.twitter.com/Yw3rjhbMEm — Darren Rovell (@darrenrovell) March 19, 2018 Jordan hafði yfirgefið leikið tæpum tveimur árum fyrr og reynt fyrir sér í hafnarbolta. Þá var hann þrefaldur NBA-meistari, hafði þrisvar verið kosinn besti leikmaður deildarinnar og sjö sinnum verið stigahæsti leikmaður deildarinnar. Margir hafa minnst þessara tímamóta og þar á meðal er vefsíðan theundefeated.com en þar má finna flotta samantekt á endurkomu Jordan í NBA. Michael Jordan skoraði 19 stig í fyrsta leiknum á móti Indiana Pacers en hitti aðeins úr 7 af 28 skotum sínum (25 prósent) og Chicago Bulls tapaði með 7 stigum. Jordan skoraði síðan 55 stig í fimmta leiknum sínum sem var á móti New York Knicks í Madison Square Garden. Chicago Bulls komst ekki í gegn Orlando Magic í úrslitakeppninni þetta sumar en Michael Jordan og félagar mættu tilbúnir tímabilið eftir og enduðu á því að vinna NBA-deildina þrjú ár í röð frá 1996 til 1999. NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira
19. mars er dagurinn þegar körfuboltakappinn Michael Jordan mætti aftur inn á körfuboltavöllinn eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrsta sinn. Daginn áður sendi Jordan frá sér fréttatilkynningu sem var stutt og skorinort. „I’m back“ eða „Ég er kominn aftur“ á íslensku. Einfaldleiki og mikilvægi þessarar fréttatilkynningar gerir hana að einni þeirri flottustu í sögu körfuboltans. Fyrir nákvæmlega 23 árum síðan, 19. mars 1995, þá lék Michael Jordan sinn fyrsta leik með Chicago Bulls eftir endurkomuna en liðið mætti þá Indiana Paces. Jordan mætti til leiks í treyju númer 45.23 Years Ago Today: #23 comes back to basketball as #45 pic.twitter.com/Yw3rjhbMEm — Darren Rovell (@darrenrovell) March 19, 2018 Jordan hafði yfirgefið leikið tæpum tveimur árum fyrr og reynt fyrir sér í hafnarbolta. Þá var hann þrefaldur NBA-meistari, hafði þrisvar verið kosinn besti leikmaður deildarinnar og sjö sinnum verið stigahæsti leikmaður deildarinnar. Margir hafa minnst þessara tímamóta og þar á meðal er vefsíðan theundefeated.com en þar má finna flotta samantekt á endurkomu Jordan í NBA. Michael Jordan skoraði 19 stig í fyrsta leiknum á móti Indiana Pacers en hitti aðeins úr 7 af 28 skotum sínum (25 prósent) og Chicago Bulls tapaði með 7 stigum. Jordan skoraði síðan 55 stig í fimmta leiknum sínum sem var á móti New York Knicks í Madison Square Garden. Chicago Bulls komst ekki í gegn Orlando Magic í úrslitakeppninni þetta sumar en Michael Jordan og félagar mættu tilbúnir tímabilið eftir og enduðu á því að vinna NBA-deildina þrjú ár í röð frá 1996 til 1999.
NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira